Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Blaðsíða 19
BÓKMENNTASKRÁ 19
(Lögb.-Hkr. 12.2., 19.2.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s.
73-74, Lögb.-Hkr. 2.4.).
Sjá einnig 4: Lindal, IV. J.; Richard Beck. LjóSaþýðingar; sami: Manitoba.
EINAR H. KVARAN (1859-1938)
Einar H. Kvaran. Ritsafn. 1-6. Ásdís og Sigurður Arnalds sáu um útgáf-
una. Rv. 1968-70. ÍSbr. Bms. 1969, s. 20.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 6.12., blað I).
— Sambýli. Ævar R. Kvaran sneri í leikrit. (Flutt í Útvarpi í 5 þáttum 19.4.-
18.5.)
Umsögn Ólafur Jónsson (Vísir 23.5.).
Sigurður Arnalds. Skrá um þýðingar á skáldverkum Einars H. Kvarans á
erlend tungumál. (Einar H. Kvaran: Ritsafn, 6. b., s. 425-31.)
Tómas Guðmundsson. Nokkur orð um Einar H. Kvaran. (Einar H. Kvaran:
Ritsafn, 6. b„ s. 399-423.)
EINAR BRAGI [SIGURÐSSON] (1921-)
Einar Bragi. Hrafnar í skýjum. Þýdd ljóð. Rv. 1970. [Sbr. Bms. 1969, s. 20.]
Ritd. Ólafur Jónsson (Skírnir, s. 232-34), sami (Vísir 22.1.).
— í Ijósmálinu. Ljóð 1950-1970. Rv. 1970.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 20.12.), Helgi Sæmundsson (Alþbl. 10.12.),
Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 10.12., blað I), Kristján frá Djúpalæk
(Verkam. 3.12.), Ólafur Jónsson (Vísir 16.12.).
[Jón Hjartarson.] Engin upphlaupastörf. (Vísir 3.1.) [Viðtal við höf. í tilefni
af verðlaunaveitingu úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins.]
— Ofnotkun orða hlýtur að hvetja til andófs, - segir Einar Bragi ljóðskáld.
(Vísir 8.12.)
Sjá einnig 4: Jóhanna Kristjónsdóttir. Þrjú.
EINAR ÞORGRÍMSSON (1949-)
Einar Þorcrímsson. Leynihellirinn. Unglingasaga. Rv. 1970.
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíininn 20.12., blað II).
EIRÍKUR SIGURÐSSON (1903-)
Eiríkur Sicurbsson. Frissi á flótta. Drengjasaga. Rv. 1970.
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 22.12., blað II), Kristján frá Djúpa-
læk (Verkam. 19.11.), Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 3.12.).
— Undir Búlandstindi. Austfirzkir sagnaþættir. Akureyri 1970. (Austurland.
Safn austfirzkra fræða, 7.)
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 22.12., blað II), Kristján frá Djúpa-
læk (Verkam. 3.12.).
[Sigvaldi IIjálmarsson.l Mér þykir vænzt um fólk, fagurt landslag og söng vor-
fuglanna. Rætt við Eirík Sigurðsson, fyrrv. skólastj. (Alþbl. jólabl., s. 23-
26.)