Árdís - 01.01.1953, Síða 13

Árdís - 01.01.1953, Síða 13
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 11 Altarisbríkin er í gotneskum stíl, hin mesta völundarsmíði, vafalaust gerð í Niðurlöndum (Hollandi) snemma á sextándu öld. Er jafnan talið að Jón biskup Arason hafi gefið hana kirkjunni. Hún er útskorin úr tré, gipsuð og máluð. Á miðhlutanum er sýnd krossfestingin á Golgata. Beggja vegna við þessa mynd eru skápar með dýrðlingamyndum, tveir hvorum megin. Innan á örmum og framan á vængjum bríkarinnar eru ótal málaðar myndir. Á norðurvegg kirkjunnar hangir róðukross úr tré, gipsaður og málaður, í fullri líkamsstærð, gotneskur í stíl, útlent verk, líklega frá fyrri hluta sextándu aldar. Á gólfinu framundan krossinum er skírnarsá (skírnarfontur) í barok-stíl. Sáin er gömul, höggvin í einu lagi úr gráu klébergi (fitusteini), sem finnst ekki á íslandi en er algengur á Grænlandi og í Noregi. Ofan á sábörmunum stendur með upphleyptu gotnesku letri: „Leyfið börnunum til mín að koma og bannið þeim það eigi, því að þvílijkra er Guðs rijki.“ Matt. 19. Að utan á sánum er mikið rósaverk og myndir af umskurninni og skírninni og ennfremur biblíuleg táknmynd með áletrun á latínu. Loks er þessi áletrun með gotnesku letri: „Þennan skírnarsá hefir úthöggvið Guðmundur Guðmundsson eftir forlæge og fyrirsögn Vird H. Gísla Thorlákssonar biskups á Hólum 1674.“ Á altarinu eru tveir gyltir silfurkaleikar mjög vandaðir, sem munu vera frá ofanverðri þrettándu öld. Einnig eru þar oblátudósir úr silfri og nokkrir ljósastjakar úr kopar. í kór hangir ljósahjálmur með tuttugu kertum, sem gefinn var í minningu um Jón biskup Vigfússon af ekkju hans. í kirkjunni eru tvær biblíur, gömul biblía á hebresku og Guðbrandsbiblía í sýniborði, auk margra annara hluta bæði gamalla og nýrra. Innan kirkju eru átta legsteinar og liggja allir flatir í gólfinu, en yfir þeim eru nú tréhlerar. Áletrun þeirra er ýmist á íslenzku með gotnesku smáletri eða á latínu með latneskum upphafsstöfum. Nokkur minningarmerki hanga á veggjunum. í kirkjugarðinum eru nokkrir legsteinar frá fyrri tímum, en tveir af þeim eru yfir biskupum. í kórnum hanga átta biskupamyndir, allt eftirmyndir af frum- myndum þeim, sem í kirkjunni voru, en keyptar og fluttar til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.