Nýtt kvennablað - 01.02.1958, Blaðsíða 10

Nýtt kvennablað - 01.02.1958, Blaðsíða 10
C^Lílzan BráSum verSa íbúar jarSar 3000 milljónir. Mannfjöldinn eykst um 40 milljónir árlega. —- Frú því á miðju ári 1954 lil sama tíma 1955 jókst íbúatala jarðarinnar um 40 milljónir manns, úr 2,652 milljón- um í 2.692 milljónir. Það má því gangá út frá því sem gefnu að íbúatala hnattarins sé nú rúmlega 2.700 millj. — verði 3000 millj. manna bér á jörð árið 1963. Þessar tölur eru frá Hagdeild Sameinuðu þjóðanna. Helmingur jarSarbúa býr í sjö löndum. Eftirtöld lönd eru fólksflest: Kína 582,6 millj. íbú- ar, Indland 382, Sovétríkin 200,2, Bandaríkin 164,2 (nýjustu mannlalstölur frá Bandaríkjunum segja að íbúatalan sé nú rúmlega 166 milljónir), Japan 88,9, Indonesía 81,9 og Pakistan 80,1 milljón íbúar. Eiginmaðurinn reiður: — HvaS á þetta aS þýSa, er matur- inn aldrei til á þessu heimili. Eg er farinn og borða á Borginni. Konán: — Vertu ekki með þennan æsing, Bíddu svo lítið. EiginmaSurinn: — Nú er maturinn iþá að koma? Konan: — Nei, ég ætla bara að koma með þér. NÝTT KVENNABLAÐ 8

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.