Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1933, Blaðsíða 14

Skólablaðið - 01.05.1933, Blaðsíða 14
1 Þ A K A. ÍÞaka er komin á sextugsaldur og er Þvi einhvert elsta félag nemenda. Eins og segir i lögum félagsins, er tilgangur Þess að efla menntun og fróðleik félagsmanna, einkum að auka Þekkingu Þeirra á. menntunarástandi ann- ara núlifandi Þjóða. I Þessum anda hefir félagið unnið. Þó að hljétt hafi verið um Þaö, hefir Það engu að siður verið mjög Þýð- ingarmikill Þáttu í félagslifi nemenda. Hér er eigi rúm til a.ð rekja sögu safnsins, enda hefir Það veriö gert annarsstaðar. Hitt var ætlunin að segja frá starfsemi félags- ins liðinn vetur. Pjárhagur félagsins er ágpstiir. Það er algjörlega skuldlaust og á auk békaejgnar sinnar talsvert fé i sjéði. Nýtur Það Þar Þorieifs H. Bjarnasonar yfirkennara, er hefir haft fjárreiðurÞess með höndum nú i aldarf j érðung og raskt Það starf af stakri nákva-mni og samvizkusemi. Tekjur ÍÞöku hafa. verið á Þessum vetri gjöld nemenda og kennara og 200 kr. styrkur úr rikissjéði, samtals um 700 kr. Þessu fé hefir verið varið nærri öllu til béka- og timarita- kaupa og bokbands. Meirihluti Þeirra' 'é'éka, er keyptar hafa verá.ð, eru skáldrit. Hefir ÍÞökustjérn lagt mest kopp á að kynna nemendum hið nýjasta i erlendum skaldskop, fá ker baakur á safnið,er mesta athygli hafa vakið á Þessu éri og sið- ustu árin á undan. éi* ritum um náttúrufræði hafa verið keyptar nokkrar ferðasögur og alÞýðleg rit um náttúrufræði. A iÞaka nú dágott safn af ferðasögum, sem eru talsvert lesnar, Þvi að Þær eru á við skemmtilegustu sk' Idsögur. Hafa nú;.S0 bækur verið keyptar é safnið i vetur. 3?á er komið að Því, hve mikið safn- ið hefir verið notað i vetur. Alls hafa ver-i ið lánuð út 991 bindi, sem er litið eitt meira en i fyrra., En bæði nú og i fyrra hefir verið lesið talsvert minna en um nokk urt skeið áður. Má vera, að Það stafi að nokkru leyti frá auknum áhuga manna é skák, iÞréttum, skiðaferðum og fleiru. Svo er líka annað, gagnfræðadeildin virðist hafa heldur litinn éhuga fyrir békmenntum. Venjulega er lesið mest i gagnfræðadeild, Þvi að Þar hafa menn mestan tima aflögu frá námi. Nú hefir Þetta heldur betur breyzt, eins og skýrzla sú, er hér fer á eftir, sýnir; 6. bekkur A + B = 107+133= 240 bindi 5. - A + B = 57+247= 304 4. - A + B = 29+Í33=?.l#.2 - 3. bekkur 91 2. - 138 1. - 16 Dyravörður og kennarar 40 I lærdémsdeild hafa Þvi verið lesin 706 bindi, en i gagnfræðadeild 245. Innan lærdéms- deildar hefir stærðfræðideildin lesið 513 bindi en máladeild 193. Stærðfreiðadeildin er fá- . mennust og hef^r Þvi lesið tiltölulega lang- riánnst. Eftir málum skiftast bindiní • Þsnnig: Islenzka 297 bindi Danska 516 bindi Norska 87 - Þýzka 39 - Enska 52 - Sænska 5 - Esperanto 1 Er rétt að geta Þess, að safniö á auk kennslubékar aðeins eina bék á esperanto. Er nauðsyn að auka Þar við, Þvi að margir nem- endur kunna talsvert i málinu. Eftir flokkum skiftast bindin svo: Skáldritaflokkur 782 bindi Náttúrufræðafloklcur 59 - Sagnfræðiflokkur 82 - Timarit 24 - Heimspeki, skák ofl, 64 - Eftir Þessa höfunda var mest lesið- Jack London 62 bindi Kristm. • Guðm.'é^bindi Upton Sinclair 38— Jules Verne 25 Knut Hamsum ' '34->_ Leö Tolstoj 21 Edgar Wallac -131— Maxim Gorki 20 IVL Andersen Nexö 28 - Sabatini 18 ‘Gunnar Jörgensen 27- Wodehonse .17 • - Kipling 14 - Bemhard Shav 11 _ Doyle 14 _ Sinclair Lenis 11 - Hslld, Kiljan 12 - Sú bok, sem mest var lesin i vetur, var liklega San Michele eftir saaiska lækninn ’Axel Mcmthe. Hún var stöðugt i lánum allan veturinn og fengu hano færri en vildu. Nýju bggkurnar voru allar mik.ið lesnar. Versti Þátturinn i framkomu nemenda gagn- vart safninu er éskilvisi Þeirra.Smir skila alls ekki békum,er Þeir fá lánaðai-,nema krafð- ir séu,og margir halda békum miklu lengur en leyfilegan tima, Þetta stafar aðeins af hirðu- leysi. Ef iÞökunefnd á að hafa hemil á Þessu kostar Það hana afarmikla aukavinnu. Guðm, Arnlaugsson (form. iÞöku).

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.