Nýtt kvennablað - 01.11.1941, Page 7
NÝTT IíVENNABLAÐ
Elínborg Lárusdóttir:
Brot---------------------------
Kofinn minn stendur á bakkanum austan-
vert vió vatnið. Báðum niegili eru skógarrunn-
ar svo liáir, að liægðarleikur væri að leynast
þar. Að baki er brött brekka þakin þéttu kjarri.
Það er aðeins faðmslengd frá kofanum niður að
vatninu.
Á daginn sit ég úti fyrir kofanum og liorfi
vfir valnið. Þegar sól skín og logn er, sindrar
á það, eins og það væri gert úr allavega litum
perluni. Ef andvari er, gárast vatnið og bárurnar
gjálfra upp við landsteinana. Uridirlendið með-
fram vatninu er allt vaxið kjarri, og skógarbrisl-
unuin miðar upp á við ár frá ári.
Sjóndeildarbringurinn ei- takmarkaður af
mishæðóttum fjallahring, sem myndar boga
umhverfis sveitina.
Þarna gæti eg unað mér það, sem eftir er lif-
daga. Þar gæti mig dreymt um allt það, sem eg
hefi þráð og vonað. Þar gætu draumar mínir
ef lil vill orðið að stundarveruleika, því að á
svona stað i hinu töfrandi umhverfi og hinni
friðsælu kyrrð, sem ríkir hér hvarvetna, gæti
allt Irið yndislegasta, er mennina dreymir um,
hafa gerzt.
Þegar eg þarfnast hvíldar, leita eg' friðar hér.
Það, sem mennirnir hafa ekki getað veitt mér,
mun einveran bæta mér upp — eða öllu heldur
mun eg finna hér, það, sérii eg leita að.
Snjórinn liggur þungt á kjarrbrekkunni fyr-
ir ofan kofann og hauststormarnir eru hræði-
lega grimmir og þyrma engu, sem verður á leið
þeirra. Á hverjum velri dettur ínér i lmg, að
snjórinn hafi sópað kofanum minum með sér
alla leið út á vatnið eða stormarnir mulið lumn
til grunna. En ávalt finn eg lumn aftur með sömu
unnnerkjum.
Það stendur lengst, sem hrumast er, hugsa
eg |)á, því að kofinn minn er kynlega byggður.
Ef gott er veður, lek eg bátinn og ræ út á
valnið. Og þegar báturinn brunar eftir spegil-
sléttu vatninu, þá hjala eg við fuglana, sem
hafast þarna við. Þeir taka undir og smám-
saman fara þeir að þyrpast að mér á vatninu,
og virðast engu síður en eg hafa ánægju af fé-
lagsskapnum. Eg er stundum að láta mér detta
í hug, að takast mætti að kenna þeim málið.
Og svo mikið er víst, að tryggir eru þeir mér,
og marga ánægjustund hafa þeir veitt mér.
Þegar haustar held eg heiin aftur i skarkal-
3
Islenzk
lista-
kona.
Frú Kristín Jónsdóttir er fyrir löngu viður-
kennd sem ein af okkar færustu listmálurum.
Hún er norðlenzk, ættuð frá Arnarnesi við
Eyjafjörð. Fór hún ung utan og stundaði nám
við Lislaháskólanu i Kaupmannahöfn; mun
hún vera fyrsta kona hérlend, sem lokið hefir
þar námi í þeirri grein.
Á listsýningunni, er fvrir skömmu síðan var
haldin hér i Reykjavik, átli liún allmargar
myndir, er vöktu almenna aðdáun og ánægju.
Ef dæma má eftir málverkum þeim, er á sýn-
ingunni voru, getur maður sagt að hún hafi
valið sér blóm, sem sérgrein. Blóm í glugga,
blóm á borði, blóm í garði. Þannig málar eng-
inn riema sá, er elskar fegurð blómanna.
Yfir landslagsmvndum hennar er heiðríkja og
birta.
Frú Kristín getur ánægð litið um öxl. Það er
langur áfangi frá því að hún, ung sveitastúlka,
leggur frá landi, með óljósa þrá æskunnar eftir
fegurð og formi og trú á sjálfa sig, sem farar-
eyri, þar lil lnin nú, þroskuð kona, skipar sæti
meðal bezlu listamanna þjóðarinnar.
ann, borgarglauminn og tildrið. En þótt lilýtt
sé á arni og rúmgóð híbýlin, þrái eg þó allan
veturinn kofann minn litla, vatnið, skóginn,
fuglana og hina friðsælu kyrð.
Leiðist mér lífið, leita eg til kofans í kjarr-
brekkunni. Hvernig sem eg kem, hvort heldur
glöð eða hrygg, mun eg vera þar velkomin og
þar mun eg finna frið einverunnar.
Þegar eg leggst til hvilu, nnmu bárurnar