Nýtt kvennablað - 01.11.1941, Side 6

Nýtt kvennablað - 01.11.1941, Side 6
2 NÝTT KVENNABLAD SkólarnÍL’ taka að miklu leyti að sér uppeldi barnanna frá sjö ára aldri. Og af barnaskólan- um taka við unglingaskólarnir. Er J>ví augljósl live mikill þáttur þeirra er, eða ætti að vera, í því að leggja unglingunum lil það vegarnesti, er að gagni mæti koma þeir. En eins og nú er virðist ábrifa skólanna gæta lítið út fyrir skóladyrnar. Félagslíf er lítið og samstarfi milli beimila og skólanna stórum ábótavant. Þetla þyrfti mjög að breytast. Öflugur æsku- lýðsfélagsskapur og aukið íþróttalíf i sambandi við skólana, ætti að verða einn liðurinn í upp- eldinu. Fjöldi unglinga fær Jitla eða enga fræðslu að barnaskólanámi loknu, en verða að sjá fyrir sér sjálfir frá fermingaraldri. Einu úrræði telpnanna liafa þá oftast verið að fara í vistir, sem eru misjafnar, eins og gengur. Fáar ílengj- ast á sama stað, lieldur fara úr einni vistinni í aði-a og lenda þá oft i bálfgerðu reiðuleysi. Líf þeirra er gleðisnautt, en þær sækjast eftir lélegum skemmtunum, sem þær þó ekki eru færar um að veita sér sjálfar. Mikil bót myndi, ef skólaskyldan yrði bækk- uð upp í 16 ár. Mætti i þess stað fella sjö ára bekk í burtu, eða stytta námstima 7 og 8 ára barna mikið, án þess tjón blytist af. En ungling- ar, 14—lö ára, liefðu margfalt meira gagn af skólaveru sinni, beldur en börn liafa nú af fyrstu 2 árum skólaskyldutímans. Sjálfsagt myndi fylgja þessari breytingu all- mikill aukinn kostnaður, en í það má ekki borfa. Því er löngum haldið á lofti að æska hverrar þjóðar sé liennar dýrmætasta eign. Hún er fram- tíðin sjálf. Unga stúlkan i dag er tilvonandi móðir næstu kynslóðar, þvi ættu menn ekki að gleyma. Þroski hennar eða vanþroski er arfur er gengur til eftirkomendanna. Rjkisstjórnin hefir tilkynnt að bún myndi leggja fyrir Alþingi frumvarp varðandi þessi mál. Samkvæml því á að herða mjög á ákvæð- um um. eftiriit með ungum stúlkum, ráð gerl fvrir heimilum fyrir vandræða telpur og börn, sem þurfa að komast burtu al' heimilum sinum o. fl. Þrjár konur hafa unnið að samningu f rumvarpsins. Blaðið hefir enn ekki liaft tækifæri til að kynna sér frumvarpið nánar. Skal ekki efað, að eins og nú standa sakir, muni nauðsynlegt að gera ýmsar róttækar ráð- slafanir, en aðeins bent á, að margt af þvi, sem | Ingibjörg H. Bjarnson forstöðukona Kvennaskólans og fyrv. alþingism Hún er dáin, lézt að heimili sinu 30. okt. af hjartabilun. Er Nýtt kvennablað birti mynd af henni 19. júní i vor stóð bún mitt i önnum sinna skyldu- starfa og datt engum í liug að liún kveddi svona fljótt. Aldurinn var að sönnu nokkuð hár, og vinnudagurinn orðinn langur og atliafnasamur, en hún var enn ábugasöm og vel vakandi um bag skólans og annara velferðarmála. Var starf bennar J>á rakið að nokkru í blaðinu og getið helztu æfiatriða. Er hún sal á J>ingi mun luin fyrst hafa kennt sjúklcika þess, er dró hana lil dauða, en hafði fá orð um, og béll áfram störfum sem ekkert væri, af henni var alltaf mikið heimtað, án til- lits lil kringumstæðna, og gleði hennar var tii hinstu stundar að vinna að velferð Ivvenna- skólans. Áhyggjur, er Ingibjörg H. Bjarnason hafði af velferð nemendanna standa hvergi skrifaðar, en þær voru meiri en flestir munu ætla. Bar lnin mjög fyrir brjósti, að not þeirra af náminu yrðu sem mest, og svo annt lél bún sér um beilsu þeirra, sem móðir væri. Með Ingibjörgu er borfin cin af merkuslu konum þessa lands, en nafn hennar gevmir framtíðin meðal forystumanna þjóðarinnar. Blessi guð henni svo hvíldina sem æfistarfið. G. St. þó voiu lieimildir fyyir, hefir verið látið ógerl. Má ]>ar nefna slofnun kvcnlögreglu, en eitt af aðalverkefnum hennar mundi hafa verið eftir- lit með börnum og unglingstelpum. Þá er það hlutverk það, sem nokkrir menn liafa leikið i þessum raunaleik, og scm er hið svívirðilegasta. Er hér átt við þá, sem hafa gert sér atvinnu af að vera milligöngumenn milli hei-mannanna og kvenfólksins. Við ]>vi liggur refsing að lögum. Hel'ir þó ekki heyrst að ]>eim ákvæðum hafi verið beitt. Og fleira mætti telja. Yfirleilt virðist hafa verið mjög mikill skorl- ur bæði á gætni og festu í allri meðferð |>essa níáls. M. J. K.

x

Nýtt kvennablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.