Nýtt kvennablað - 01.12.1961, Page 8

Nýtt kvennablað - 01.12.1961, Page 8
NYJASTA TÍZKA (Hlý og falleg vetrarkápa) *\vww\wwwvwv\\vw\vwwwww\wv\vwvvvwvwvw\\w\\vw\wwv\\vw\\w\\vwvvv\\\vvwvv LEIÐRÉTTING í greininni „Til Barðastrandar“, í síðasta blaði, er vísa um Þingmannaheiði. Blaðið hefur fengið áminn- ingu úr fleiri stöðum út af því, að fyrripartur vís- unnar sé ekki réttur, og þar eð greinarhöf. baðst eftir því að þetta yrði leiðrétt, en engir tveir aðsendir fyrri helmingar vísunnar voru eins, leituðum við til dóttur skáldsins, sem vísuna orti, frú Svanhildar Þorsteins- dóttur. Og sagði hún, að móðir sín hefði kennt sér hana þannig: Þess eins bið ég Guð, ef ég á nokkra sál, og ef hann vill tyfta hana í reiði, að senda’ hana í ís eða bik eða bál, en bara ekki á Þingmannaheiði. OTSÖLUKONUR Um leið og blaðið þakkar af alhug ykkar miklu fyr- irgreiðslu og ómetanlega hjálj) til að ná til kaupenda, óskar það eftir að janúar og febrúarblöö 1960 og 1961, sem kynnu að liggja óseld, verði send afgreiðslunni í Reykjavík, sem fyrst. Nýtt kvennablaS, Fjölnisvegi 7, Rvík. TVUIT PEYSA tvœr mismunandi stœrðir. Efni: 250—300 gr. dökkt garn — 200—250 gr. bvítt. Lykkjufjöldi jöfn tala. Mynztur: 1. pr.: dökkt, prjónaður r. 2. pr.: dökkt, x 1 r. 1 patent (setja bandið yfir vinstri pr. taka 1 1. sn. óprjónaða og samtímis lausa bandið) endurt. frá x út prjóninn, enda á 2 1. r. 3. pr.: hvítt, 1 r. x 1 sn. 1 patent (prjóna nú lykkju og band saman) endurt. frá x, enda á 1 r. 4. r.: hvítt, 2 r. x 1 patent, 1 r. endurt. frá x út prjóninn. 5. pr.: dökkt, 1 r. x I patent, 1 sn., endurt. frá X, endar á 1 r. 6. pr.: dökkt, x 1 r., 1 patent, endurt. frá X, endar á 2 r. — Prjóna næst 3. pr., og koll af kolli 4. 5. og 6. pr. Þessir fjórir prjónar síendurteknir. Bak: Fitja upp 80—88 1. með dökku garni á pr. nr. 31/2 og prjóna 4 cm. snún. 1 r. 1 sn. Skipta um pr., taka nr. 41/£ og byrja á mynztrinu. Fækka með jöfnu millib. um 14 1. á prjóninum (66—74). bakið mælist 14 cm. er 1 I. aukið í hvoru megin 6. hvern cm. þrisvar sinnum. Er það er 34—37 cm. felldar af 2 1. hvoru megin, þá tekin úr 1 1. hvoru megm á hverjum ])r., þrisvar sinnum, eftir það alltaf annan hvorn og þriðja hvorn prjón til skiptis unz 16—18 L eru eftir. Þær geymdar á þræði. Framst.: Fitja upp 80—90 1. með dökku, prjóna Frarahald á 13. siðu.

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.