Nýtt kvennablað - 01.02.1958, Blaðsíða 9

Nýtt kvennablað - 01.02.1958, Blaðsíða 9
l*úSi: CmgjörSin i tvcim grænum litum, /ljósgrágrænt, + dekltra grágrænt. Hindin og litli hjörturinn í tveim gulbrúnum litum, Í ljósgulbrúnt, +dekkra guibrúnt og afturstingur meS sama lit. ViijiS l>iS stækka mynztriS, má sauma l>aS yfir fieiri l>ræSi. Nú um áramótin setti margt upp hringana. TalaS var við ungt, nýtrúlofaS par í útvarp- inu. Unnustinn sagSi, aS rétt væri aS taka miklar ákvarSanir á miklum dögum. Unnustan, aS annars væri sama hvaSa dagur væri, ef ástin væri nógu mikil. SmiSurinn (var þreyttur á sífellduin spurn- ingum og inælgi drengsins): Ég skyldi gefa þér eina krónu, ef þú gætir þagaS svo sem 5 mínútur. Strákur (leit upp stórum augum): Ja. Get- ur þú þaS? NÝTT KVENNABLAÐ 7

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.