Alþýðublaðið - 12.10.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.10.1923, Blaðsíða 3
AL!Þ¥ÖUBLÁÖIÖ g Fálkinn § J2 tekur á móti hjólhestum £0 B§ til gaymslu yfir veturinn. B3 B3 sími 67o." ~; BJ !¦¦' s WepkafssaStapííanp blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kosjar að eins kr. 6,00 um árið. Gerist áskrif- endur á atgreiðslu Alþýðublaðsins. Sterkir dívánar, sem endast í fleiri ár, fást á Grundarstíg 8, — Sömuleiðis ódýrar viðgerðir. — Kr. Kristjánsson. M. Jónsson, Sveinn Ólafsson, Porl. Jónsson, Lárus HeJgason, Gunnar Sigurðsson, Karl Eiuarsson, Jör- undur Brynjólfsson, Porleifur Guð- mundsson, Guðm. Óiafsson, Jósef Björnsson, M. J, Kristjáns?on (allir Framsóknarmenn), Magnús Torfa- son og Andrés Johannesson. Ósviknir andbannlngar: Halldór Steinsson, Bjarni Jóns- son frá Vegi, Jón G. Sigurðsson, Guðjón Guðlaugsson, Sigurjón Jóns'- aklö eftir að skóverzlunia í Hjálpræðis- herskjallaranum, sími 1051, hefir mikið af s"kófatnaði íyrirliggjandi, svo sem: karl- manns-, kvenmanns-, ung- linga-ogsmábarnaskófatnað. Aít selt með sanngjörnu verði. Komið, skoðið og kaupið. Virðingarfylst. Óli'Thorsteinsson. Karhðlsápa, ágæt tll handiauga, ágæt til þvotta, særir ekki húoina, sótt- hreinsar alt. — Fæst alt af í tapfélaginu. son, Jón A. Jónsson, Arngr. Fr. Bjarnason, Magnús .Pótursson, Eggert Levi, Magnús Guðmunds- son, Sig. E. Hlíðar, Björn Líndal, Siguiður Jónsson, Benedikt Sveins- eon, Björn Hallsson, Árni Jónsson, Jóh. Jóhannesson, Sigurður Sig- urosson, Jón Kjartansson, Einar Jónsson, Helgi Skúlason, Jóh. P. Jósefsson, Ágúst Flygenring, Gísli Skúlason, Jón Porláksson, Lárus Jóhannesson (27 ándbanningar, allir >Mogga<-ættar), Klemens Jónsson, Afgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriítargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni. að minsta kosti ársfjórðungslega. Stangasápan með blámannm fæst mjög ódýr í Kanpfélaglnu. Páll Stefánsson? og Magnús Gísla- son. Óvíst um stefnu: Theodóra Arnbjarnarsonar, Péturs Jfjnssonar, Bernharðs Stefánssonar, Halldóra Stefánssonar. í kjöri eru þá: Bannmenn ............ 17 Bindindissinnaðir menn .... 28 Ósviknir bannfjendur......30 ÓvÍBÍr .............. 4 •Samtals 79 Edgar Bioe Burrough*: Sonur Tarzans. ár meðal mannæta Afríku höfðu skafið allan þokka af honum. Föt hans voru rifln og óhrein, hendur hans óþvegnar, harstríið ógreitt. Herbergið var óhreint og illa um gengið. Pegar drengurinn kom inn, sá hann apann sitja á hækjum sér uppi í rúminu, sem bæði var lólegt og skítugt. Apinn stökk fram á gólfið, er hann sá ungmennið, Maður- inn pekti'ekki gestinn og helt, að apinn myndi gera honum mein, svo hann gekk á milli þeirra og vildi reka apann aftur. >Hann gerir mér ekkert,<- sagði drengurinn. >Við erum vinir, og áður var hann vinur föður míns. Peír þektust í skóginum. Pabbi er Greystoke lávarður. Hann veit ekki, að óg er hér. Mamma hmnaði mór að fara, en ég vildi sjá Ajax og ég 'skal borga þér, ef ég má oft koma hingað og sjá hann.< Paulvitch hleypti brdnum.er hann heyiði ætt drengHÍns, Frá þvi hann sá Tarzan aftur í leik- húsum, var h >nn, tekinn að hyggja á hefndir. Pað er einkenni glæpamanna að kenna öðrum ógæfu þá, er fúlmenska þeirra bakar þeim. Alexis Paul- vitch leit í huganum yflr hörmungár sínar síðustu árin, og hann kendi Tarzan þær, enda þótt hann og Rokoff hefðu gert alt, sem þeim var unt til þess að eyðileggja og myrða Tarzan. í fyrstu sá hann ekki, hvernig hann gæti hefnd- um fram komið við son Tarzan án þeBS að lenda í hættu, en hann skildi, að líkurnar voru sterkar; því ákvað hann að vera diengnum eftirlátur, ef verða kynni, að tækifæri bærist upp í hendur hans. gj Nokkur eintök á betri pappír af jg 0 Tarzan-söðunum fást á af- |£f B9 greiðsiu Alþýðublaðsins. — Lítið S H ós«lt at ódýrari útgáfunni. « amHSBamBiHsmHsmsHHSB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.