Nýtt kvennablað - 01.11.1941, Blaðsíða 8

Nýtt kvennablað - 01.11.1941, Blaðsíða 8
4 vagga mér i værð og vatnið breiða yfir mig blágráa feldinn sinn, skreyttan perlunum fögru. En vinirnir mínir tryggu, fuglarnir, munu fylgja mér eftir og syngja mér hinnsta sönginn, kveðju hins jarðneska heims. Og andi minn mun berast úl í viðáttuna miklu fram bjá kjarr- brekkunni og skógarrunmmum. En þá er kofinn minn horfinn. Hann var aldrei byggður 'sem venjulegt bús og því gátu bvorki snjóflóð, stormar, né henður mannanna grandað lionum. Hann varð til einn sólbjartan sumardag, er eg sat í brekkunni við vatnið. Hann varð aldrei annað en hugmynd og hann hvarf, með mér. Voru þær nafnlausar? Fyrir nokkru kom grein i einu l>laði bæjarins uni merkishjón noröur í Þingeyjarsýslu. Var þar getið helztu æviatriða þeirra og þau lofuð mjög. Þar var og sagt að þau ættu fimm börn á lífi, einn son og fjórar dætur. Var sonurinn nafngreindur, en dæt- urnar ekki, heldur taldir upp allir tengdasynirnir. Nú væri fróðlegt aS vita, hvort hér er veriS aS byrja á því, aS láta giftra kvenna ekki getiS aS öSru, en að þær séu eign manna sinna, eSa hvort þetta er af hirSuleýsi greinarhöfundar. Á. E. Frá Sambandi sunnlenzkra kvenna. FormaSur Sambands sunnlenzkra kvenna, frú Herdís Jakobsdóttir, hefir sent Nýju kvennablaSi skýrslu frá ársfundi sambandsins, sent haldinn var i júnímánuSi s.l. aS TorfastöSum í Biskupstung- um. Heldur SambandiS árlega uppi námskeiSum eSa umferSakennslu í garSyrkju, matreiSslu grænmetis, vefnaSi o. fl. Eitt af aSaláhugamálum þess er aS komiS verSi upp húsmæSraskóla á SuSurlandsundir- léndi og hefir þaS reynt margar leiSir til aS ílýta fyrir málinu, rneSal annars margskonar fjáröflun. ÁkvaS fundurinn aS herSa enn á ný á fjársöfnuninni og veita nokkurt fé úr SambandssjóSi til skólans. SambandiS hefir jafnan leitazt viS aS stySja þau mál, er stefna aS viShaldi sveitaheimila. Fjöldinn af félögunum eiga nú spunavélar, og fjölgar þeirn óSum. Mikill áhugi er fyrir aS SambandiS eignist kembivélar. Sendi fundurinn áskorun til BúnaSar- santbands SuSurlands og sýslunefnda á sambands- svæSinu og leitaSi stuSnings þeirra. — Ungfrú I’etrína Jakobsson, starfsmaSur í Barnaverndarnefnd Reykjavíkur, flutti fróSlegt erindi á fundinum. — BlaSiS þakkar frú Herdísi fyrir skýrsluna, og vonar aS fleiri félög korni á eftir og sendi því fréttir af starfsemi sinni . NÝTT KVENNaBLAÍ) Valgerður Þórðar- dóttir á Koiviðarhóli. I fornum sögum er getið um húsfreyju eina, sem byggja lét skála yfir jtvera þjóðbraut og veitti þar sérhverjum vegfaranda aðhlynningu og beina. Ég þekki eina nútíðarkonu, sem mjög minnir á þessa annáluðu búsfreyju fornaklar- innar. Það er Yalgerður Þórðardóltir á Kolvið- arhóli, ekkja Sigurðar Daníelssonar gestgjafa. Við fjallveginn í óbyggðinni stendur bús benn- ar. Það liefir staðið þar áratugum saman, opið bæði nótt og dag bverjum vegfaranda, sem hvíldar eða bressingar þarfnaðisl. Enginn veit, Iiversu margir eiga húsfreyjunni á þvi heimili líf silt að launa. líitt er vízt, að margir eru þeir. Hún var móðir binna ferðlúnu og göngumóðu, móðir binna mörgu, sem leggja land undir fól. Frú Valgerður Þórðardóttir var sjötug á jtessu ári. Þjóðin stendur i þakkarskuld við liana. Þjóðin árnar liinni miklu húsfreyju við fjall- veginn góðs. Guðmundur Daníelsson, frá Gutlormshaga. Með bugheilum árnaðaróskum i dag ég ætla að færa þér svolítinn brag. Það bugsa vísl allir með blýleik lil þín, sem böfðu af þér kynningu, Valgerður min. Þúsundir gesta, er gistu bjá þér, geyma þá mynd, sem að bugþekkust er, hjá vermandi eldum, er veilli þeim skjól, bin vinsæla búsfreyja á Kolviðarliól. Ein er ég, vina, af þúsundum þeim, er þáðu af þér greiða og sóttu þig lieim. Með virðingu og þakklæti, Valgerður min, verður því afmæliskveðjan til þín. 30. j-úní 1941. Guðrún Jóhannsdótlir, frá Brautarholti.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.