Nýtt kvennablað - 01.12.1961, Qupperneq 15

Nýtt kvennablað - 01.12.1961, Qupperneq 15
KÖKUUPPSKRIFTIR Ödýrar kúrenukökur. % puml hveiti %stykki smjörlíki Vz eKK 2 matsk. vatn 100 gr. sykur — vanilludropar Framan í teskeið hjartarsalt Smjörið mulið í hveitið, sykur, vatn, eggið svo og hjartarsaltið og droparnir sett út í og síðan hnoðað og látið kclna. Þá flatt út, skorið í tigla með kleinu- járni. Egg, kúrenur og grófsteyttur sykur borið ofaná. Nikk: — nakk. 250 rt. hveiti 125 £r. smjörlíki 125 sykur 1 ckk, Vi teskeið hjartarsait. Þetta allt hnoðað vel saman, degið látið kólna, og l>á flatt út. Stungnar út litlar kökur með mótum (hjartalagaðar, tiglar og aflangar kökur). Er j>ær eru hakaðar og hafa kólnað, skreyttar með sykurbráð (t. d. 100 gr. flórsykur, 1 matsk. vatn hrært saman svo má setja ávaxtaliti í sykurbráðina, rauðan, gulan, grænan. En gott er að setja nokkra dropa (l/o tesk) af ediki út í til að gera flórsykurinn harðan. Hnoðuð terta. lVz pund hvciti 2 tesk. Kcr 1 tcsk. Iijartarsult 250 Kr- smjöriíki 300 Rr. sykur 1 CKK — 1 bolli mjólk Smjörið örlítið linað. Búa til holur í hveitið. Smjör- ið, sykurinn, eggið og gerið hrært vel í og mjólkinni bætt út í. Hnoðað og látið bíða stund, eða þar lil það kólnar. (Eins má hnoða degið kvöldinu áður. þá vefja það í stykki og geyma það á köldum stað). Cr deginu verða tvær stórar tertur, skornar undan diski, með 4 röðum. Gott er að liafa sveskjusultu á milli, eða rabbarbarasultu. Súkkulaðiterta. 125 gr. hveiti 37 ffr. maísinamél 125 ^r. smjörlíki 100 gr. sykur 37 í?r kakaó 1 tesk. ger 2 eKK % tcsk. ncKuli Vi tcsk. kuncll Vz dl. mjóik Smjörið linað, hrært með sykrinum, síðan eru eggin látin í og hveiti, kakó, gerið og kryddið saman við, vætt með mjólkinni. Þá degið sett á smurða plötu og smurt jafnt á plötuna. Bakað í 10—15 mínútur. Hvolft á sykraðan smjörpappír, en pappír lagður yfir Þessi taska cr ein aí mörgum gerðum or lit- um sem ofnar eru á Vefnaðarstofu Karólínu Guðmundsdóttur. (I»essi er í gulbrúnum, lýsist upp eftir). Verð kr. 295.00. Einnig jafi I töskur, gulur, dökk- og ljósprænn, drapp og dökkbrúnn, or fjöldi mynztra ok garn. Vefnaðarstofa Karólinu Guðmundsd. Ásvallafíjötu lOa, Rvík. Tvílit peysa Framhald af 6. síðu. 4 cm. snún. Þá skipt um pr., teknir pr. nr. 4l/í> og mynztrið byrjar, fækka um 14 1. með jöfnu millib. Auka í hliðarnar eins og á bakstykkinu. Þegar framst. mælist 34-—37 cm. felldar af 3 — 2 1. hvoru megin Eftir það eru úrtökurnar eins og á bakinu. Er það mælist 50—55 cm. eru 10 miðl. geymdar á þræði og framst. prjónað í tvennu lagi. Tekið úr hálsmegin 1 1. annan hvorn ]>r. 3—-4 sinnum. Urtökunum í hlið- inni haldið áfram unz lykkjurnar eru búnar. Ermar: Fitja upp 36—40 1. með dökku á pr. nr. 31,4 og prjóna 6 cm. snún. Þá skipta um prjóna og mynztrið hefst. Auka í 1. 1. hvoru megin 8. hvern pr. sjö sinnum og 6. hvern prjón unz 56—62 1. eru á. Er ermin mælist 40—42 cm. felldar af 2 1. hvoru megin, eftir það tekin úr 1 1. hvoru megin þriðja hvern pr. unz 10 1. eru eftir. Fellt af frá framhlið- inni í þrem umf. Þenja út stykkin,. láta liggja vott stykki á úthverf- unni unz það þornar. Sauma saman að undanskild- um vinslri ermasaum bakmegin. Taka upp með dökka garninu 76—82 1. allt í kring í hálsmálinu og bæta nuk þess 4 1. við hinar 10 1. á bakinu og 4 1. við hinar 10 miðl. á framst. og prjóna 6 cm. snún. á pr. nr. 3þó. Fella laust af. Sauma nú ermasauminn og brjóta hálssnúninginn tvöfaldan inn að hálsinum og festa hann léttilega niður á úthverfunni. meðan kakan kólnar. Þegar hún er orðin vel köld er smjörkremið sett á milli. Smjörkremið: 125 gr. smjörlíki, 125 gr. flórsykur 1 egg — vanilludropar eða ananas essens (fæst í apótekum). Þetta er hrært vel saman, og er það er vel jafnað, þá smurt á kökuna og önnur kaka sett yfir. Upp- skriftin er í fjórar kökur (plötur). Síðan skorið í lengjur og þær aftur >' ligla. Geymist vel. Nýtt kvcnnabluð. Vcrð kr. 30.00 irg. Atgr. FjölniavcK 7, Bvík. Símí 12740. Rltstj. og ibm.: Guðrún Stefánad. - BorRarprcnt, Co.

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.