Morgunblaðið - 10.09.2009, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.09.2009, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 2009 „Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“ 44.000 manns í aðsókn! BYGGÐ Á METSÖLUBÓK STIEG LARSSON 43.000 manns í aðsókn! Sýningum fer fækkandi FRÁ LEIKSTJÓRA QUENTIN TARANTINO KEMUR HANS MAGNAÐASTA, VILLTASTA OG STÓRKOSTLEGASTA ÆVINTÝRI TIL ÞESSA. FRÁ LEIKSTJÓRA QUENTIN TARANTINO KEMUR HANS MAGNAÐASTA, VILLTASTA OG STÓRKOSTLEGASTA ÆVINTÝRI TIL ÞESSA. SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI HHHHH - H.G.G, Poppland/Rás 2 HHHHH „Besta Tarantino-myndin síðan Pulp Fiction og klárlega ein af betri myndum ársins“ T.V. - Kvikmyndir.is HHHHH „ein eftirminnilegasta mynd ársins og ein sú skemmtilegasta“ S.V. - MBL HHHH „Gargandi snilld allt saman bara.“ Þ.Þ – DV HHHHH - H.G.G, Poppland/Rás 2 HHHHH „Besta Tarantino-myndin síðan Pulp Fiction og klárlega ein af betri myndum ársins” T.V. - Kvikmyndir.is HHHH „Gargandi snilld allt saman bara.“ Þ.Þ – DV VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Magnað og blóðugt framhald af Halloween sem Rob Zombie færði okkur fyrir tveimur árum. Hinn stórhættulegi og snargeðveiki raðmorðingi Michael Myers heldur áfram að myrða fólk á hrottalegan hátt! Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó ð Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓÍ OG BORGARBÍÓI Halloween 2 kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i.16 ára Karlar sem hata konur kl. 5 - 8 B.i.16 ára Inglorious Bastards kl. 5 - 8 - 10:30 B.i.16 ára Ísöld 3 3–D (ísl. tal) kl. 3:45 LEYFÐ Inglorious Bastards kl. 5 - 8 Lúxus Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:40 LEYFÐ Taking of Pelham 123 kl. 5:40 - 8 B.i.16 ára Sýnd kl. 5:50 og 10:10 Sýnd kl. 8Sýnd kl. 5:45 og 10:10 Sýnd kl. 7 og 10 ÞETTA er nú varla fyndið lengur. Plöturnar Sígrænir söngvar með Björgvini og Hjartagosunum og Góðar stundir með Ingó og Veð- urguðunum leika sér að því að sitja í tveimur efstu sætum Tónlistans á milli vikna. Í síðustu viku var það Góðar stundir sem hafði vinninginn en nú er það Sígrænir söngvar sem er mest selda plata landsins. Dómar og stjörnugjöf segja ekki allt um vinsældir tónlistar hjá al- menningi en gagnrýnandi Morg- unblaðsins gaf Sígrænum söngvum aðeins tvær og hálfa stjörnu og vildi meira kántrí: „Allt snyrtilega unnið, það vantar ekki, en það sem vantar tilfinnanlega er meira al- vöru kántrí í flest lög fyrri hlutans, fyrst til þessarar útgáfu er stofnað á annað borð. Heldur lifnar yfir þegar seinni helmingur tekur að rúlla […].“ Baggalútur og Sólskinið í Dakóta mjakast upp listann og er nú í fjórða sæti. Á plötunni eru ellefu lög, tíu samin við kvæði Káins og eitt lag við kvæði Stephans G. Stephanssonar. Megas syngur með Baggalúti í þremur laganna og Gylfi Ægisson í einu þeirra, en auk þeirra kyrja Gamlir Fóstbræður ættjarðaróð einn mikinn. Fátt er um nýjar plötur á lista en Lights on the Highway kemst í átj- ánda sæti með Amanita Muscaria.                            !                  "  # $ $% %   &' %&() *+ , % &#  %&-./)%&() %              ! "# $%  #% &   '"( ! $%  )*  ""+ $%  ,% "+  - . " !  $%  /  0 0!! 1 2  2  234 5&   1  26"7         !" #$   % $ &" '(   #" " ")"%"* +", - ./0"1 #//2 # # !/  3/ ( 4 5/    #//2 $ / "  #/$0  # 6/  7 8  + /8"880   #/$ 9/  #   6/ /1 8 2 #8/ # : $#  $# 78  6. ;#/< "" " .$ <= 3>#9          %  *+ $ (  ( 0  123!2 % %     4%56  51/ 2-./)    %   24+ -./)  !1 7/1#18              $%5.&(  &,9:;&3<     6"% 8 * & "9! & 1 "4 '"" : 1  ; - 1<4 88   <"=>  ) ! ?    <"=> 7<+ "< -2 "9! ,4< ) 1 ! 88      @ "< 5 + /6" 2  &  %+  A 14 13 6   ?/ 1@ " A 88  :B  8/=> & 2 CC ! $" D2   E3"/ // E" / )" < < <   1.3 " /  , 88/  F" E//#  G "0#/  E / 7 G3  "    9 > E/   " 8   -( 8( 3=>#2 3 FH##"@ C1F9F%"H "@ C1 7$ #                 (  (,= > ( 6> ',? 7! " #  *@ A   (,= " #  *@ 8B "  (,= %   24%  C    " D7,   Sígrænir söngvar og sumarlok Muse Í áttunda sæti með Uprising. REGGÍSVEITIN Hjálmar á vinsæl- asta lag landsins, „Manstu“. Ósagt skal látið hvort vinsældir lagsins eiga rætur að rekja til þess að fólk vilji ljúfari dillibossatónlist þegar haustið bankar upp á. Sumarpoppið með sína öfgafullu ást og hamingju virðist a.m.k vera að dala í vinsæld- um. Annað vinsælasta lagið er „Heavy Cross“ með Gossip. Það er Beth Ditto sem leiðir þessa banda- rísku rokksveit sem sendi nýlega frá sér sína fjórðu stúdíóplötu, Mus- ic for Men. Jet Black Joe hefur setið þrettán vikur á Lagalistanum með „Jamm- ing“ og er nú í þriðja sæti. Lagið má finna á sumarsafnplötunni Sum- ar á Íslandi 2009. Our Lives og Toggi eru í fimmta sæti með „Þús- und sinnum segðu já“. Lagið kom upprunanlega út á plötunni Get ég tekið Cjéns árið 1984 með hljóm- sveitinni Grafík. Alls konar furðusögur hafa sprottið upp um Lady GaGa síðan hún skaust á ofurhraða upp á stjörnuhimininn, sú nýjasta að hún sé tvítóla. GaGa hefur neitað þeim sögusögnum en hún er í sjötta sæti Lagalistans með „Paparazzi“. Töffararnir í Muse eru nýir inn á lista, í áttunda sæti með „Uprising“. Það má búast við að lagið verði komið í fyrstu sætin í næstu viku m.v. vinsældir Muse hér á landi. Dillibossatónlist og upprisa Muse

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.