Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1936, Blaðsíða 9

Skólablaðið - 01.05.1936, Blaðsíða 9
-9- talað sömu ástarorðin, elskazt jafn heitt.- En e i nhvernt íma tLLjtur ástin að kólna, ei nliverntíma h.ly"t\ir að losna um hana - annað hvort hægt og hæg-t, elleg- ar skyndilegac 0g það varð um havistið. Föstudagur í septemter - einn heirra fáu föstudaga, sem eru heiðir og fagrir á haustin. En þott allt se í afturför á haustin, eru hdnir fögru haustlitir jarð- arinnar og einkennilegi blami sævarins þó jafn heillandi og sumarfegurðin í aug- um elsktvndanna,- nllt hefir döklinct.ð og stytzt, dagarnir, blomin, fjöllin og sær- inn, allt, allt, nema ást hans á henni, ást hennar á honum, þessi barnalega ást, sem allir þrá en fáir öðlast*- En í dag er henni ætlað að umhverfast, í dag ætla örlögin að aðskilja þau, því að þau geta engum leyft að lifa fyrir heitustu og beztu astina, barnsastina, heldur verða aðrar ástir að eyða henni, ef ti 1 vill aðeins um st\md, en ef tii vill líka um alla eilífð. Hann kom á undan, sem 3Jt.í ö fyr» Hann er jafn órólegur cg fyrst, jafn ástfang- inn, jafn glaður. HÚn kom rétt fyrir venjulegan tíma, en var eitth-vað svo þungbúin, eitthvað svo leyndardómsfull,- og hún heilsaði honum ekki með kossi. Þegjandi gengu þau svo gömlu leiðina, leiðina, sem þau gengu fyrst og æ síðan, leiðina burt frá baanum, burt frá stein- inum, burt, burt.- Loksi ns þegar þau hafa gengið svona þegjandi drjugan spöl, rýf- ur hún skyndilega þögnina með hálfkæfðri röddu: - "Ég sá þig í gær út urn gluggann". - "NÚ", segir hann og lítur niður. - "ÞÚ varst ekki einn", heldur hún áfram. - "Nei", segir hann. - "Hverri varstu með?" Höddin er hserri og kæruleysislegri - en akveðin. Hann hrekkur við: - "Ha, hvað segirðu? Hverri?"- - "já, þú varst með einhverri stelpu í blárri kápu". - "NÚ, já, nú skil ég. Það hefir ver- ið hún frænka mín, hún BÍbí", segir hann og hlær, - "Jæja, svo þú hlærð", segir hún þungbúin.- Svo er þögn. - "Hversvegna hefirðu aldrei sagt mér frá henni?" - "Ég veit það eklci. Ég hé2t kannski að þú kærðir þig ekkert um að vita það" . - "Ertu oft með henni?" Spurningin er | kuldaleg, - "já, upp a síðkastið". - "Jæja, þá", hreytir hún út á milli snjóhvítra tannanna. Svo kemur löng þögn. Hann reynir að ‘í beina samtalinu inn á aðrar brautir, fer að tala um fjöllin, ástina og sjóinn - en ''■■ það mistekst - hún sannfærist bara því "■•■ betur um grun sinn. 0g allt í einu heldur ':f h\ín áfram: 'þ - "Er hún lagleg"? 'x - "Ha?" - Hann læzt ekki heyra spurn- í inguna. HÚn endurtekur orðin. - "já, dálítið".- Hann segir þetta af' stríðni, því í raun og veru finnst honum Bíbí vera Ijót og leiðinleg, hann verður bara að ganga með henni öðru hvoru, því að hun. þekkir engan annan enn og leiðist í bænum, sem hún er nýkomin í norðan af landi»- Og hann bætir ertnislega við: - "Svo er hún líka skemmtileg og snotur". - "Ifú, svo þér finnst þaði" - HÚn stanz- ar snöggiega og lítur einkennilega á bann. Svo snyr hún sér við og grætur. Honum dett- 'ur í hug að hugga hana, kyssa af henni tárin, segja henni allt um Bíbí, biðja hana að fyrirgefa - en áður en hann hefir áttað sig^ er hún hlaupin burt - heim. Hann kall- ar a eftir henni - en ekkert svar^ eltir' hans , en stanzar - hión hlýtur að atta sig fljr.tt a þessum barnaskap. Alla nottina er hann andvaka og hugsar, hugsar um þetta frá í gær. Hann hugsar um það fram og aftur, byrjar aftur, hættir, bjn-'jar á ný - og heldur þessu áfram, þar til hann veit ekki lengur, um hvað hann er að hugsa. Og undir morgun sofnar hann. Á venjulegum tíma daginn eftir kemrœ hann að steininum. Hann bíður-j bíður +il kvölds, en hun kemur ekki.- Og næstu daga fer alit ems,- hún kemur ekki og sézt aldrei úti. Og loks hættir hann að heim- sEekja steininn. Smámunir - augnabliks æsing að ástæðu- lausu,- geta oft orðið til að aðskilja elsk- endur um a.lla xxx eilífð. Þau geta ekki séð hvort annað næstu daga og vikur, en þrá þó heitt gömlu samverustund-irnar, þegar ástin lýsti upp ljosheima sína í kri ngum þau. Sol mi.n:iingannager ir þa tíma æ fqgurri og fegurri og þrána sterkari og heitari. Bæði óska, en hvcrugt vill gefa eftir. En ef til vill beetir tíminn þetta allt. Og þá - Þau eru líka aðeins sextán ára. Ævar örn.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.