Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Blaðsíða 29
BÓKMENNTASKRÁ 29
dómi Halldórs Þorsteinssonar um Kristnihald undir Jökli í Tímanum
16. 9.]
Laxness trudde han skulle döy - derfor treiv han til pennen. (Bergens Tiden-
de 19.10.) [Viðtal við höf.]
Leiftrandi snilld eða glórulaust svartnætti? (Alþbl. 23.9.) [Jakob Jónsson,
Emil Björnsson, Jón Hnefill Aðalsteinsson og Þorgrímur Sigurðsson segja
álit sitt á leikritinu Kristnihald undir Jökli.J
Maður er nefndur. (Matthías Johannessen ræðir við Halldór Laxness í Sjón-
varpi 3. 2.)
Umsögn Ámi Bjömsson (Þjv. 7.2.), Gísli Sigurðsson (Mbl. 7.2.),
„Hlynur" (Tíminn 7.2.), óhöfgr. (Mbl. 8.2. (Reykjavíkurbréf)).
Sana Johtiminut sanaan. [Orð méraf orðiorðs leitaði.] (Viðtal Jyrki Mantyla
við H. L. í útvarpi, frumflutt 23.9., endurflutt 15.10.)
Umsögn Gustav Öhquist (Helsingin Sanomat 25.9.), óhöfgr. (Savon
Sanomat 25. 9.)
Sjá einnig 4: Bariiske, Heinz; Gunnar Benediktsson. Með táknum; Jóhann
Hjálmarsson. Trú; Magni Guðmundsson', Sigurður A. Magnússon. Den
politiske efterkrigsroman; Sveinn Skorri Höskuldsson. Að yrkja; Þórodd-
ur Guðmundsson. íslenzkar; 5: Jón Óskar. Hemámsáraskáld.
HALLDÓR SIGURÐSSON (GUNNAR DAL) (1924-)
Halldór Sicurðsson. Á heitu sumri. Bók um ástir og æsku f uppreisn. Rv.
1970.
Ritd. Guðmundur G. Ilagalín (Mbl. 1.11., blað II), Ólafur Jónsson
(Vísir 3.12.), Sigurður V. Friðþjófsson (Þjv. 8.12.).
Sólveig Jónsdóttir. Uppreisn æskunnar eða grundvallarvandamál allra aldurs-
flokka? - Er lýsing Halldórs Sigurðssonar á andófshreyfingunni raun-
sönn? (Tíminn 15.12., blað II.) [Baldur Óskarsson, Ragnar Stefánsson
og Örlygur Hálfdanarson ræða sarnan um bókina Á heitu sumri.l
HALLGRÍMUR PÉTURSSON (1614-74)
Sigurður Nordal. Hallgrímur Pétursson og Passíusálmamir. Rv. 1970. 140 s.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 21.11.), Erlendur Jónsson (Mbl. 21.11.),
Gunnar Árnason (Kirkjur., s. 477-79), Magnús Skúlason (Sjónvarpstíðindi
6. tbl., s. 2), Ólafur Jónsson (Vísir 29.10.).
Árni Bergmann. Passía um Hallgrímssálma. Atli Ileimir Sveinsson tónskáld
segir frá. (Þjv. 24.3.)
Sigurbjörn Einarsson. En islandsk salmedikter og hans verk. (Kirkens Verden
1969, s. 20-32.) [Sbr. Bms. 1968, s. 32.]
Vilhjálmur Þ. Gíslason. Hallgrímur Pétursson. (Lesb. Mbl. 22.12., jólabl. II.)
HANNES HAFSTEIN (1861-1922)
Sjá 4: Eysteinn Sigurðsson. Notkun einstakra orðflokka.