Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Blaðsíða 23

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Blaðsíða 23
BÓKMENNTASKRÁ 23 Ritd. Sveinn Skorri Höskuldsson (Skímir, s. 221-25), Þórarinn Guðna- son (Tímar. Máls og menn., s. 186-87). Ragnheiður Magnúsdóttir frá Prestbakka. Þökk, tileinkuð Guðmundi skáldi Böðvarssyni á Kirkjubóli að afstöðnu einu prentaraverkfallinu. (Sbl. Tím- ans 8.11.) [Ljóð.] Richard Beck. Afreksverk á sviði íslenzkra ljóðaþýðinga. (Eimr., s. 116-29.) [Um þýðingu G. B. á Divina Commedia.] Sjá einnig 4: Ólajur Jónsson. Margt er undrið; sami: Modernisme; Steinar J. LúSvíksson. Bókaspjall (31.1.); Þóroddur Guðmundsson. íslenzkar. GUÐMUNDUR DANÍELSSON (1910-) Guðmundur Daníelsson. Landið handan landsins. [2. útg.] Rv. 1968. [Eftir- máli 2. útg. eftir höf., s. 207-12.] Ritd. Ólafur Jónsson (Vísir 6.11.). Greinar í tilefni af sextugsafmæli höf.: Guðmundur Kristinsson (Suðurl. 3.10.), Jón R. Iljálmarsson (Þjóðólfur 26.9.), Richard Beck (Lögb.-Hkr. 8.10., 15.10., Mbl. 15.11., blað II). Guðmundur Daníelsson. Þegar ég fluttist til Suðurlands. (Suðurl. 6.6.) Óskar Aðalsteinn IGuðjónsson]. Djúpskyggni á mannleg örlög - og tilfinn- ing fyrir landinu. Óskar Aðalsteinn skrifar um og ræðir við Guðmund Daníelsson, sem á sextugsafmæli í dag. (Lesb. Mbl. 4.10.) Sjá einnig 4: Bariiske, Heinz. GUÐMUNDUR L. FRIÐFINNSSON (1905-) Guðmundur L. Friðfinnsson. Örlagaglíma. Skáldsaga. Rv. 1970. Ritd. Árni Böðvarsson (Þjv. 5.12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 18.12., blað II). Erlendur Jónsson. íslenzk skáldsagnaritun eftir 1940. - Inn milli fjallanna. (Lesb. Mbl. 12.4.) Friðrik Sigurbjörnsson. Reyni alltaf að láta börnin lifa eðlilegu lífi, - segir Guðmundur á Egilsá, sem hefur 80 börn í sumardvöl. (Mbl. 3.4.) I—] „Orlagaglíma" frá Egilsá. Rabbað við Guðmund L. Friðfinnsson. (Mbl. 24.11.) [Stutt viðtal um samnefnda bók höf.] GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON (1869-1944) Hlöðver Þ. Hlöðversson. Guðmundur Friðjónsson. Aldarminning. (Árb. Þing. 12 (1969, pr. 1970), s. 6-30.) Sjá einnig 4: Björn Teitsson. GUÐMUNDUR FRÍMANN (1903-) Guðmundur Frímann. Stúlkan úr Svartaskógi. Rv. 1968. [Sbr. Bms. 1968, s. 26 og Bms. 1969, s. 25.] Ritd. Katrín Jósepsdóttir (Tíminn 26.2.). Sjá cinnig 4: Þóroddur Guðmundsson. íslenzkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.