Norðurland - 10.12.1976, Qupperneq 5

Norðurland - 10.12.1976, Qupperneq 5
1 framkvæmdir hjá juveri Húsavíkur Nýjar vérbúðir ísverksmiðjan verður stað- sett í verbúðum sem byggðar verða fremst á hafnaruppfyll- ingunni, sunnan við Hafnar- bryggju. Þaðan verður ísnum b'lásið uppí fiskvinnsluna og framí bátana við bryggju. Fiskiðjuverið tekur þátt í byggingu verbúðanna, en þar verða til húsa fyrir utan ís- verksmiðjuna og bátaútgerð- ina, togari húsvíkinga, Júlíus Havsteen, hafnarvörður og að staða fyrir verkafólk við höfn ina. og örbylgjukerfi arsendir, sem fær dagskrárefni eftir símalínu, sambærilegri við venjulega talsímarás. Af þeim sökurn eru tóngæði í al- gjöru lágmarki, eins og Sigurð ur Þorkelsson, forstjóri radíó- tæknideildar Landsíma ís- lands tók réttilega fram í sjón varpsþættinum Kastljósi föstu daginn 26. nðvember 1976. Bæjarstjórn Húsavíkur skorar á samgöngumálaráð- herra, sem æðsta yfirmann fjarskipta á íslandi að beita sér án frekari tafar fyrir eftir- farandi úrbótum á útsending- Aflinn Aðalfundur F. H. um rekst- urinn árið 1975 var haldinn í nóvember sl. og hafði hann gengið vel. Framleiðslumagn- ið var 2.098.936 kg. og skipt- ist þannig: Frysting 63.601 kassi, salt- fiskur 7.613 pakkar, skreið 661 pk., grásleppuhrogn 95,7 tunn- ur. HlutfaUsleg skipting afla. í verkunaraðferðir var þannig: Frysting 72.3%, saltfiskur 21.5%, skreið 4.4%, fiskbúð 1.7% og úrgangur 0.1%. Innveginn þorskur 4.177 tonn, ýsa 251.49 t, steinbítur um hljóðvarps og sjónvarps á Húsavík: 1. IComið verði á næstu mán uðum upp FM sendi á Húsa- víkurfjalli fyrir hljóðvarp, en þar er nú þegar fyrir hendi raforka, hús, og mastur fyrir fjarskipti. 2. Örbylgjukerfi fyrir sjón- varp verði framlengt að sjón- varpssendi á Húsavíkurfjalli. Bæjarstjórn felur þingmönn um kjördæmisins að fylgja þessari áskorun eftir af fullum þunga.“ 71.435 t, ufsi 66.096 t, keila 23.430 t, skarkoli 148.404 t, karfi 17.353 t, lúða 11.427 t, langa 500 kg, rækja 97.687 t, grálúða 52 t, skata 120 kg, ýmislegt 5.973 t. Lánauppbæturnar Árið 1974 voru uppbætur til innleggjenda hjá F. H. 8%%. Árið 1975 urðu þær 11.5 millj. kr-. eða 22%, sem er hæsta upp bót á fiskverði sem Fiskiðju- verið hefur greitt. Þá var búið að taka afskriftir að fullu eða 13 mi311j. kr. Það á vafalaust sinn þátt í góðri afkomu hvað skipting aflans er hagstæð. Mikill hluti hans er þorskur. F. H. hefur samið við sjó- menn um að þeir láni upp- bætur þær sem greiddar eru á hráefnisverð í alltað 5 ár gegn vöxturn. Hefur það þannig fengið fé til framkvæmda, sem það hefði sennilega verið án annars. Uppbæturnar hafa þó yfirleitt verið greiddar eftir 4 ár. Innleggjendur sem hafa verið að endurnýja báta sína og kaupa nýja hafa þó getað fengið greiddan bátshlutinn af uppbótunum án tafar. Uppbæt ur eru aðeins greiddar til fastra innleggjenda. Ný frystitæki Árið 1975 var fjárfest í nýj- um tækjum til hraðfrystingar. Keypt var ný frystivél og nýtt frystikerfi, nýr frystiskápur og er þetta með sjálfvirkri af- hrímingu. Hafa þessi nýju tæki margt gott til að bera, gæði framleiðslunnar baína, afköst aukast og þau nota minna af orku en gömlu tæk- in. Rækjuvinnslan Til uppbyggingar í Rækju- vinnslunni fóru 11.6 millj. kr. 1975 og er kostnaður við hana orðinn 23.5 millj. kr. Er hún orðin hinn vistlegasti vinnu- staður. Til saltfiskverkunar og aðgerðarhúss, sem er 1000 fer- metrar, var varið 12 millj. kr. 1975 og kostar húsið 29 millj. einsog það stendur í dag. — Snær. Eldri mynd frá Húsavík. Gam li Baukur. j móttökuskilyrdi Tvær sýningar: Hann kann að taka til hendinni Málverkasýning Aðalsteins Vestmanns í