Morgunblaðið - 02.02.2009, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2009
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
Stærsta BOND-mynd allra tíma!
650k
r.
HÖRKUSPENNANDI MYND
ÚR SMIÐJU LUC BESSON
Fyrsti kafli Underworld myndanna.
Hrikalegri og flottari enn nokkru sinni fyrr!
650k
r.
650k
r.
Ómissandi fyrir alla sem sáu fyrri myndirnar
sem og alla aðdáendur spennu og hasarmynda.
3
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
“SJÖ PUND AF BRAVÓ”
- E.E., DV
650k
r.
Stórkostlegt meistaraverk
frá leikstjóra Moulin Rouge!
- S.V. Mbl
650k
r.
BÚI OG ELLI ERU KOMNIR AFTUR Í
BRJÁLÆÐUM ÆVINTÝRUM OG NÚ ERU
ÞAÐ HÚSDÝRIN GEGN VILLTU DÝRUNUM!
SÝNDAR Í HÁSKÓLABÍÓI
Valkyrie kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára
Vicky Cristina Barcelona kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Refurinn og barnið ísl. texti kl. 6 LEYFÐ
Skólabekkurinn enskur texti kl. 10:30 LEYFÐ
Revolutionary Road kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Sólskinsdrengurinn kl. 5:30 - 8 LEYFÐ
Valkyrie kl. 8 - 10:15 B.i.12 ára
Skógarstríð 2 kl. 6 550 kr. f. börn, 650 kr. f. fullorðna LEYFÐ
Underworld 3 kl. 10:15 B.i.16 ára
Villtu vinna milljarð kl. 8 B.i.12 ára
Sólskinsdrengurinn kl. 6 LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Fyrsti kafli
Underworld myndanna.
Hrikalegri og flottari
enn nokkru sinni fyrr!
Ómissandi fyrir alla sem
sáu fyrri myndirnar
sem og alla aðdáendur
spennu og hasarmynda.
550 kr. fyrir b
örn
650 kr. fyrir f
ullorðna
Refurinn
og barnið
m. ísl. texta
FRÁBÆR MYND
- ERPUR EYVINDARSON, DV
m. enskum texta
- S.V., MBL
- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
Underworld 3 kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
Seven pounds kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Australia kl. 5:30 - 9 B.i. 12 ára
Taken kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
Quantum of Solace kl. 5:30 B.i. 12 ára
Skólabekkurinn
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú
AUKASÝNINGAR Á
2 VINSÆLUSTU MYNDUNUM
FRÁ FRANSKRI HÁTÍÐ
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
UNDANFARNA daga hafa Bagga-
lútsmenn verið að bisa við að hlaða
grínaktugum myndskeiðum inn á
hinn svokallaða myndverpil sinn
sem áður hét reyndar sjónverpill.
Fjalla þau m.a. um hörmungar
vinstristjórna og mikilfengleik góð-
ærisins, allt sett framan við mein-
hæðinn spéspegil Baggalútunga.
Hið merkilega er að skeiðin voru
upprunalega unnin fyrir kosning-
arnar 2007 og er forspárgildið sem
í þeim er falið ekkert minna en
sjokkerandi. Þessar tímalegu hnýt-
ingar eru nú í fyrsta sinn aðgengi-
legar á vefnum.
Karl Sigurðsson Baggalútsmaður
segir að skeiðin hafi verið unnin
fyrir tilstuðlan myndbandasafns
Ríkissjónvarpsins sem geymi fjár-
sjóð mikinn.
„Það sem við setjum þarna fram
á eiginlega betur við í dag, þannig
að við ákváðum að stilla þessu
myndarlega upp á vefnum okkar í
ljósi undangenginna atburða. Við
höfum hug á að vinna meira svona
efni, þetta form er alveg stór-
skemmtilegt.“
Er því ekki eðlilegt að næsta
skref hins fjölhæfa Baggalúts sé
einfaldlega sjónvarpsþáttur spyr
blaðamaður? Margir af vinsælustu
gamanþáttum BBC hófu feril sinn í
útvarpi en Baggalútur hefur svo
sannarlega set mark sitt þar.
„Þar er ég þér fullkomlega sam-
mála,“ segir Karl en segir síðan
kímileitur: „En bara ef einhver
tímdi að borga okkur!“
Hann segir að annars séu ýmis
járn í eldinum að vanda. Lagið
„Bannað að reykja“, af plötunni
Nýjasta nýtt, er t.d. nýútkomið í
formi vefsmáskífu en þar fer rauð-
hærði riddarinn, Eiríkur Hauks-
son, mikinn. Lagið má nálgast án
endurgjalds á heimasíðu Baggalúts.
Það er því ekki úr vegi að spyrja
að lokum hvað það sé sem reki
Baggalútsmenn áfram í öllum þess-
um umsvifum sínum, því að mikill
hluti þeirra er ólaunaður.
„Það er einfalt svar við því,“ seg-
ir Karl, gustmikill í fasi.
„Okkur finnst þetta sjúklega
gaman og okkur finnst við vera
sjúklega fyndnir. Þetta er þarfa-
blandin ánægja … eða ánægju-
blandin þörf. Hvort heldur sem er.“
Þarfablandin ánægja
Í útvarpinu Baggalútur færir landslýð sannleikann. Karl er lengst til hægri.
Myndverpill
Baggalúts fer
hamförum á við-
sjárverðum tímum
www.baggalutur.is
Morgunblaðið/Kristinn
Skjámyndin Á myndverpli Baggalúts á heimasíðunni kynna þeir vinstri
stjórn til leiks í grínaktugum kosningaskýringum sínum.