Morgunblaðið - 02.09.2009, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.09.2009, Blaðsíða 19
skip, sem fórst í seinna stríði á þess- um slóðum,“ segir Georg. „Þeir voru að fylgja skipalest frá Bandaríkj- unum í Hvalfjörð en Alexander Ha- milton drógst aftur úr vegna bilaðs skips sem var í lestinni. Hann varð þá fyrir þessu tundurskeyti og með honum fórust 32 manns.“ Megnið af áhöfninni, eða 83 her- menn björguðust þó í íslenskt fiski- skip. „Þetta er fyrsta bandaríska skipið sem var skotið niður eftir árásina á Pearl Harbour, í desember 1941 en eftir það ákveða Bandaríkja- menn að blanda sér í stríðið af full- um þunga. Og í næsta mánuði, þann 29. janúar, er þetta fyrsta skipið sem þeir missa eftir það.“ Flak Alexander Hamiltons Staðsetning flaksins F A X A F L Ó I BORGARNES AKRANES REYKJAVÍK REYKJANESBÆR ARNARSTAPI „Þetta er fyrsta banda- ríska skipið sem var skot- ið niður eftir árásina á Pearl Harbour, í desember 1941 en eftir það ákveða Bandaríkjamenn að blanda sér í stríðið af fullum þunga.“ Hafist handa Starfsmaður lætur neðansjávarmyndavélina síga í sjóinn. Talið er að um 100 - 500 þúsund lítrar af olíu hafi verið í skipinu þeg- ar það fórst en að sögn Georgs er allt eins líklegt að langt sé síðan hún tók að leka úr flakinu. Athugað verði hvort grípa þurfi til sérstakra að- gerða vegna hennar. Aðspurður segir hann búið að gera bandaríska sendiráðinu viðvart um fundinn. Enn sé þó beðið nánari upplýsinga til að staðfesta end- anlega að um sé að ræða vota gröf þeirra, sem fórust með Alexander Hamilton fyrir rúmum 67 árum. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 2009 Það er800 7000 • siminn.is E N N E M M /S ÍA /N M 38 91 8 INTERNET SÍMANS Internet Símans er annað og meira en venjuleg nettenging Leið 3: Þú hefur möguleika á hraðari nettengingu, meira gagnamagni, öruggri gagnageymslu, Sjónvarpi Símans með fjölda sjónvarpsstöðva og vídeóleigu heima í stofu. Auk þess fylgir Netvarinn öllum áskriftarleiðum. Skráðu þig í eina af nýju leiðunum. Hraði, 16 Mb/sek*. Gagnamagn, 120 GB. Verð 7.190 kr. * Hraði allt að 16 Mb/sek. · Eru deyjandi einstaklingar hræddir við dauðann? · Eru þeir uppteknir af hugsunum um velferð sinna nánustu? · Felur líknandi meðferð í sér samtal um dauðann? Bragi skúlason, sjúkrahúsprestur, heldur erindi við háskólann í Reykjavík, fimmtudaginn 3. September kl. 11:45 – 12:45 í stofu k-5 í kringlunni 1 (gamla morgunblaðshúsinu). Bragi hefur að undanförnu unnið að rannsóknarverkefni um ekkla á Íslandi og í erindi sínu veltir hann m.a. upp ofangreindum spurningum. KENNSLUFRÆÐI- OG LÝÐHEILSUDEILD HÁSKÓLANS Í REYKJAVÍK SAMTAL UM DAUÐANN Meira á www.mbl.is/sjonvarp Uppgötva vota gröf við Faxaflóa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.