Morgunblaðið - 02.02.2009, Page 27

Morgunblaðið - 02.02.2009, Page 27
Djö… hárið Heather Mills trónir á toppi listans að þessu sinni. Urrrrg Pólitíkusinn John Prescott er þekktur fyrir að slá frá sér. Orðljótur uppistandari Jack Dee fellur ekki öllum í geð. SAMKVÆMT könnun sem breska fyrirtækið Karma St. John’s Wort gerði á dögunum er Heather Mills úrillust frægra Breta. Úrtakið í könnuninni var 1.500 manns og mun sjónvarpsviðtal sem Mills kom fram í á sjónvarpsstöðinni GMTV hafa veg- ið þungt á metunum þegar fólk var spurt að því hvaða fræga Breta það teldi skapstyggastan. Í viðtalinu mun Mills hafa líkt sjálfri sér við Díönu prinsessu vegna þeirrar athygli sem hún nyti í fjölmiðlum og kvartað sáran undan áreitni sem hún verði fyrir á hverjum degi. Breskar stjörnur hafa lengi verið þekktar fyrir skapofsa og í fjölmiðlum þar í landi má varla opna tímarit eða dagblað án þess að þar sé að finna frétt um einhverja stjörnuna í æðiskasti út í þetta eða hitt. Ofurfyr- irsætan Naomi Campbell er öðrum fremri þegar kemur að æðisköstum en hafnaði hins vegar í öðru sæti í könnuninni. Heather Mills úrillust Breta Úrillir Bretar: 1 Heather Mills 2 Naomi Campbell 3 Victoria Beckham 4 Pete Doherty 5 Noel Gallagher 6 Amy Winehouse 7 John Prescott 8 Chris Martin 9 Jack Dee 10 Anne Robinson Veikasti hlekkurinn Sjónvarpskonan Anne Robinson getur orðið beinlínis illskeytt við viðmælendur og flýtur því með hér. Hvaða helv...! Victoria Beckham verður oft skapill á flugvöllum eins og vant er með stjörnur. Ég má allt Doherty hefur oftar en einu sinni lent í stimpingum við lögregl- una en hefur haft hægt um sig undanfarið.    Skapill Þeir eru fáir eftir í heim- inum sem ekki hafa lent í fyrirsæt- unni fýlugjörnu, Naomi Campbell.   Hver sagði þetta? Poppararnir eru vinsælir en hafa samt allt á hornum sér. Noel Gallagher er með munninn fyrir neðan nefið, stundum fýkur illa í Amy Winehouse og Chris Martin verður stundum gallsúr þó sætur sé. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2009 Stórkostlegt meistaraverk frá leikstjóra Moulin Rouge! SÝND Í SMÁRABÍÓI Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó - S.V., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI HEIMILDAMYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON - DÓRI DNA, DV - K.G., FBL - Ó.T.H., RÁS 2 - S.V., MBL HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, MEÐAN AÐRIR FYLGDU SKIPUNUM... FYLGDI HANN SAMVISKU SINNI MEÐ STÓRLEIKURUNUM KENNETH BRANAGH, BILL NIGHY, TOM WILKINSON,TERENCE STAMP OG EDDIE IZZARD. METNAÐARFULLT STÓRVIRKI FRÁ LEIKSTJÓRA THE USUSAL SUSPECTS UM MORÐTILRÆÐI Á HITLER MEÐ TOM CRUISE Í AÐALHLUTVERKI. Australia kl. 8 B.i. 12 ára Sólskinsdrengurinn kl. 5:30 LEYFÐ Skoppa og Skrýtla í bíó kl. 4 DIGITAL LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Valkyrie kl. 5:30 - 8 - 10:30 DIGITAL B.i. 12 ára Valkyrie kl. 5:30 - 8 - 10:30 DIGITAL LÚXUS Skógarstríð 2 kl. 3:45 550 kr. f. börn, 650 kr. f. fullorðna LEYFÐ Underworld 3 kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Villtu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Bráðskemmtileg mynd þar sem heimur galdra og ævintýra lifnar við - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:20 3 - S.V. Mbl. - K.H.G., DV Sý d kl. 5:45, 8 og 10:20 Sýnd kl. 6 BÚI OG ELLI ERU KOMNIR AFTUR Í BRJÁLÆÐUM ÆVINTÝRUM OG NÚ ERU ÞAÐ HÚSDÝRIN GEGN VILLTU DÝRUNUM! Sýnd kl. 8 og 10 POWERSÝNING POWERSÝNING KL. 10 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.