Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1936, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.05.1936, Blaðsíða 7
ABEIITS BEXTAJT iiBk. Hann sá Aana fyrst 111x1 kvöld, fag'urt vorkvöld, inn rnn gluggann. Hiín stóð þar við Alið móður sinnar 0g liorfði út „ Þær stóðu á bak við gluggatjöldin og kéldu, að þær sæust ekki ut, en liann sá þær samt, sá þær frá staurnum, seni kann stóð við„ Eða réttara sagt, hann sá gluggatjöldin hreyfast örlítið, svo að hann fór að gá betur að - auðvitað í laurni, Og þá sá hann óljóst móta fyrir stúlku, ungri stúlku á aldur við hann, hún var yndisleg- asta veran, sem hann hafði nokkurntíma séð, ljóshærð og dökkbláeyg, með mjóar, bogadregnar augnabrunir„ Einnarnar voru ávalar og bústnar, en munnurxnn lítill 0g með vörum, sem minntu á rauðar rósir með dúnkenndum skuggum. Hnakkinn var fagurlega lagaður og ennið einkennilega slétt og hvelft - já, hún hafði sannkallað engils- höfuð. HÚn var auðsynilega ei n beirra stúlkna, sem hugsa sér í dag að gpftast kóngssyni eða kvikmyndaleikara, a morgun kannski einhverjum jafningja stórskáld- anna Schillers 0g Goethe, en þriðja dag- inn tónskáldi á við Sehubert eða Strauss. Hjai’ta hans slær svo undarlega ótt við þessa nýstárlegu sýn. 0g exnkennileg til- finning kitlar hann í axlir 0g bak, og eyrun hejrra dásamlega hljoma. Hann er orð- inn ástfanginn, ástfanginn í fyrsta skifti á æfinni, ástfanginn af stulku, sem hann hefir aldrei séð vel og þekkir ekkert. En - nei, það getur aldrei gengið, hann, sem er svo ljótur, svo skrítinn, hvernig á hunn að geta - -. En hann skal samt, já, hann skal, skal, skal fa hana til að elska sig, skal, skal. En svo ske.mmast hann sín fyrir bessar ávæntu hugsanir og hleypur burt, burt frá augnatilliti henn- aiy sem hann heldur, að horfi á sig, en sér hann ekki, burt, burt„ Og honum finnst hann. hejrra skrítnar raddir hrópa á eftir sér langt, langt í burtu, en hann hlust- ar eklíi á þær, bara hleypur, hleypur, hleypur af skömm yfir fyrstu ástinni sinni. Hann er lílœ. aðeins sextán ára drengur, sem ekkert er öðruvísi en almennt gerist„ Og er ]pa nema von hann skammist sín, hann, sem er ástfanginn af engli? íessa nótt fór hann ekki heim, heldur sofnaði í skúta úti í hrauni„ Þegar morgunsólin skein inn í skútann, ’-akna ði hann-, Alla nóttina hafði hann dreymt um hana, stúlkuna með engilshöfuðið. Hamingjusam’ar og bó hnugginn flýtti hann sér heim og háttaði, svo að enginn gsxti séð né vitaö, að hann hafi ekki verið heima xi nótt, enginn geti fengið að vita, af hann er oröinn alvarlega ástfanginn í engli. Næstu daga gengur ha.nn eins og í leiðslu„ Ht.nn tekur ekki eftir, hvað tímanum líður, fer seint í rúmið, snemma út„ 0g alla daga. gengur hann. einn fyrir utan bæinn með undarlega f jarlægt og dreymandi augnaráð, augnaráð, sem aðeins sézt á ástföng.j.um unglingumc Hann veit ekki hvernig þao varð, hún veit það eliki heldur - það veit enginn, enginn„ En eitt kvöld, eina kvöldstund, gengu þau saman eir. 0g töluðu - fyxst um ekkert. þa um veðrið, en svo - já, svo fór samtalið eiginlega út um þúfur. - þau eru líka aoeins sextfin ára. Þau ganga upp að vegg, lágu :. vegg, sem skýlir blcmbeð'jm við líuið hús,- þau stanza, horfa inn fyrir, tala um blémin„ HÚn bend - ir á lítið,rautt blém rétt innan við vegg- inn - það er leíkur að ná því með hendinni, og segir, að sig langi til að ei ga þetta : blom. Svo leggur hún útrétta hendina á veggiim, en dregur hana • iki að se.r, litla dúnmjúlca hönd, sem líkist ilmandi rósar— blöðunic Hann beygir sig júir veggi nn til að ná x blómiö, sem hún bað um, en lítw þó ekki af hendinni á veggnum. Og allu í einu - hann veit eLkki af. fjrrr en það er buið - þrystir hann heitum kcssi, fyrsta ásuriðuþrungna kossinum, á þessa mjúku, ilmandi hönd. En þa verður hann hræddur og hrekkur u.pp„ HÚn dregirr hendina. að sér meö eldsnöggum .rikk - svo stokkroðna bæði. Þau. vorða niðurlút og þögul„ Bæöi hugsa það sama - bæði eru jafn glöð„ Brjóst hennar bifast undarlega ótt, 0g hann veit ekki hvað hann a að ge.ra af höndunum. hvað á hann að segja, hvað á hann að gera af sjálfum sér„ Þegar hún svo 1ok3 lítur upp3 er hún svo undarlega vor.dræðaleg — svo réttdr hún hcnum höndina, lítur niöur og stamar lágd:: '*Á morgun - á morgun vi ð ÁIfkonust ein klúkkan fiiamn „ Og hann siarar enn lagr a: "já, og lítur ekki uup — svo. kippix hún að sér hendinni og hleypur af ptað heim. He.nn attar sig fyr-st, þegar hún e.r horfin, Og bá sýður gleöin, já, gleðin | blátt áfram bulisýður í honum: "HÚn elsk- ar mig, elskar mig, en hvao ég er glaðuc-c

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.