Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1971, Blaðsíða 48
48
EINARSIGURÐSSON
STEINÞÓR ÞÓRÐARSON (1892-)
Steinþór Þórðarson. Nú - Nú, bókin sem aldrei var skrifuð. Minningar
Steinþórs Þórðarsonar á Hala í Suðursveit. Stefán Jónsson sá um útgáfuna.
Rv. 1970. [Formáli eftir Stefán Jónsson, s. 5-7.]
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 28.11.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl.
18.12., blað II).
STEPHAN G. STEPHAN SSON (1855-1927)
Sjá 4: Lindal, if.J.
SVAVA JAKOBSDÓTTIR (1930-)
Svava Jakobsdóttir. Leigjandinn. Rv. 1969. [Sbr. Bms. 1969, s. 48.]
Ritd. Eysteinn Þorvaldsson (Mímir 1. tbl., s. 51-53), Hallberg Hall-
mundsson (Books Abroad, s. 494). María Skagan (Tíminn 5.2.), Njörður
P. Njarðvík (Arbeiderbladet 1.4., Berlingske Aftenavis 4.6., Dagens Ny-
heter 22.7.) Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 73), Sverrir Hólm-
arsson (Skírnir, s. 229-30).
— Hvað er í blýhólknum? (Frums. hjá Grímu í Lindarbæ 11.11.)
Leikd. Ásgeir Hjartarson (Þjv. 19.11.), Ólafur Jónsson (Vísir 13.11.),
Sigurður A. Magnússon (Alþbl. 17.11.), Þorvarður Helgason (Mbl. 17.11.).
Árni Bergmann. Spurt um frelsi kvenna nú og hér. (Þjv. 11.11.) [Viðtal við
höf. um leikritið Hvað er í blýhólknum?]
Fríða A. Sigurðardóttir. Rithöfundakynning. - Svava Jakobsdóttir. (Mímir 1.
tbl., s. 48-50.) [Viðtal við höf.]
Jón Hjartarson. „Ekki barátta milli kynjanna." Spjallað við Svövu Jakobsdótt-
ur um sýningu Grímu á leikriti hennar, sem fjallar um stöðu konunnar í
samfélaginu. (Vísir 13.11.)
Sjá einnig 4: Eysteinn Sigurðsson. Þrjár skáldkonur; Gunnar Benediktsson.
Með táknum; Njörður P. Njarðvík; Ólafur Jónsson. Modernisme; San-
mark, Kurt. Meningar; Sigurður A. Magnússon. Den politiske efterkrigs-
roman; Sveinn Skorri Höskuldsson. Að yrkja; sami: íslenzkur.
SVEINBJÖRN BEINTEINSSON (1924-)
Friðrik Sigurbjörnsson. Sé þetta mest beint upp í heiðan himininn. Ljóð-
myndasýning á Mokka. (Mbl. 15.4.) [Viðtal við höf.]
SVEINN E. BJÖRNSSON (1885-1970)
Minningargreinar um höf.: Benjamín Kristjánsson (Mbl. 16.5., blað II, íslþ.
Tímans 12.6.), Haraldur Bessason (Lögb.-Hkr. 16.4.).
Sjá einnig 4: Richard Beck. Ljóðaþýðingar.
SVEINN EINARSSON (1934-)
Sveinn Einarsson. Viðkomustaður. (Leikrit, flutt í Sjónvarpi 29.11.)
Umsögn Kristján Bersi Ólafsson (Vísir 4.12.), Þorvarður Helgason
(Mbl.6.12., blað I).