Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Blaðsíða 28
28
EINAR SIGURÐSSON
í Mb]. 8.11.), Anne-Katrine Gudine (Information 22.10.), Svend Kragli-
Jakobsen (Berlingske Tidende 22.10., a. n. 1. þýddur í Mbl. 8.11.), Jens
Kruuse (Morgenavisen/Jyllands-Posten 22.10.), Fleming Chr. Nielsen
(Kristeligt Dagblad 22.10., a. n. 1. þýddur í Mbl. 8.11.), Knud Sch0nberg
(Ekstrabladet 22.10.), Hanne Stouby (Demokraten 22.10.).
— Ytri saga leiksins. (Leikfél. Neskaupstaðar. Leikskrá marz 1969 (Dúfna-
veislan), s. [4-6].) [Höf. rekur sköpunarsögu verksins.]
Friðrik Sigurbjörnsson. „Fannst mér nú guðs hönd nokkuð stutt.“ Spjallað
við Hjálmar Þorsteinsson sjómann úr Bolungarvík. (Mbl. 4.1.) [í viðtal-
inu segir nokkuð frá Magnúsi Hjaltasyni, fyrirmynd að Ólafi Kárasyni
Ljósvíkingi.]
Gerður Steinþórsdóttir. Lýsing Sölku Völku í skáldverki Halldórs Laxness.
Kaflar úr ritgerð til B.A.-prófs í íslenzku í janúar 1970. (Mímir 1. tbl.,
s. 31-44.)
[Gestur Guðfinnsson.'i Bókin er rödd hrópandans. (Alþbl. 7.12.) [Fjallar um
ritdóm um Alþýðubókina eftir Hallgrím Jónsson, er birtist í Alþbl. í nóv.
1929-febr. 1930.]
GuSrún Kristjánsdóttir. Rússnesk bók um Halldór Laxness. Verið að þýða
„Svarta messu“. (Þjv. 24.11.)
Hallberg, Peter. Hús skáldsins. Um skáldverk Halldórs Laxness frá Sölku
Völku til Gerplu. Helgi J. Halldórsson íslenzkaði. 1. Rv. 1970. 295 s.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 20.10.), Ólafur Jónsson (Vísir 26.11.).
[Jón Hjartarson.) Segjum söguna með aðferðum sviðsins. Spjallað við Svein
Einarsson um Kristnihald undir Jökli í leikgerð. (Vísir 11.6.)
— Það skreppur enginn út úr skinninu á sjálfum sér. Spjallað við Halldór Lax-
ness um sveitasagnfræði, um leikhús, Kristnihald og Innansveitarkroniku.
(Vísir 14. 9.)
Kötz, Giinter. Das Problem Dichter und Gesellschaft im Werke von Halldór
Kiljan Laxness. Ein Beitrag zur modemen islandischen Literatur. Giessen
1966. 137 s. (Beitrage zur deutschen Philologie, 35.)
Ritd. Eberhard Rumbke (Zeitschrift „GRM“, Neue Folge 18 (1968), s.
205-06).
Matthías Johannessen. Innansveitarkronika. Ný skáldsaga eftir Halldór Lax-
ness. (Mbl. 13.8.) [Stutt viðtal við höf.]
— Mosdæla saga Halldórs Laxness. (Mbl. 11.10.) [Viðtal við höf.]
Njörður P. Njarðvík. Náttúrulýsingar í íslandsklukkunni. (Skímir, s. 115-28.)
Sanmark, Kurt. Rapport fránen jökel. (Hufvudstadsbladet 30.9.) [Um sænsku
þýðinguna á Kristnihaldi og leikritið Uu.]
Sveinn Skorri Höskuldsson. Að vera eins og vatnið. (Leikfél. Rv. Leikskrá
67. árg., 74. leikár 1970/1971, 1. leikskrá, s. 5-8, 21-22.) [Um leikritið
Kristnihald undir Jökli.]
Sverrír Krístjánsson. Þjóðfélagið og skáldið. (Tímar. Máls og menn., s. 66-71.)
Tryggvi Gíslason. Taoisme - moderne spök? Noen ord om Laxness’ skuespill
„Duefesten". (Bergens Tidende 17.10.)
Þorsteinn Guðjónsson. Athygli vakin. (Tíminn 6.10.) [Ritað í tilefni af leik-