Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Blaðsíða 23
BÓKMENNTASKRÁ
23
Ritd. Sveinn Skorri Höskuldsson (Skímir, s. 221-25), Þórarinn Guðna-
son (Tímar. Máls og menn., s. 186-87).
Ragnheiður Magnúsdóttir frá Prestbakka. Þökk, tileinkuð Guðmundi skáldi
Böðvarssyni á Kirkjubóli að afstöðnu einu prentaraverkfallinu. (Sbl. Tím-
ans 8.11.) [Ljóð.]
Richard Beck. Afreksverk á sviði íslenzkra ljóðaþýðinga. (Eimr., s. 116-29.)
[Um þýðingu G. B. á Divina Commedia.]
Sjá einnig 4: Ólajur Jónsson. Margt er undrið; sami: Modernisme; Steinar J.
LúSvíksson. Bókaspjall (31.1.); Þóroddur Guðmundsson. íslenzkar.
GUÐMUNDUR DANÍELSSON (1910-)
Guðmundur Daníelsson. Landið handan landsins. [2. útg.] Rv. 1968. [Eftir-
máli 2. útg. eftir höf., s. 207-12.]
Ritd. Ólafur Jónsson (Vísir 6.11.).
Greinar í tilefni af sextugsafmæli höf.: Guðmundur Kristinsson (Suðurl.
3.10.), Jón R. Iljálmarsson (Þjóðólfur 26.9.), Richard Beck (Lögb.-Hkr.
8.10., 15.10., Mbl. 15.11., blað II).
Guðmundur Daníelsson. Þegar ég fluttist til Suðurlands. (Suðurl. 6.6.)
Óskar Aðalsteinn IGuðjónsson]. Djúpskyggni á mannleg örlög - og tilfinn-
ing fyrir landinu. Óskar Aðalsteinn skrifar um og ræðir við Guðmund
Daníelsson, sem á sextugsafmæli í dag. (Lesb. Mbl. 4.10.)
Sjá einnig 4: Bariiske, Heinz.
GUÐMUNDUR L. FRIÐFINNSSON (1905-)
Guðmundur L. Friðfinnsson. Örlagaglíma. Skáldsaga. Rv. 1970.
Ritd. Árni Böðvarsson (Þjv. 5.12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 18.12.,
blað II).
Erlendur Jónsson. íslenzk skáldsagnaritun eftir 1940. - Inn milli fjallanna.
(Lesb. Mbl. 12.4.)
Friðrik Sigurbjörnsson. Reyni alltaf að láta börnin lifa eðlilegu lífi, - segir
Guðmundur á Egilsá, sem hefur 80 börn í sumardvöl. (Mbl. 3.4.)
I—] „Orlagaglíma" frá Egilsá. Rabbað við Guðmund L. Friðfinnsson. (Mbl.
24.11.) [Stutt viðtal um samnefnda bók höf.]
GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON (1869-1944)
Hlöðver Þ. Hlöðversson. Guðmundur Friðjónsson. Aldarminning. (Árb. Þing.
12 (1969, pr. 1970), s. 6-30.)
Sjá einnig 4: Björn Teitsson.
GUÐMUNDUR FRÍMANN (1903-)
Guðmundur Frímann. Stúlkan úr Svartaskógi. Rv. 1968. [Sbr. Bms. 1968,
s. 26 og Bms. 1969, s. 25.]
Ritd. Katrín Jósepsdóttir (Tíminn 26.2.).
Sjá cinnig 4: Þóroddur Guðmundsson. íslenzkar.