Skólablaðið - 01.05.1933, Page 7
-7
rúðumar á glugganura mín'umo Mér finnst teer
vera svo einkennilega likar kransi, kransi,
sem á að leggja á likkistu manns, sem aldrei
var œtlað neitt hlutverk i lifinu, manns,
sem dó, meðan hann var að leysa hlutverk
sitt af hendi„
hórarinn G-uðnason.
1. MAl - DAGUR VERKáLlSSIKS.
Allsstaðar, Þar sem verkalýðshreyfingin
er búin að ná fótfestu, hefur verkalýðurinn
gert 1. mai að hátiðisdegi sinum nú um und-
ahfarna áratugi. Það er og vel til fallið,
aö verkalýðshreyfingin, vort-oöi hins nýja
timo, haldi hátiðlegan fyrsta dag "blóm-
mánaðarins". .
1. mai kemur verkalýðiirinn saman, heldur
kröfugöngurog sýnir auðvaldinu styrk sinn og
samtakamátt, i Rússlandi til Þess að fagna
fengnum sigri og Þvi, að sosialisminn blómg-
ast Þar ár frá ári.
I auðvaldslöndunum fara verkamenn i kröfu.
göngur gegn fascioma,auðvaldi og Þjóðar-
rembingi og er ekki vanÞörf á Þvi einmitt
núna, Þegar auðvaldsheimurinn stynur undir
öllum sinum. föðurlördum, öllum sinum trú-
arbrögðiim og allri sinni synd og atvinnu-
leysi. Jafnvel Þar sem blóðvargar fascista,
stjórna, fer verkalýðurinn i kröfugöngur.
1 1. mai göngunni eru verkamenn af ýmsum
aldri. Ungir menn,sem loga af baráttuhug
og hatri til arðræningjanna, fátækir mennta-
menn, vasklegir sjómenn og aldurhnignir
útÞrælkaðir verkamenn með sorg og kvöl i
hverjum drætti, með slappa vöðva og Þreytu-
leg augu - i stuttu málij brennimerktir
öllum Þeim Þjáningum, sem hin útskúfaða
stétt hefir orðið að liða.
Verkalýðssinnaðir menn hér i skóla,
fylkið ykkur undir merki hins róttæka verka-
lýðs 1. mai. Minnist Þess að:
Við tölum aldrei orð um frið
v . 'anz allt- við fengið höfum.
Við sættumst fúsir féndur við
en fyrst á Þeirra. gröfum.
B. B.
SKOLALÍFIÐ OG ÞJOÐFELáGSMALIN.
Svar til G. Þ. G.
Þegar ég las fyrst grein Gylfa Gislason-
ar, sem birt var i siðasta nr. Skólablaðs-
ins, Þá blöskraði mér. Mér blöskraði útkoman,
sem fæst með Þvi að leggja illgirni við úr-
ræðaleysi, og margfalda Þá útkomu með Þekk-
ingarskorti. Grein hans er stiluð sem árásar-
grein á kommunista, fyrst hér i skólanum, og
siðan almennt. Eðlilegast er Þvi, að Þessu
andsvari sé skipt eins niður, og mun ég nú
taka til athugunar helztu atriðin i hans kyn-
legu ritsmið.
Fyrst athugar hann mennina sjálfa, litur
yfir ?*hóp kommunistisku broddana" hér i skóla,
og sér "að mest eru Þetta menn af betri borg-
ara heimilum", og finnur með sinni sálfræði-
legu skarpskyggni, "að undiraldan i Þanka-
gangi Þeirra er óheilbrigð frá pólitisku
sjónarmiði séð, ihaldssöm".- Það mun vera
ég, sem siðar i greininni er nefndur "einn
Þeirra (Þ. e. kommunistanna) helzti maður
hér i skóla". Eg vil Þvi skýra Gylfa frá
Þvi, að ég er sonurbláfátæks verkamanns, og
hefi aldrei verið annað en kommunisti, sem
er tðlileg afleiðing af stéttar- og uppeld-
isacstæðtm minum. - Það kemur ekki fram i
greininni, hverjir aðrir Það séu, sem hann
kallar "kommunistiska brodda", en Þeir, sem
ég get helzt hugsað mér að átt-sé við, eru
annaðhvort blátt áfram verkamannasynir, eða
hafa unnið erfiðisvinnu, um lengri eða
skemmri tima; og Þvi haft tækifræi til Þess
að kynnast af eigin reynd verkamönnunum og
lifi Þeirra. - Annars er Það algengt nú á
okkar timum, að bezti og Þróttmesti hluti
borgaralegra mennta- og listamanna gangi
yfir i raðir öreiganna, sem eru að berjact
fyrir nýju og bættu Þjóðskipulagi.
En Þó á Þessi "skýring" á "óheilbrigðri
unduröldu i Þankagangi" sizt heima i rounni
Gylfa Gislasonar. Hann ætti að lita i sjcálfs
sins barmj Eg veit ekki betur, en að hann sé
alinn hér upp á finu ihaldsheimili. hefir
hann mestan hluta æfi sinnar, Það sem af
er, verið undir handajaðrinum á flinkasta
bamasálnaveiðara, sem islenzka auðvalduð á,
Friðriks Friðrikssonar. Og Það er svo iangt
frá Þvi, að hann hafi losað sig undan Þessum
áhrifum. Engan Þarf að undra., Þó að leiðíh
frá K. F. U. M. til kratismans Þætti"skynsam-
legri" og "heilbrigðari", en t. d. til