Árroði - 02.09.1933, Blaðsíða 5
ÁRROÐI
53
tilvoruna á réttan hátt, og skoð-
ar ákvörðun lífsins í réttu ljósi.
— Oss ber að að taka pví góða
með þakklæti, en umbera mót-
lætið með polgæði. Eins og með-
lætið tekur enda, eins tekur og
mótlætið enda.
En glaðlyndi yflrbugar sorg
og vonbrigði, ef vér að eins vilj-
um það sjálflr. Yér eigum að
temja oss að líta björtum aug-
um á tilveruna, en horfa ekki
um of á skuggahliðarnar. IJað er
einkum daglega lifið, sem hefir
Þýðingu fyrir oss sjálfa, og pá,
sem umgangast oss.
Keppumst pví við að hafa gott
dagfar. Reglubundnir lifnaðar-
liættir styrkja breytni vora og
veita oss djörfung í mótlæti lífs-
ins. IJað er áríðandi að láta ekki
áhyggjur né kvíða yfirbuga oss.
Ef vér ekki rekum kvíðann burt,
veikir pað heilsu vora. Vér eig-
um að stjórna hugsunum vorum
eins og gjörðum vorum. Sérhver
hafi gát á sjálfum sér, að hann
ekki leiðist i villu og örvænt-
ing. Maður parf að pekkja tak-
mörk taugastyrkleika síns, parf
að geta neitað óparfa uppástung-
um o. s. frv. Pað útheimtir oft
meiri sjálfsafneitun og staðfestu
að segja nei heldur en já.
Maður á og parf að forðast
umhugsun sorglegra endurminn-
inga, en reyna af megni að knýja
hugsun, augu og eyru að öllu
pví bjarta og vonglaða, að pví,
sem í sér hefir fólgið afl og
styrkleika.
Pegar vér verðum fyrir von-
brigðum eða missum ástvini vora,
svo sorg vor er djúp og eðlileg,
pá eigum vér eftir megni að
kæfa hana niður. I’að er oss
óliolt að sökkva oss um of nið-
ur sorglegar endurminningar. —
Reynum heldur eftir megni að
vera glöð, ganga út í góðu veðri.
Útiloftið styrkir heilsuna. Skap
vort léttist pá ósjálfrátt. Glaðar
og vonbjartar hugsanir eru holl-
ar fyrir heilsuna. I’ær halda húð-
inni æskumjúkri og augunum
skærum. Yér rækjum betur köll-
un vora í lífinu og eldumst ekki
fyrir aldur fram. —
Gætum pessa.
(Að nokkru pýtt).
------------
M ORGUNSÁLMUR.
Sé ég enn dagsins ljómann lýsa
lífið, sem glæðir nýjan prótt.
Guðs er mér skyldugt gæzku
að prísa,
gafst mér að sofa vært og rótt.
Varðveittir mig frá voða og pín,
vel geymdir mig í faðmi pín.
Lof og pakkir pér, faðir, færa,
fús vil ég nú og æ hvert sinn,