Árdís - 01.01.1953, Síða 15

Árdís - 01.01.1953, Síða 15
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 13 Fín hannyrðakona í lúterska söfnuðinum í Vancouver er kona, sem getið hefir sér orðstír fyrir vel unnið verk. Hún heitir Jónína Johnson. Frú Jónína gerði hvorki meira né minna en að sníða og sauma prests- skrúða, bæði rikkilín og hökul, nákvæmlega eins og viðhafður er í þjóðkirkjunni á Islandi. Presturinn bauð fólkinu að sjá og skoða skrúðann einu sinni eftir messu, í vetur, um það bil að skrúðinn hafði verið afhentur. Fatnaður þessi er framúrskarandi vel gerður. Það virðist svo sem hvert spor væri niður sett með alveg sérstakri nákvæmni. Eins er það víst, að skrúðinn sómir sér prýðilega vel á prestinum. Mrs. Johnson er systir Ingibjargar Guðmundsson skáldkonu í Cali- fornia. Systurnar hljóta að vera mikið líkar í sjón, því mér fanst ég kannast við hana þegar ég sá hana fyrst. Og það var af því ég hafði séð myndina af Ingibjörgu Guðmundsson systur hennar í Árdísi. Frú Jónína er allhá kona vexti, í þreknara lagi, fjarska björt yfirlitum, fríð sýnum, brosmild og býður af sér góðan þokka. Þeim hefir verið mikið lánað þessum systrum, önnur yrkir þau fögru trúarljóð, sem oft hafa komið til okkar frá Ingibjörgu Guðmundsson í California, en hin er svona mikill snillingur í verki. Þökk til þeirra beggja. Rannveig K. G. Sigbjörnsson Ég hugsi stóð. — Ég heyrði og sá guðs himnaríki jörðu á; og laujin snerti léttur blœr við lækinn þar sem rósin grær — þá drottins mund strauk mér um brá. —S. J. J. (þýddi)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.