Morgunblaðið - 15.02.2009, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 15.02.2009, Blaðsíða 60
SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 46. DAGUR ÁRSINS 2009 Heitast 8°C | Kaldast 2°C  SA, víða 13-18 m/s og rigning fram eftir degi, einkum á Suður- og Vesturlandi. Síðan hægari sunnanátt. »8 SKOÐANIR» Staksteinar: Jaðarríkin og ESB Forystugrein: Dularfull aflandsfélög Reykjavíkurbréf: Leitin að áttavita siðferðisins Pistill: Í nafni nýja Íslands Ljósvaki: Dálítið 2007 en gott samt Unnið hátt og lágt Í leit að lærlingi VR með fjölbreytta aðstoð við atvinnulausa ATVINNA » FÓLK» Verðlaunahátíð litaðra í Bandaríkjunum. »59 Árni Matthíasson fjallar um Robert Wyatt en nýlega kom út upptaka með tónleikum hans frá árinu 1974. »54 TÓNLIST» Tónleikar árið 1974 FÓLK» Ólofaðar og kynþokka- fullar stjörnur. »56-57 KVIKMYNDIR» Englar og djöflar vænt- anlegir. »53 Dindill.is svipar til Baggalúts en fer nokkuð aðrar leiðir í sínum húmor, er meðal annars póli- tískari. »55 Dillar dindlinum VEFSÍÐA VIKUNNAR» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Selja íbúð á Manhattan 2. Reynslulausir réðu í bönkum 3. Peningaþvætti gæti hafa farið … 4. Yfirlýsing frá Sigurði Eggertssyni ÞAÐ er greinilega hugur í keppendunum sem hér stinga sér í laugina á Gullmóti KR 2009, sem fram fer í Laugardalslauginni þessa helgi. Mótið er að miklu leyti byggt á Unglinga- móti KR sem haldið var í 22 skipti í Sundhöll- inni við Barónsstíg og naut mikilla vinsælda. Gullmótið er hins vegar opið öllum aldurs- flokkum og keppt í 82 greinum. Það er því aldrei að vita nema einhver Íslandsmet falli. Synt til sigurs á Gullmóti KR Viðbúinn, tilbúinn, nú … Morgunblaðið/Árni Sæberg SÆBJÖRN Valdimarsson fær frá- hvarfseinkenni fari hann ekki í bíó í viku, en um næstu helgi verða fjörutíu ár frá því hann fjallaði fyrst um kvik- myndir í Morg- unblaðinu. Margt hefur breyst í bíómenningu landans á þeim tíma. Minnist Sæ- björn þess til dæmis að lengi vel hafi ekki ver- ið íslenskur texti með myndunum og það hafi komið sér illa þar sem þjóðin, einkum eldra fólk, var ekki eins vel að sér í ensku og í dag. „Í stað textans var gefið út prógramm sem var nauð- synlegur leiðarvísir fyrir gesti. Þannig gátu menn sett sig inn í söguþráðinn fyrirfram,“ segir Sæ- björn. Þá hafi það þótt viðburður að fara í bíó allt fram á níunda áratug- inn og fólk klætt sig upp á af því til- efni. Nú séu menn hins vegar frjáls- legri í fasi og aðstaðan í kvik- myndahúsunum mun betri. | 18 Gæti ekki verið án kvik- myndanna Sæbjörn Valdimarsson MATARHÁTÍÐIN Food and Fun verður haldin í áttunda sinn dagana 18.-22. mars. Siggi Hall matreiðslu- meistari sagði að hátíðinni hefði ver- ið seinkað um nokkrar vikur vegna efnahagsástandsins. Hún hefur venjulega verið haldin um mánaða- mót febrúar og mars. Sjónvarpað frá keppni matreiðslumeistaranna „Það vilja allir að hátíðin verði haldin. Hún er orðinn fastur viðburð- ur eins og 17. júní og verslunar- mannahelgin,“ sagði Siggi. Hann hefur verið í forystu keppninnar ásamt Baldvini Jónssyni frá upphafi. Í ár verður fyrirkomulagi keppni matreiðslumeistara á Food and