Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur - 01.03.1931, Page 3

Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur - 01.03.1931, Page 3
FÉLAGSBLAÐ ÍÞRÓTTAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 3 nágrenni, staðið fyrir leikmótum að öllu eða nokkru leyti, og meðal keppenda hafa í. R. meðlimir oftast nær borið af öðrum. 1. R. hefir keppt um flokkabikara í fimleikum og einstak- lingskeppni, tennismótum o. f 1., o. fl., sem of langt yrði hér upp að telja. Það er nú ósk allra, að í. R. megi á komandi árum halda áfram á þroskabrautinni, halda á- fram að brjóta ísinn og beita sér fyrir hollum straumum í íþróttamálum. Anno 1911. hirðis, hr. Jóns Halldórssonar. I flokki Iþrótta- félags Reykjavíkur voru þessir 13: í ár eru liðin 20 ár frá því, að íþróttafélag Reykjavíkur kom fyrsta sinn fram til keppni í fimleikum; var það á leikmóti U. M. F. í., sem haldið var í tilefni af aldarafmæli Jóns Sigurðs- sonar. Mótið hófst 17. júní, en þann 18. var keppnin í fimleikum háð. Tveir flokkar tóku þátt í henni, annar frá U. M. F. Reykjavíkur, hinn frá í. R., undir stjórn núverandi ríkisfé- Árni Sighvatsson, kaupm. Benedikt G. Waage, forseti í. S. f. Carl Ryden, forstjóri. Einar Pétursson, stórkaupm. Geir Thorsteinsson, útgerðarstj. Hallgrímur Benediktsson, stórkaupm. Helgi Jónasson frá Brennu. Helgi Þorkelsson, klæðskeri. Jón Þorsteinsson, skósmíðameistari. Kjartan Ólafsson, rakari. Kristinn Pétursson, blikksm.meist. Magnús Ármannsson, stud. art. Sighvatur Jónsson, vélasmiður. Fóru þannig leikar, að fþróttafélag Reykja- víkur vann keppnina. Á mótinu fór einnig fram keppni í útiíþrótt- um, og tóku 12 félagsmenn þátt í henni; hlutu 10 af þeim verðlaun. íþróttafélagið fékk fyrstu verðlaun í öllum styttri hlaupum, stökkum og köstum. Þessi fyrsti sigur félagsins varð til þess að hressa mikið við áhuga félagsmanna, og veitti þeim nýja trú á málefnum þess, og mestan þátt í því, að svona vel tókst til, má þakka Jóni Hall- dórssyni. — Góður félagi kemur á skemtanir félags- ins. Þess vegna koma allir á dansleikinn þann 2f. marz. Aðgöngumiðar hjá Silla & Valda og Kaldal. f»n

x

Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/760

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.