Nýtt kvennablað - 01.10.1947, Blaðsíða 15

Nýtt kvennablað - 01.10.1947, Blaðsíða 15
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F. Annast öll venjuleg bankaviðskipti innan- lands og utan, svo sem innheimtu, kaup og sölu erlends gjaldeyris o. s. frv. — Tekur á móti fé til ávöxtunar á hlaupareikning REYKJA VÍK. Ásamt útibúum á: Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði, V estmannaeyjum. eða með sparisjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. Vextir eru lagðir við höfuðstólinn tvisvar á ári. Ábyrgð rikissfóðs er á öllu sparifé bankans og útibua hans. S e 1 j u m A1 dún og hálf dún sendum gegn póstkröfu út um land. FELL Grettisgötu 57 - Sími 5285 og 2285. Munið NORA-MAGASIN Pósthússtræti 9. Klr itemisk fatahrcinsun oe (itun TTl ^tfiugavcQ 34 c^uaii 1300 .Krukiauifc Höfum aftur fengið alla aðallitina. Látið okkur lita notaðan fatnað yðar, | það frískar hann upp og yður nýtist hann betur. Hreinsum einnig allskonar fatnað og pressum. Sent um lancl allt gegn póstkröfu. Sækjum - Sími 1300 - Sendum "V"ið h.öfum tcekifcensgjafir, sem yður vantar: Glæsilegt úrval af gull-, silfur-, plett- og kristallsvörum. Munið, að kaupa úrin og klukkurnar hjá Franch. Að ógleymdum trúlofunarhringjunum af mörgum gerðum. Sent gegn póstkröfu. Franch Michelsen h/f. úrsmíðameistari Laugaveg 39. Reykjavík. Pósthólf 812. Sími 7264.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.