fun breytt svolítið frá fyrri keppnum. M.a. verður henni sjónvarpað. Siggi segir að keppnin njóti orðið mikillar virðingar og sé orðin eftirsótt enda alvöru keppni. Matreiðslumeistarar vilji gjarnan hafa þátttöku í Food and fun á ferilskránni. Það hefur aukið hróður keppninnar að norski matreiðslumeistarinn Geir Skeie, sem vann Food and fun í fyrra, sigr- aði í hinni virtu frönsku matreiðslu- keppni Bocuse d’Or í vetur. Sænski matreiðslumeistarinn Jonas Lund- gren sem varð þar í öðru sæti vann Food and fun-keppnina fyrir þremur árum. Þá hafa einir fjórir dómarar í Bocuse d’Or verið dómarar í Food and fun keppninni. „Nú verður meira lagt upp úr alvöru keppninnar en við gleymum ekki „fun-inu“ (skemmtuninni). Fjörið verður út um allan bæ í ýmsum uppákomum og á veitingastöðum,“ sagði Siggi Hall. gudni@mbl.is Virt og eftirsótt  Kreppan kemur ekki í veg fyrir Food and fun  „Nú verður meira lagt upp úr alvöru keppninnar en við gleymum ekki „fun-inu“ Í HNOTSKURN »Tólf veitingahús í Reykja-vík taka þátt í Food and fun. »Einnig verður haldin ís-lensk matreiðslukeppni þar sem íslenskir matreiðslumeist- arar keppa um rétt til þátttöku í norrænni matreiðslukeppni sem haldin verður í Noregi. » Fjöldi vel þekktra kokkahefur tekið þátt í keppninni í gegnum árin, og er þess skemmst að minnast að Geir Skeie, sem vann Food and fun í fyrra, sigraði í Bocuse d’Or matreiðslukeppninni í vetur. Morgunblaðið/RAX Vinsæl Matreiðslumaðurinn Siggi Hall segir Food and fun vera orðna fastan viðburð eins og 17. júní. Skoðanir fólksins ’ … von mín og þeirra sjö þúsundeinstaklinga sem lagt hafa nafnsitt við kröfuna um stjórnlagaþing aðráðgjafahópurinn nýstofnaði taki al-varlega áskorunina um stjórnlagaþing- ið – nýjan þjóðfund. Að nefndin svari kallinu. » 35 ÓLÍNA ÞORVARÐARDÓTTIR ’Frá sjónarhóli aðkomumanns erþað núverandi seðlabankastjóriog fyrrum forsætisráðherra sem bermesta ábyrgð. Hann, umfram aðra, erhöfundur þess kerfis sem nú hrynur og gerðist sekur um dómgreind- arbrest í kjölfar hrunsins í október sem væri hlægilegur ef hann væri ekki jafn alvarlegur og raun ber vitni. » 36 ROBERT WADE ’Ef opnað er fyrir útgreiðslu á sér-eignarsparnaði án þess að hugaðsé að því að breyta fjárfestingum ílaust fé er hætta á að fjárfestingarsjóðanna lækki, þó að ekki takist að selja nema lítinn hluta þeirra. » 37 ARNALDUR LOFTSSON, GUNNAR BALDVINSSON, MARINÓ ÖRN TRYGGVASON, TRYGGVI GUÐBRANDSSON ’Nýjasta útspil FSA til sparnaðarer tilfærsla dagdeildar geð-sviðsins. Tilfærslan miðar að því aðsameina meðferð, sem er til fyr-irmyndar, öðru úrræði sem er þjakað af biðlistum. » 38 HANNES JÓNAS EÐVARÐSSON ’Hverjar eru afleiðingar þess aðEFTA-löndin taka ekki þátt í aðsetja lög innan Evrópusambandsins?Lög sambandsins eru sett í EES-samninginn án þess að sjónarmið EFTA-ríkjanna séu tekin til greina. » 39 MARIE ELIVIRA MENDEZ PINEDO ’Orkuveita Reykjavíkur hefur aðöllu jöfnu kosið að fjármagna sín-ar framkvæmdir með lánum í erlendrimynt. Þetta gerir fyrirtækið til aðnjóta eðlilegra vaxtakjara, þó því fylgi aukin gengisáhætta. » 39 SIGRÚN ELSA SMÁRADÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.