Nýtt kvennablað - 01.02.1944, Qupperneq 12

Nýtt kvennablað - 01.02.1944, Qupperneq 12
8 NÝTT IÍVENNABLAÐ fyrir framleiðendur og neytendur. Það var skoð- að sem sjálfsagður hlutur, að hið opinbera ætti framleiðslutækin, og að lcvikmyndahúsin væru 1 elgu bæjarfélaganna. Sem stendur er nú loku skotið fyrir þá fram- rás, sem miðaði í átlina til jafnréttis. Nú um stund iiefir innrásarmaðurinn, með kenningu 6Ína um aðalsþjóð og Iiinu þrælmenskulega of- beldi, á sinu valdi járnbrautirnar, hafnirnar, dag- blöðin og lögregluna. En hann á í viðureign við þjóð, svo samhenta innhyrðis, svo auðuga af reynslu á öllum lilutum, nema hernaði, að hún verður aldrei keypt eða sigruð. Það er einmitt þetta, sem einkennir lýðræðið, — foringjar þess eru allsstaðar, og heróp þess ná til hjartna fjöld- ans. í Noregi eru aðeins þrjár miljónir manna, en sérhver maður er traustur. Ef að þeir liafa Jiaft fullkomnara lýðræði en við fyrir innrás- ina, þá skuldum við þeim það nú að halda áfram tilraunum þeirra hér og treysta þeim til að finna ráð, til að veita viðnám, þar til lýðræðisveldin um lieim allan hafa sameinast að nýju og verða alls ráðandi. Þeir eiga þá sögu að baki, sem verður að halda áfram. Það hefir lnna mikilvægustu þýðingu að við hervæðum hvern mann og liverja konu, sem slandi að baki stefnuslcrá, sem miði að því að gera þessa styrjöld, að þeirri síðustu. Það ætti að vera öllum ljóst að ábyrgðin hvílir á óbreytt- um borguruin, eins og mér og þér. Verkefni hinna vopnuðu hersveita er að vinna stríðið. Við laumumst undan ábyrgðinni, ef við ætlumst til að þeir vinni einnig friðinn. Við virðum að stjórn okkar bíður eftir almennri skoðun um ríkjandi fyrirkomulag. Ef ég og þú og milljónir annara amerískra borgara, getum ekki á þessari stundu, gerl ]iað upp við okkur, að við viljum alþjóðaskipulagningu, og þann frið og þá reglu, sem henni fylgir, ])á eigum við fyllilega skilið alla ])á eymd, og allt það öngþveiti og glötun, sem framtíðin mun færa oklcur. Okkar er vakl- ið til að velja. Okkar er valdið til að byggja upp. Við höfum tækifæri til að skapa betri heim. Látum okkur hefjast handa og gera það. Það er manninum eSlilegt, aS hata þann, sem hann hefur gert rangt til. * Heldur vil ég finna til og lifa en liggja eins og leggur upp í vörSu. J. H. * „ÞaS er ekki svo stætt aS stoliS verSi.“ (Gamall málsháttur). Ingibjörg Tryggvadóttir: Ramóna. (Endursögð kvikmynd.) Á herragarSi einum í Kaliforníu bjó spönsk aSals- ekkja meS son sinn, Philip, og fóstudóttur sina, Ramónu; annaS var þar ekki af hvítu íólki. Þjón- ustufólkið allt var Indíánar. — Ameríka var ekki þéttbýl þá, sízt af hvítum mönnum. Næsta byggS var Indíánaþorp; þar bjó íriösemdarfólk, velviljaS spönsku herragarösfjölskyldunni. Úti í hallargaröinum leika þau Philip og Ramóna meS ærslum og gleSi aS unglinga siS, og innan viö gluggann í höllinni skemmtir Marda gamla ráöskona sér viö aS horfa á leik þeirra. Hún klappar og hlær jafn lifandi af áhuga sem leikendurnir sjálfir. En snögglega sn>’r hún sér meö alvörusvip frá glugg- anum, þekkt fótatak heyrist í ganginum, hallarfrúin stendur í dyrunum. Svartur silkikjóllinn sker ónota- lega af viö snjóhvítt, harölegt andlitiö. Hún spyr eftir Philip og Ramónu meö kaldri, bjóöandi röddu. Marda gamla beygir sig og bugtar meö lotningu „Hefi ekki séS þau, náSuga frú“, segir hún hik- laust. En ekki er frúin fyrr horfin fram en Marda tekur sér aftur stöSu viö gluggann og fylgir leikn- um í garSinum meS sama áhuga og fyrr. Marda er æskunnar megin. Hún segir ekki eftir, þótt ungling- arnir leiki sér í óleyfi þeirrar gömlu og maturinn kólrii. Leikurinn í garSinum endar meö skelfingu. Ramóna dettur og meiöir sig á fæti, og Philip krýpur meö angist viS hliö hennar og vefur vasa- klút sínum um sáriS. Og þar sem Ramona á óhægt meö aS stíga í fótinn, tekur Philip hana á bak sér og ber hana áleiöis til hallarinnar. Þau eru komin aS hallartröppunum, þegar þau eygja svarta silki- kjóllinn frúarinnar milli trjánna í garöinum. Ramóna íelur sig bak viö marmarasúlu og ætlar aS sitjn um færi aö skjótast óséS í höllina, en Philip lötrar á móti móSur sinni. HarSlegt andlit hennar blíSkast, hún strýkur hlýlega hendinni um kinn eftirlætis- barnsins síns og biSur hann aS flýta sér inn aö borSa. En svipurinn breytist þegar Philip er horf- inn inn, en frúin kemur auga á Ramónu á tröppun- um; andlitiS er steinhart og röddin köld og skip- andi: Ramóna á strax aS fara upp í herbergi sitt og vera þar til kvölds; mat fær hún engan, fyrst hún gat ekki komiö til borSs á réttri stundu; fruin vill aö regla sé á sinu heimili, en engin ósiöleg ærsl. Þó Ramóna sé vön viö ósanngirni fóstru sinnar, þá getur hún aldrei veriö köld fyrir henni. SærS og heit af geSshræringu skundar hún til frúarinnar og krefur hana sagna meS tár í augum : Hvers vegna hún hafi tekið sig til fósturs, fyrst hún hafi aldrei getaö sýnt sér minnstu móöurhlýju, ekki einu sinni réttlæti. En frúin gefur engar skýringar, köld og óhreyfS endurtekur hún skipun sína, og Ramóna veröur aS hlýSa. Hún þýtur upp á herbergi sitt, til aö gráta þar vanmátt sinn og einstæSingsskap. Niöur í borSsalnum sitja mæöginin til borös. Phil-

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.