Morgunblaðið - 02.02.2009, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 02.02.2009, Qupperneq 23
Velvakandi 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG KEYPTI TÓLF RÓSIR HANDA LÍSU... ÁN ÞESS AÐ HAFA NEITT TILEFNI HÚN VERÐUR ÖRUGGLEGA GLÖÐ FYRIR FJÖGUR ÞÚSUNDKALL ÞÁ ER EINS GOTT AÐ HÚN VERÐI GLÖÐ! LOKSINS FÓR HANN AÐ HUGSA EINS OG KARLMAÐUR HÓSTAÐU FYRIR MIG ÞESS VEGNA ER MÍN AÐFERÐ SVONA GÓÐ... MARGIR SÝKLAR BYGGJA UPP ÞOL FYRIR ALLS KONAR LYFJUM SÝKLAR GETA EKKI ORÐIÐ ÓNÆMIR FYRIR ÞVÍ AÐ LÁTA TRAÐKA Á SÉR HVERNIG GETUR TÍMINN VERIÐ BÚINN? ÉG VAR AÐ KLÁRA FYRSTU SPURNINGUNA! HVERT FÓR ALLUR TÍMINN? GISKAÐU! GISKAÐU! SETTU BARA EINHVERJAR TÖLUR! KANNSKI VERÐUR ÞÚ HEPPINN OG FÆRÐ HÁTT Á PRÓFINU! RÉTTU MÉR BLAÐIÐ, KALVIN ÞÚ MANNST EFTIR VEÐ- MÁLINU... SÁ SEM FÆR HÆRRA VINNUR ÆI... ÉG ER HÆTTUR VIÐ! ÞAÐ ER LJÓTT AÐ VEÐJA! Á HVERJU ÁRI BÚA ÞEIR TIL NÝJA ÚTGÁFU SEM ER STÆRRI OG DÝRARI! ÉG HELD AÐ STÆRÐIN KOMI SÉR EKKI MJÖG VEL DEKURHUNDUR KEMUR Í HEIMSÓKN ASNINN ÞINN! ÉG DREKK BARA HREINT VATN BEINT ÚR UPPSPRETT- UNNI! ÉG ER ÞYRST! HÉRNA Ó... FYRIR- GEFÐU HÉRNA RÖÐIN ER 5 DAGAR ÉG HELD AÐ VIÐ ÆTTUM AÐ SLEPPA ÞESSUM SVO ÞETTA ER SHOCKER? HANN LÍTUR BARA ÚT EINS OG MAÐUR Í GRÍMUBÚNINGI REYNUM AÐ NÁ AF HONUM NÆRMYND EN... HANN ER HÆTTULEGUR JAMESON ÆTLAR AÐ STELA FRÉTTINNI MINN! ÞEGAR snjór hylur jörð þrengist í búi hjá hinum fiðruðu vinum okkar. Þessi fallegi þröstur hefur góða yfirsýn yfir svæðið, öruggur fyrir kisu. Kannski treystir hann á matargjafir frá mannfólkinu. Morgunblaðið/Ómar Munum eftir smáfuglunum Kvörtun MIG langar til að koma á framfæri óánægju gagnvart hundagistiheimili sem nefnist Leirur. Hund- ur vina minna týndist, hann var ómerktur og slapp út á gamlársdag. Allir leit- uðu í nágrenninu en án árangurs, síðar um daginn fengu eigendur fregnir af honum, að hann væri fangaður og kominn á hundahótel. Hringt var á viðkomandi stað en eigendunum var svarað með skæt- ingi og strangri röddu; „vertu ekki að ónáða mig, ég er í mataboði“ og svo skellt á. Jú, það er gamlársdagur. Margir reyndu að hringja í viðkomandi og þ. á m. ég, en það var sama sagan, hvílíkur pirringur í manninum að ég átti ekki til orð yfir dónaskap- inn, honum virtist vera sama um hundinn og vildi losna við mig sem allra fyrst úr símanum. Það var ekki möguleiki að fá hundinn, það varð að fara eftir sér- stökum reglum en ekki möguleiki að fara eftir mannúðarreglum. Nú, hundurinn, sem heitir Perla, varð að vera á Leirum í tvo sólar- hringa, til 2. janúar, svo allir gætu fengið sín gjöld greidd. Ekki þótti aðstaðan góð þar, fýla og óhljóð í dýrum svo eitthvað sé nefnt. Eftir þann tíma var Perla sótt og heilsufar hennar ekki gott. Þegar heim var komið var hún lyst- arlaus og hálfmeðvit- undarlaus, ég myndi segja við dauðans dyr. Það var reynt að koma niður í hana sykurvatni og eggjarauðum en hún ældi öllu og að endingu var farið með hana á dýraspítalann í Garðabæ. Þar var hún tekin í meðhöndlun og var lífs- hættulega veik. Starfsfólkið þar var til fyrirmyndar í alla staði, ljúft og skilningsríkt. Ég er svo hissa að svona dýra- og hundaheimili, eða hvað maður á að kalla það, skuli yfirhöfuð fá leyfi fyrir starfsemi sína – hvar er dýraeftirlitið? Starfsfólkið í Voffa- borg er til fyrimyndar, það hafði samband við eiganda Perlu og ég segi fyrir mitt leyti – þar hefði hún átt að vera í góðu skjóli Sigríður Einarsdóttir.      Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Molasopi og dag- blaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30, botsía kl. 10, útskurður kl. 13, félagsvist kl. 13.