Árroði - 02.09.1933, Blaðsíða 8
56
Á R R 0 Ð I
að segja á síðustu stundu, og
átti ég allinikinn pátt í pví að
hafist var handa í pví efni.
í satnbandi við nefndar um-
breytingar skal ég leyfa mér að
minnast á, að á mínum upp-
vaxtarárum voru útengjaslægjur
víða í Meðallandi rnikið til fen
og flóar, og mátti heita ófært
mönnum og skepnum víða. Sér-
staklega minnist ég svæðis suð-
ur af Syðri-Steinsmýri. Par varð
að byggja einlægar brýr sunnan
frá Eldvatnsbakka nyrðri og alla
leið heim að bæjum, pað er að
segja, yíir fen, læki og flóa, er
víða lágu pversum á leiðinni, og
var heyið ílutt par um á reið-
ingshestum, af slægjuenginu, er
lá á milli nefndra ófærulækja,
og voru nú ekki svo rniklar ó-
færur sem lækirnir. Par var star-
gresið svo hátt og stórvaxið að
pað huldi smávaxið fólk. Og par
sem pað var hæst var pað talið
ná stórvöxnum karlmanni í hol-
hönd. Enda var talið að par
mundi vera eitthvert grasmesta
pláss landsins, næst Safamýri í
Rangárvaliasýslu, er talin mun
hafa verið inest, er hún var í
blóma. En erfitt var víðast að
purka heyið í Hlaupatagli svo
nefndu, frá Syðri-Steinsmýri, pví
viða var votlent mjög. Helztu
úrræðin voru að hreykja pví upp
á stofnana, er voru sterkir og
péttir, og láta pannig blása og
porna til hálfs, og að pví búnu
var pað bundið og flutt heim á
tún, til að purkast betur, er
perrir gaf. Fleka varð að leggja
undir reipin, er bundið var, svo
ekki færi alt á kaf. Petta var
alt erfiðleikum bundið. — minst
vinnan að slá, pó pungslægt
væri. Sagt var, að duglegustu
sláttumenn mundu hafa getað
slegið á dag um 30—40 hesta,
og par liefir að líkindum verið
bezt að nota stuttu, íslenzku stál-
Ijáina. Þá var lítið verzlað með
útlenda Ijái, og engir voru hey-
vagnarnir.
Petta votlendi, ílóar og fen,
mun hafa inyndast meðfram af
pví, að foksandur frá sjónuin
hefir smámsaman tept frárensli
pess til sjávar, enda var pað
allstaðar, bæði ytra og eystra í
Meðallandinu, að eftir pví sem
sandurinn færðist nær bygðinni,
lónaði vatnið peim inun meira
uppi og gerði tjón á engjuin og
bjargræði inanna, sérstaklega ef
vindur stóð af sjó. Nú eru víða
fenin og flóarnir og jafnvel hyl-
djúp stöðuvötn uppfylt af sandi
og ummynduð í sléttar gras-
lendis flatir, síðan sandfokið var
stöðvað.
Frh.
Prentsm. Viðey,