Nýtt kvennablað - 01.11.1941, Blaðsíða 9

Nýtt kvennablað - 01.11.1941, Blaðsíða 9
NÝTT KVENNABLAÐ 5 Estrid Brekkan: Réttindi barna. Allir fullorðnir, menn og könur, eiga sín róttiiidi, sem ekki má skerða. Börnin hafa líka sín réttindi, en þau hafa ekki mátt né vit lil að gæla þeirra. Réttindi barna er sjálfsagt mjög víðtækt lmg- tak, en í þessu sambandi skal aðeins rætt um réttindi þeirra til að leika sér. Öllum her sanian um, að hörnin eigi að læra að hlýða og læra að vinna, en það er ekki talið jafnsjálfsagt að þau liafi rétl til að leika sér og til að læra að leika sér. Börn þurfa olbogarúm og frið til að geta leikið sér, leikfangið má heita aukatriði. Oft hefi eg lesið í blöðunum að Reykjavílc skorti leikvelli, og þetla er sjálfsagt rétt, sér- staklega cru leikvellir nauðsynlegir fyrir stálp- uð hörn. Aftur á móti finnst mér elclci svo mikil vönt- un hér á lcikstöðum fyrir sinóbörn. Reykjavík á einmitt víðast, sérstaklega í nýju hverfunum, nóg af smáblettum kringum húsin, alveg mátu- legum sem leikstæði handa börnum innan 10 ára — el' börnunum væri frjálst að leika sér þar. Sandkassi, rólur, sölt, nokkrir tómir lcass- ar og spýtukubbar, sem allt lcostar tiltölulega litið, ætti að vera til hjá liverju luisi. Yæri það alveg nóg lil þess að börnin, með lijálp sins rílca hugmyndaflugs, gætu ferðast á bát og hil og járnbraut lil allra landa — án þess að fara út fyrir girðinguna. Það er fallegt að sjá vel hirta garða fyrir framan húsin, en garðarnir mega ekki vcra svo fallegir, að börnunum sé þar ofaukið. Þvi þó blóm séu l’alleg, þá eru glöð börn, sem leilca sér vel, ennþá fegurri. Þó að bletturinn sé lítill, cr h.ægt að koma þar fyrir bæði börnum og blóinum, ef fullorðna fóllcið kennir börnunum frá byrjun að umgangast blómin. Það, sem hér hefir verið sagl viðvíkjandi úlileikjum á einnig við inni. Heimilið má eklci vera svo fínt að þar sé hvergi rúm fyrir börnin. Rn vill það eklci einmitt verða svo, að börnin verða óþægilegt aulcaatriði? Heimilið er elclci aðeins heimili hinna full- orðnu, lieldur er það umfram allt heimili barn- anna. Ef að börnin hafa eklci leyfi lil að leilca sér inni í slænni veðri og á blettinum i góðu veðri, þá verða þau að leika sér á götunni. Sá, Suður við hafið situr svanur með bundinn fót, bannað er ftugið frjálsa fögrnin himni mót. Lyftir hann Ijósnm vœngjnm, logar af harmi og þrá. Angruðum augum rennir austur um fjöllin blá. * * * Ferðast min þrá um fjörðu, fjær er lmnn nú, minn kæri, dreymir mig dags i glaumi dýran svipinn og skýran, lít ég hvar Ijós og ítur lifir, mig blessar yfir, vermandi yndisörmum andlegra strauma að handan. Vera vildi ég blærinn, vanga hans ylja löngum, kgssa hann sólarkossi, kæta, ef hugur grætur. Hljómur er ávallt ómi, yndi er bezt liann fyndi, hjarta er berst við bjartan barm hans og hraustan arminn. sem byrjar líf sitt á götunni fer að kunna þar vel við sig, og það endar kannske þannig, að liann teluir götuna fram yfir heimilið.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.