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8-15-16, handa- vinna kl. 9-16.30, smíði/útskurður kl. 9- 16.30, félagsvist kl. 13.30, myndlist kl. 16. Bólstaðarhlíð 43 | Lífsorkuleikfimi, bútasaumur, handavinna, morgunkaffí/ dagblöð, hádegisverður, fótaaðgerð, síð- degiskaffí. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13, kaffitár kl. 13.30, línudanskennsla kl. 18, danskennsla: samkvæmisdans byrjendur kl. 19 og framhald kl. 20. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, leiðbeinandi við til há- degis, gler- og postulínsmálun kl. 9.30 og kl. 13, lomber kl. 13, canasta kl. 13.15 og kóræfing kl. 17. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Postu- línshópur kl. 9, ganga kl. 10, brids og handavinna kl. 13, félagsvist kl. 20.30. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 8 og 9, kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.30, bókband kl. 10, gönguhópur frá Jónshúsi kl. 11, biblíulestur í Jónshúsi kl. 14. Mál- verkasýning Torfa Jónssonar í Jónshúsi. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, sund og leikfimiæf- ingar í Breiðholtslaug kl. 9.50, postu- línsnámskeið kl. 10, spilasalur opinn, kóræfing kl. 16. Menningar- og listahátíð eldri borgara í Breiðholti er 11.-15. febr- úar, sérstök áhersla á heilsueflingu aldr- aðra. S. 575-7720. Hraunbær 105 | Handavinna, útskurður kl. 9, bænastund kl. 10, hádegismatur kl. 12, myndlist kl. 13, kaffi kl. 15. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, ganga kl. 10, pútt kl. 10-11.30, G.kórinn kl. 10.30, gler og félagsvist kl. 13.30, tréskurður á Hjallabraut og í gamla Lækjarskóla kl. 14, biljard- og púttstofa í kjallara k. 9- 16. Skrifstofa í Hraunseli kl. 13-15. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9 hjá Sigrúnu, jóga kl. 9 og 10, Ragn- heiður Ýr, spilamennska kl. 13. Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Smár- anum kl. 10.40-12, félagið býður fólk á öllum aldri velkomið í leikfimi í Kópa- vogsskóla kl. 17-18. Uppl. í s. 564-1490, 554-5330 og 554-2780. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sam- verustund með Kristínu frá Háteigs- kirkju kl. 10.30, handverks- og bóka- stofa opin kl. 11.30, prjónaklúbbur kl. 13, fræðsla um Frakkland með Janick Mois- an kl. 13.15, kaffi kl. 14.30, fótaaðgerða- stofa opin s. 552-7522. Laugarból, Íþrhús Ármann/Þróttur Laugardal | Leikfimi hjá Blik í Laug- arbóli Íþróttahúsi Ármanns Þróttar fyrir eldri borgar mánud. og þriðjud. kl. 12 og fimmtud. kl. 11. Leshópur FEBK Gullsmára | Kópavogs- skáld í Gullsmára. Einstaklingar úr Rit- listarhópnum Skapandi skrifum og Les- hópi FEBK flytja eigin skáldskap, bundið og laust mál, á samveru Leshóps FEBK í Gullsmára þriðjudaginn 3. febrúar kl. 20. Enginn aðgangseyrir, leshópur FEBK. Norðurbrún 1 | Handavinna hjá Hall- dóru kl. 9-12 og 13-16, boccia kl. 10, op- ið smíðaverkstæði, samsöngur kl. 14. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9.15- 15.30, botsía kl. 9-10, leikfimi kl. 11-12, hádegisverður kl. 11.30-12.30, leshópur kl. 13-14, kóræfing kl. 13.30-15, tölvu- kennsla kl. 15-16, kaffi kl. 14.30-15.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók- band kl. 9, morgunstund, botsía kl. 10, upplestur framhsaga kl. 12.30, stólad- ans kl 13.15, handavinnustofan opin all- an daginn, frjáls spilamenska. Komið með handavinnuna ykkar og prjónana og fáið leiðsögn kennara. Uppl. í síma 411-9450.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.