Nýtt kvennablað - 01.05.1954, Blaðsíða 9

Nýtt kvennablað - 01.05.1954, Blaðsíða 9
1 *u fæst á Vefnaðarstofu Karólínu Guðmundsdóttur, Ásvallagötu 10A. Má saumast hvort heldur sem er með einum lit, refill í barnaherbergi. milli plús 7 1. Heklað neðan á blúnduna á eftir, 7 1. og f.l. ofan í tungurnar, sem myndast hafa. Sjá myndina. MILLIVERK í SVÆFIL- OG BARNASÆNGURVER Fitjaðar upp 17 1., þrefaldur pinni í 6. 1. frá nálinni, 2 tvö- faldir p. í næstu lykkjur. Þá einf. p. og hálfur p. (vafið upp á nálina, en dregið í gegn í einu). Fitjaðar upp 7 1., f.l. í upphafslykkjuna, fitjaðar upp 5 1. og snúið við. Eins til baka: 1 þref., 2 tvöf., p. og hálfi p. í 5. 1. af þessurn 7. Þá fitjaðar upp 7 1. og f. 1. í úthornið á næsta þríhyrningi, fitjaðar upp 5 1. o.s.frv. Svo er heklað utan með báðum hliðum á eftir p. og 2 1. á milli. BLUNDA Fitjaðar upp 8 1, 4 p. með 1, 3 og 1 1. á milli. (Það er mið- kaflinn, sem sést á myndinni). Fitjaðar upp 7 1. Snú. 4 p. utanum lykkjumar 3 með 1, 3 og 1 1. á milli, fitjaðar upp 7 1., endurtekið tvisvar í viðbót. 2 1. og 10 tvöfaldir p. með 1 1. milli utanum síðustu 7 1. og f.l. í 7. 1. þar á undan. Snú. Síðan 10 takkar utan um hjólið, eða laufið, sem myndast hefur(3 1. og f. 1. í 3. 1. og aftur f. 1. hver). Þá er haldið áfram með pinnana (miðkaflann) áður en næsta lauf byrjar. 4 p. með 1, 3 og 1 I. SPURNINGAR HvaS hét unga stúlkan, sem hlaut nafnið: „Ungfrú Reykjavíkur 1953.“ Hver sagði þetta: „Tröll hafi þik allan ok svá gull þitt.“ Úr hvaða kvæði eru þessar hendingar: „En aftur- gengin ást er það, sem er nú kölluð hefnd. Svör á kápusíðu. NÝTT KVENNABLAÐ 7

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.