Nýtt kvennablað - 01.11.1941, Blaðsíða 18
NÝTT IÍVENNABLAÐ
Hyggin móðir gefur
börnum sínum snjógalla
utan yfir prjónafötirú
en gætir þess jafnframt, að TEGUNDIN SÉ SÚ RÉTTA.
tryggir gæðin.
VINNUFATAGERÐ
ÍSLANDS “/*
Nýjustu bækurnar eru:
Úr dagbókum skurðlæknis, eftir Jaines Harpole,
dr. Gunnlaugur Claessen íslenzkaði.
Fokker flugvélasmiður, sjálfsævisaga liins fræga
flugvélasmiðs Antony Fokker, færð í letur al’
Bruce Gould. Myrsleinn Pálsson islenzkaði.
Sagnir og þjóðhættir. Oddur öddsson safnaði.
Sagnir úr Húnaþingi. Theodór Arnbjörnsson safn-
aði.
íslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur. Guðni Jóns-
son mag. safnaði.
.Þetta.eru bækurnar, sem allir þurfa að lesa.
Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju.
/