Morgunblaðið - 27.04.2009, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. APRÍL 2009
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Crank 2: High Voltage kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára
Crank 2: High Voltage kl. 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS
17 Again kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ
I love you man kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára
Draumalandið kl. 5:50 - 8 LEYFÐ
Franklin kl. 3:50 LEYFÐ
Fast and Furious kl. 5:45 - 10:15 B.i. 12 ára
Mall Cop kl. 3:40 LEYFÐ
Blái fíllinn ísl. tal kl. 3:50 LEYFÐ
Einhver áhrifamesta og
mikilvægasta mynd síðustu ára!
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA
THE LAST KING OF SCOTLAND
EMPIRE
TOTAL FILM
UNCUT
Sýnd kl. 8 og 10 POWERSÝNING
-bara lúxus
Sími 553 2075
HÖRKU HASAR!
POWERSÝNING
KL. 10
Á STÆRSTA TJALDI
LANDSINS MEÐ DIGITAL
MYND OG HLJÓÐI
“DRAUMALANDIÐ ER STÓRMYND
Á HEIMSMÆLIKVARÐA OG FRJÓ INNSPÝTING
Í ELDFIMA SAMFÉLAGSUMRÆÐUNA.”
- H.S., MBL
„ÁHRIFAMIKIL OG BRÝN ÁMINNING UM AÐ
AFSTÖÐU-EÐA GAGNRÝNISLEYSI ER MUNAÐUR SEM VIÐ
GETUM EKKI LEYFT OKKUR - ALLRA SÍST NÚNA.”
- B.S., FBL
“MEÐ DRAUMALANDIÐ AÐ VEÐI!”
- E.E., DV
HEILSTEYPTASTA OG MARKVISSASTA HEIMILDAMYNDIN Í
OKKAR FÁBREYTTU KVIKMYNDASÖGU.
- O.H.T, R’AS 2
HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA
THE LAST KING OF SCOTLAND
EMPIRE
TOTAL FILM
UNCUT
ÖRYGGI TEKUR
SÉR ALDREI FRÍ
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Sýnd með
íslensku tali
„Frábær teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna
með íslensku tali“
SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI
JASON STATHAM ER MÆTTUR
AFTUR Í HLUTVERKI HINS
ÓDREPANLEGA CHEV CHELIOS
GEÐVEIKIN STOPPAR ALDREI, OG VIRÐIST ÞEIM FÉLÖGUM,
LEIKSTJÓRUNUM NEVELDINE OGTAYLOR FÁTTVERA ÓMÖGULEGT.
- V.J.V., -TOPP5.IS
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.is
8ÓSKARSVERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINN
AÐSÓKNAMESTA MYND ÁRSINS - 38.000 MANNS.
MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF!
ATH. VERÐ AÐE
INS
500 KR.
Sýnd kl. 8 og 10:15 (500 kr.)
„Frábær teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna
með íslensku tali“
Sýnd með
íslensku tali
Sýnd með
íslensku tali
Sýnd kl. 6 í 3D ÍSL. TAL
- Þ.Þ., DV
FYRSTA DREAMWORKS
ANIMATION TEIKNIMYNDIN
SEM ER GERÐ SÉRSTAKLEGA
FYRIRÞRÍVÍDD(3D).
Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
- S.V. MBL
- S.V. MBL
FISKUR og franskar – og ekkert
annað – var á boðstólum í boði
sem haldið var í vikunni í Los
Angeles og markar upphaf svo-
kallaðrar Breta-viku þar í borg.
Vikan sem er á ensku kölluð Brit-
Week er haldin til að fagna áhrif-
um breskrar menningar á
skemmtanaiðnaðinn í Bandaríkj-
unum en eins og allir vita er
bresk áhrif víða að finna í Holly-
wood. Má þar til dæmis nefna
þætti á borð við American Idol,
Survivor, Office, Who Wants to be
a Millionaire og Dancing with the
Stars sem allir hófu göngu sína í
Bretlandi. Svo er auðvitað hægt
að nefna allar þær stórstjörnur
breskar sem markað hafa spor sín
í sögu Hollywood. En það verður
að bíða betri tíma.
Lokasvar? Bollywood-leikarinn Anil Kapoor sem stýrði
Viltu vinna milljón í samnefndri mynd mætti til fagnaðarins.
Fyndnir Fred Willard, Kenneth Branagh og Eric Idle léku á als oddi í partíinu í Los Angeles.
Ídol Íslenskir sjónvarpsáhorfendur ættu að
þekkja þau Allison Iraheta og Adam Lambert
sem eru komin í úrslit American Idol.
Smástjörnur Danny Gokey og Matt Giraud sem komnir eru í
úrslit í American Idol þökkuðu Bretum fyrir framann.
Reuters
Stjórinn Antonio Villaraigosa,
borgarstjóri Los Angeles,
mætti til að heiðra áhrif Breta
á borgina hans.
Hollywood fagnar Bretum