Nýtt kvennablað - 01.11.1941, Síða 15
NÝTT KVENNABLAÐ
II
A. Ullartau-
kjóll nieö sat-
ínbrjósti.
B. Kjóll úr
léttu efni.
Einfalt peysumunstur (tveir litir). Ujipf. 90—120 1.
Kinlitur snúningur, tvær lykkjur prjónaðar og
tvær brugSnar, þá prjónaðir tveir prjónar meS
sokkaprjóni af sama lit, en nú skift um lit og prjón-
aSir 6 prjónar meS garSaprjóni (3 garðar), aftur
skift um og prjónaSir af fyrri litnum 4 prjónar meS
sokkprjóni. SíSan er á ný tekinn litur garSa-prjóns
bekl <sins og prjónaSur annar jafn langur og koll
af kolli. En í fyrsta prjón er gripiS meS lausa prjón-
inum niSur í fimmtu hverja lykkju á næsta garSa-
prjónsbekk á undan, réttaborSsmegin, þannig aS
þegar 4 lykkjur eru prjónaSar, er garSaprjónlykkja
dregin upp og prjónuS meS 5. lykkjunni. Þá eru
aftur prjónaSar 4 lykkjur og svo gripiS á ný niSur
í garSaprjóniS á sama' hátt, og báSir litir prjón-
aðir 5. hverja lykkju, þannig út prjóninn.
Þetta endurtekur sig í fyrsta prjón hvers garSa-
prjónsbekks. Fella niSur undir hönd 5 1. á baki, en
8 aS fr. Prjóna má grunnlitinn úr lopa.
Ermar: Stuttar, en víSar, meS sama munstri og
einlitum snúning.
Sumir hafa aSeins munsturbekk ofan viS snún-
inginn og annan yfir brjóstið; aS öSru leyti slétt
sokkprjón á peysunni og eipíítíir, langar ermar.
■— ----------------------1'— --------------------
TakiS sódaduft framan í teskeiSarodd og bræSiS
þaS í örlitlu vatni. HræriS þaS síSan út í rabarbara-
súpuna eSa grautinn um leiS og-þér takiS hann af
eldinum. BragSiS mýkist, en súrinn hyerfur,
RITFREGN.
Helga Sigurðardlóttir: Grænmeti og
ber allt árið. 300 nýir jurtaréttir.
(Úlg. Isafolöarprentsm. h.f.).
Helga Sigurðardóltir er stórvirk og mikilvirk.
Með óþreytandi elju sendir hún frá sér hverja
hókina eflir aðra til að kenna okkur að lilreiða
og hagnýta heimafengin matvæli.
í þessari bók er, eins og nafnið ber með scr,
eingöngu jurtaréttir. Eggjar hún húsmæður
mjög til að rækta sjálfar alll það grænmeti, er
þær þurfa til heimilisins, og hendir réttilega
á, að þá fyrst verði notkun þess eins almenn og
mikil, eins og nauðsynlegt er frá heilsufræðilegu
sjónarmiði.
Bókinni er skipt i kafla. Fyrsti kafli er um
næringarefni, málmsölt og vitamin. Annar kafli
l jallar um geymslu og niðursuðu herja og græn-
metis, og síðan koma kal'lar um hverja tegund
út af fyrir sig, byrja þeir á upplýsingum um
næringargildi, þroskunartíma og gæðaeinkenni
hverrar tegundar.
Athyglisverðir eru kaflarnir 11111 ýntsar nytja-
jurtir, sem vaxa villt hér á landi svo sem hvönn,
njóla, söl og fjallagrös.
Hvert mannsbarn á landin þekkir njólann.
Vex liann sem illgresi við hvern sveita.bæ og er
illa séður í görðum. Nú kemur upp úr kafinu
að hann er ágætur til manneldis og hei'ir frá
fornu verið notaður þannig. Nefndist hann þá
„fardagakál“. Er hann með því fyrsta sem
grænkar á vorin, kostar ekkert og því áuðvelt
að veita sér hann.
Bókina ætti hver húsmóðir að eignast. Húm
er fróðleg, gefur mjög góð mð og kennir lil-
búning fjölbreyttra rélta úr grænmeti og berj-
um.
A ungfrú Helga Sigurðardótlir þakkir skilið
fyrir áhuga sinn og dugnað.
Rit Náttúrulækningafélagsins I: Sann-
leikurinn um hvíta sykurinn.
Bók þessi er mjög athyglisverS. Flestar húsmSeSur
vita alltof lítið um notagildi e'öa jafnvel óheilnæmi
þeirra fæðutegunda, er þær daglega bera á borS fyr-
ir heimilisfólk sitt, og svo virSist, sem matreiSslu-
kennsla í skólum miSist frekar viS að búa til fínan,
dýran mat, heldur en .aS kenna húsmæöraefnum,
aS framleiöa holla en ódýra fæSu, Væri óskandi.
aS slíkt stæSi til bóta. — NáttúrulækningafélagiS