Norðlingur

Tölublað

Norðlingur - 17.10.1929, Blaðsíða 2

Norðlingur - 17.10.1929, Blaðsíða 2
NORÐLINGUR Ríkisbpæðslan á Siglnfirði. „Sami grautnr í sömu skál" og Síldar- einkasalan. ?Verkam.« flytur á laugardaginn vat grein um síldarbræðsluverk- ítru'ðju ríkisins á Siglufi'rði, og legg- ureinskonar starfsáætlun hennar í frarntíðinni. Er auðsjeð á þeirri gr^in, að gæðingar blaðsins telja sjer vís mikil og gagpgerð áhrif á rekstur verksmiðjunnar, og er það ek$i undarlegt eftir þeim yöldum, sem þeir hafa hjá núverandi stjórn. Blaðið telur »ótrúíega lítið hafa verjð sakast um þann drátt,« sem orðinn hafi verið á byggingunni, og ma skilja á »Verkam.«, að fremuí hefði átt að þeina, ásökunum ,þeim, serji íallið hafa í garð Síldareinka- söjunnar, til stjórnarvaldanna, fyrir óhasfilegan drátt á byggingu' verk- smiðjunnar. En ástæðan til þess, að ekki var. fastar þrýst á byggingu verk- smiðjunnar en raun var á, mun, ha|a verið sú, að menn væntu sjer eiriskis góðs ¦ um • framkvæmd málsjns undjr handarjaðri núver- andi stjórnar. Þeir aðilar, sem þarna eiga fyrst og frerrist hlut^ að máli, útgerðarmenri og sjómenn, höfðu reynslu fyrir sjer um aðra stofnun, sem Framsóknar- og Alþýðuflokk- urinn höfðu hleypt af stokkunum, Síldareinkasöluna, og hún hefur nú reynst eins og allir vita, til lítils hagræðís fyrir síldarútveginn. Það var því ekkert' furðúlegt, þó að iít- gef'ðárménn Ijetu sjer riægt um að knýjV fram byggirigu ríkísbræðsN unnar, meðan þeir áttu „yfjr, höfði sjer aðra eiris 'rnistakárrieriri i öllu, er 'að utgerðarmalum lýtur, 'éíris og"' þá,' er nú 'ráða' ílándiriu. Og það er enginn vafi á því, að' á sömu lejQ ;fer trj,eð„,,.re.kst,ur og stj^r;^.,, ríkis^ra^ðsl^jinar ^g , .með . ei^spíuriay éf^núverja'ridj ..stj^rri 'á,, að skip'a Ljp&\ !Vsta^ri^rria'nriaiið, jog^ stjórn. Það sjest'be'sfá því, hverri- ig ætlast er tihað stjórn verksmiðj- unnar verði skipuð. Diamant Avena Mrapjtín hafa meira nærihgargildi en" nokkur önnur hafragrjóna- og haframjöls tegund. Eru í pökk- um, trygð. gegn óhreinindum. Fást í öllum vei birgum mat- vöru verslunum. A Akureyri í: '¦ i ¦ ¦ • ¦ ¦ Verslun fóhanns Ragúels. Versl. P. H. Lárussonar. Verslun Esfa. Kaupfjelagí Verkamanná. r u NORÐLINGUR (kemur út annan hvorn dag) Ritstj. og ábyrgðarm.: JÓN BJÖRNSSON. Skrifstofa og afgreiðsla i Strandgötu 13. Sími 226. Pósthólf 54. Áskriftargjald kr. 1,00 á mánuði I iausasöiu 10 aura eintakið. , Síldareinkasalan á að kjósa einn mann í stjórn fyrirtækisins, bæjar- I stjórn Siglufjarðar annan og at- vinnumálaráðuneytið þann þriðja. Þessir þrír eiga síðan að velja framkvæmdastjóra og annað starfs- fólk verksmiðjunnar. Pað má nærri geta, hvern Síldar-' einkasalan kýs í stjörn. Þar verður 'settur e.inhver bitlingaþurfinn, mað- ur gerókunnugur þessari framleiðsíu, einhver, sem er nógu tiúr og tryggur fylgismaður einkasöluhöfð- ingjanna, en álíka mikið.úti á þekju í þessu efni og þeir, sem riú 'stjórna einkasölunrii eru í sildarvið- 'skiftum. Um bæjarstjórn Sig!ufjarð,ar vita allir. Þar. eru þeir »rauðu« í meiri- hluta, og jþeir kjósa vitanlega ein- hvern vin sinn, ekki eftir verðleik-',. um', og þekkingu, heldur eftir ófrá- víkjaniegri teglu byltingasiðfræð: innar. Þá er eftir atvinnumálaráðuneyt ið. Um það þarf ekki að: spyrja. Þar mun ekki verða farið út fyrjr.. hringinn. . Þar verður valinn trúr Framsóknar- eða Jafnaðarmaður, , því að sjálfsagt vill Jónas hafa hönd í bagga með. Verður sennílegá tekínri eirihver afdalabóridinn, sem áldréi hefúr' nær:i verksmiðjurekstri komið. Stjórnendur." ríkísbræðslunnar verða því á sama veg skipaðir og stjórnendur einkasölunnar, og þó ver/ því að þar hofðii ötgerðar- menri riokkurn íhlutunarrjert, þd að' ofurliði sjeu bornir. paiL um h, ^ve.rksm^ðju^ja.. verðgr hr,agað^ó^furn m.^riurii' '4 rjgro; Friðionsson, sem enga þekkingu hafa á verksmiðjurekstri, ekkert hafa til brunns að bera í það starf, — en þurfa á »beini« að halda og eru auðsveipir þjónar núverandi stjómar eða fylgifiska. hennar. Það er því ekkert undarlegt, þá að útgerðarmenn hafi. ekki lagst sjerlega þungt á þá sveif, að fá; ríkisbræðsluna. Þeir hafa reynslu af bitlingastofnunum, og sú reynsla hræðir. Þeir vita, að meðari núver- andi stjórn fer með völd,. verður ríkisbræðslán »samr gráutúr í spmu skál« og síldareinkasalan, og þeir hafa fengið nóg af þeim rjetti. 1 Svarfaðardal. Hún fór fram 4 fyrradag eins og getið var urn hjer í blaðinu. Skrápp, Eiriar fjármálaráðherra Árnason, út- eftir og vígði brúna fyrir stjórnarinn- ar hönd. En auk hans fór bæjarfó- gefi Steingrímur Jónsson, Bernharð Stefánsson alþingismaður og nokkrir fielri hjeðan, og voru tæp 400 marins viðstatt athöfnina. Vígsluræðuna flutti fjármálaráðherra, og afbenti brúna og lýsti hana opna til notkunar og urnferðar. Þá talaði Steingrímur bæjarfógéti og þak'kaði bruria fýrir hörid sýstunnar, en Þór- arinn 'hreppstjóri Eldjjárh talaði ai hálfu hrépþsBuá"og'Kristján Krisijaris-' son áf neridi Árskógsstfendiriga. Ertt það þessir tveir' hreppár," 'Svárfaðar'-"' dals- pg 'Árskógshréppur, sem" fyrst og'frémsf hafá not "brúafinriár, þó yitarile'ga^sié húri éiriri'liður í sariY- gorigurjóturri' aHrar'sýsluririár.' ^v^**1 —- iii :\ [Ea.il r f ].'. I ,:•%*:t Þessi riýia brú er hið myndarleg- asta og fallegasfa mannvirki, allmiklr.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.