Árroði - 02.09.1933, Blaðsíða 4
52
Á R R 0 Ð I
þegar linnir þessu stríði,
þá er unninn sigurinn.
Pú ert, Jesús, m., m.
Úti er þá eymd og kvíði,
eg kem þar sem dýrðin skín.
H. m. í b. s. é. h. t. þ.
Sú réttlætis sólin skæra,
sem mig kann að endurnæra.
úr eymdardalnum upp að færa,
í fagnaðar himininn.
Pú ert, Jesús, m., m.
Sé þér dýrð og sungin æra,
sögð af tungu mín.
JI. m. í h. s. é. h. t. þ.
Láttu míg vanda lofglörð þína,
lífs um alla hérvist mína,
þegar æfidagar dvína,
í dýrð himnanna leið mig inn.
Pú ert, Jesús m., m.
Horfin er þá hrygð og pína,
og hólpin sálin mín.
II. m. h. s. e. h. t. þ.
Guð að sjá og Guðs útvalda,
gleði að ná um aldir alda,
hana að fá og henni að halda
hjálpi mér dýrðar kongurinn.
Pú ert, Jesús, m., m.
Pér lof tjá og það margfalda,
það skal kvæðis ending mín.
Hægist mér í hvert sinn eg hugsa
til þín.
Heilræði,
andleg og líkamleg.
Skap vort og heilsa.
Pað er góður siður að vera
glaður í bragði. Gleðin er þakkar-
gjörð til Guðs. (Enskur málshátt-
ur). Gleðin upplyftir. — Istöðu-
leysi þjáir. Hlátur hefir eigi síð-
ur áhrif á lífið en grátur. Hvoru-
tveggju fylgja tárin. En að koma
út tárum, er talin svölun sálar-
innar í þungu andstreymi. Þetta
hafa margir viðurkent fjrr og síð-
ar, og mörg skáldin okkar liafa
auglýst það i Jjóðum sínum. Til
dæmis skal ég nefna eitt slíkt
Ijóða-erindi:
Mér himneskt Ijós í hjarta skín,
í hvert sinn er ég græt.
Pví Ðrottinn telur tárin mín,
ég trúi og huggast læt.
En hóf er bezt að hafa á <311-
uin máta, því of mikil léttúð er
aftur á móti skaplöstur. Bjart-
sýni er eitt af beztu gæðum lífs-
ins. Ilún er oft sainfara alvar-
legu skapi, eðli, sem sýnir and-
lega yfirburði.
Petta getum við tamið okkur
að miklu leyti. Þegar við gæt-
um skapsmuna okkar, getum við
ineð glöðu og öruggu hjarta yfir-
bugað þungar raunir.
Sá, sem hefir létta lund, tekur