Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1933, Síða 12

Skólablaðið - 01.05.1933, Síða 12
-12- "gleymum" viö líka Þróuninni.' Þama fer enn | með Þaö, heldur notaöi hann sama tækifærið sem áöur. Gylfi býr sér til grýlur, og ræöst! til Þess aö hella sér yfir verkamannarikið á ksr meö oföorái. Hann bjrr til skoðanir, í rússneska meö rökum Horgimblaðsins. Og ofan á og segir svo að kommunistar haldi Þeim fram.j Þá speki vill hann heita marxistij Það er til Engum kommunista dettur i hug aö segja i nokkuö mikils mælzt.' slika vitleysu, aö skipulagsbreyting sé fullj- Aö kratar skuli dirfast að nefna Danmörku, komnuð, Þótt bylting sé gerö. - Hver og einn j sem sambærilega við Rússland, er óvenju langt einasti kommunisti veit að byltingin er að eins upphaf hennar. Þetta gæti Gylfi lesið i hvaða kommunistisku riti sem væri. En hann kærir sig ekkert um oð fara rétt með. Það er svo miklu hægara að berjast við sin- ar eigin grýlur en staðreyndir. - Og til Þess að við getum gengið inn á Það, að bylting sé napðsyn nú á dögum, Þá verðimi við að gleyma Þróuninni, og reikna með Þvi, að skilyrði mannkynsins séu Þau sömu nú og fyr- ir 100 árum eða meira, segir Þessi nýstár- legi Þj óðfélagsfræðingur.' Eg skil ekki i Þvi, að Gylfi hafi lesið eitt einasta kommunistiskt rit, fyrst hann talar svona, nema Þetta sé hans alkunnu bamalegu framhleypni að kenna. Ef hann hefði lesið eitthvað af ritum Lenins, Þá hefði hann getað séð, hvernig Þessi mesti marxisti, er uppi hefur verið, beitir Þróun- arspekinni af aðdáanlegri snilld. Hvemig einmitt Þróunarspekin verður að meðali i höndum Þessa manns, er opnnr honum innsýn i leyndustu kima hagfiæði og Þjóðfélags- j gengið.' Eg hefi ekki heyrt, að nokkuð hafi j verið hróflað við auðvaldsÞ-jóískipulaginú'i- j Ðanmörku, ég hefi ekki heldur heyrt Þess getið, að Þar væri búið að útrýma atvinnuleysinu, en ég hefi heyrt óminn af undrandi fagnaðar- cg viðurkenningartón ensku og amerisku stórblað- anna yfir social-demokratastjóminni, sem bannaði öll verkföll i heilt ár. Engar fregn- ir hafa borizt fré afnámi auðvaldsÞjóðskipu- lagsins i SviÞjóð, Englandi, Astraliu eða Þýzkalandi, og Það mundi ekkert fréttast, Þó að kratar fengju óskoraðan meirihluta á Þing- um Þessara landa, sem engin likindi em Þó til, ef dæma má eftir frpmkomum Þeirra hingað til. Byltingin er of dýr, segir Gylfi Gisloson. "Hún fómar f jölda mannslifa, og leggur allt i rústir". - Fátt er eins andstyggilegt og Þessi falska viðkvsanni Þröngsýnna smáborgoroj Byltingin of dýr.' Góðir hálsar.' Fh' hvað er byltingin, blóðskim öreigavaldsins, hjá öllum Þeim ógnarfórnum, sem verkalýðurinn verð- ur nú að greiða i baráttu sinni við heljarvald fascisma og harðstjómar i Þýzkalandi, ítaliu, fræði, og gefur honumÞ Þann bjorgfasta grundj-Jugoslavíu, Búlgariu, Rúmeniu, Ungverjalandi, Póllandi, raunar i öllum auðvoldsheiminum? I flestum Þessum löndum, sem ég nefndi, hafa social-demokratar, bæði beint og óbeint stuðlað að valdatöku fascista og hervalds. Foringjar Þeirra hafa fengið ráðherrastöðllr og nóga bitlinga i hokkur ár, og að launum hafa Þeir haidið verkalýðnum i skefjum meðan að fr.scismanum var að vaxa fiskur iam hrygg. Það var of dýru verði keypt. Tiitrú aliýðunnar völl, sem hann byggði á ekki einungis sina frsfcðdmennsku, heldur einnig Það prakti'ska starf i Þágu öreigabyltingarinnar, sem mann- kynssaga framtiðarinnar metn fræða um. Eg skil ekki i Þvi, að Gylfi litli hefði skrif- að Það kinnroðalaust eftir slikan lestur, oð til Þess að sjá nauðsyn byltingo, Þyrfti að gleyma Þróuninni. Þessi "Þróun" Gylfa hefur fært okkur "allfullkomið lýðræði gegnum fulltrúaÞing". Og svo kemur aöalkenningin: "Það, að alÞýðu- flokkur kemst i meirihluta á löggjafarÞingi, og Það, að alÞýðan gerir byltingu er alger- lego hliðstætt". Það er nú svoi Þó að social demokratar hafi ef til vill ekki haft hrein- an meirihluta, Þó hafa Þeir Þó myndað stjóm i ýmsum löndum, og verið stærsti og áhrifa- mesti Þingflokkurinn. Og maður skyldi ætlo, eftir kenningu Gylfo, að Þar hefðu Þó að einhverju leyti skapazt samskonar skilyrði til framkvsandar socialismans og t. d. i Rúss-iekki láta Þetta stonda sem staðhæfingu, og landi, Þar sem sigursæl öreigobylting varð. jætlo að fara nokkrum orðum iam afstöðu hinnar Þetta heldur lika Gylfi. A fundi hér i veturjalÞjóðlegu social-demokratisku hreyfingar lét hann i ljós Þá skoðun, að Danmörk væri jtil styrjalda. oð mcrgu leyti eins langt komin á vegi ; Afstaða social-demokrata til styrjaldar- sociolismans og Sovét-Rússland, og ekki nóg innar miklu 1914 - 18 tilheyrir nú Þegar til social-demokratiskra foringja hefur reynst henni Þúsund sinnum dýrari, en Þó að bylting hefði orðið i hverju einasta landi i lok siðasta heimsstriðs. Þvi að verðmæti Þou og -mannslif, sem farizt hefðu i Þeim, hefðu ekki eyðzt ófyrirsynju. Viða um lönd eru nú krataforingjarnir orðn- ir bezto stoð og stytta rikjondi Þjóðskipulags. Það efni, með skýrum dæmum úr pólitislcri sögu siðustu ára, mundi nóg uppistaða i aðra grein, hálfu lengri en Þessi er. Eg vil Þó

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.