Iðnskólanum um síðustu helgi, gerði góða lukku, var vel sótt, og sýning- argestir eignuðust meira en helming myndanna. Aðalsteinn fer sínar eigin leiðir í formi, litavali og hand- tökum, og ekki er víst að áhorf endur átti sig á hvað fyrir hon um vakir í myndgerðinni, þó að alltaf muni hann hafa í huga ákveðna hugmynd og túlkun á fyrirmyndum í útsýni og hugmyndaheimi. Þó að hann kunni að hafa ákveðið landslag að fyrirmynd, er því enganvegin að treysta að kunnugir þekki það við fyrstu sýn. Þetta ætti ekki að koma á óvart, því að listamaðurinn er frábrugðinn öðru fólld, að því leyti að hann er skyggn og kem ur auga á það sem aðrir sjá ógjarna og finnst það áhuga- verðara en hitt, sem liggur beint við hvers manns auga. Fjölbreytileg uppátæki hans í formi og litum gáfu sýning- unni líflegan svip og sýndu að hann er enginn hversdagsmað ur í listsköpun. Þess er ósk- andi að hann framvegis hnupli sem flestum stundum frá þeirri iðju að mála veggi húsa í hvunndagslitum, en láti pens ilinn vaða á léreftið í samræmi við löngun sína til listsköpun- ar. ek. IVlyiidlistcirsyning í Gallery Háhól Ekki verður annað sagt en að þessi sýning megi teljast stór- viðburður í bæjarlífinu, svo margir þjóðkunnir og snjallir listmálarar eiga þarna verk ásamt öðrum, sem eru minna þekktir, en áhugavert nýnæmi, og svo síðast en ekki síst, nokkrir heimamenn, sem eru bæjarbúum að góðu kunnir. Eftirtaldir listamenn prýða þessa fjölskrúðugu sýningu: Einar Hákonarson, Elías B. Halldórsson, Baltasar, Vetur- liði Gunnarsson, Óli G. Jó- hannsson, Gísli Guðmann, Ragnheiður Ream, Ragnheið- ur Jónsdóttir, Kjartan Guð- jónsson, Halldór Pétursson, Wessauer, örlygur Sigurðs- son, Jónas Guðmundsson, Jó- hannes Geir, Eiríkur Smith, Hringur Jóhannesson, Helgi Vilberg, Péíur Friðrik, Stein- unn Marteinsdóttir, Jón Bene- diktsson og Guðmundur Bene diktsson. Eftir þessa upptalningu má ljóst vera að það er ómaksins vert að sjá þessa sýningu. All- ar myndirnar eru til sölu. Húsa kynni eru þarna rúmgóð og hentug til sýninga og mun ætl unin að nýta þau framvegis í því skyni. Óli G. Jóhannsson og kona hans, Lilja Sigurðar- dóttir, hafa haft veg og vanda af uppsetningu sýningarinnar, og er það framtak til sæmdar á allan hátt. ek. Fyrir eldri kynslóðina: Samkeppni um minningaskrif Efnt hefur verið til sam- keppni um minningaskrif meðal eldra fólks, 67 ára og eldri. Hefur kynningarbækl- ingur um samkeppnina verið sendur öllum landsmönnum í þessum aldursflokki, en fyrir samkeppninni standa Sagn- fræðistofnun Háskólans, Stofn un Árna Magnússonar, Þjóð- minjasafnið og Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og hefur Tryggingastofnun ríkisins annast dreifingu bækl ingsins. í frétt frá þessum aðilum segir ma., að hugmyndin sé að nökkru sótt til Noregs, en þar var árið 1964 efnt til svipaðr- ar samkeppni. Frumkvæðið kom þar frá heilbrigðisyfir- völdum, þar sem slík iðja þótti til þess fallin að veita fólki á eftirlaunaaldri nokkuð til að hafa fyrir stafni og vera með því viss liður í heilsugæslu. Síðan var leitað samvinnu við fræðimenn á sviði þjóðfræða, sagnfræði, mannfræði o. s. frv. til að gera spurningarnar úr garði. Hér kom frumkvæðið raun- ar úr hinni áttinni, en hlaut strax góðar undirtektir í ráðu neytinu. Því er síst að leyna, að áðurnefndar stofnanir vænta sér nokkurs fengjar af þessu athæfi að því er varðar upplýsingar um daglegt líf þeirra kynslóða, sem óðum eru að hverfa af sjónarsvið- inu. Á hinn bóginn virðist það samdóma álit sálfræðinga og öldrunarfræðinga, iað þvílík verkefni gætu orðið mörgum manni þörf og gagnleg tóm- stundaiðja og lífsfylling. Meiri þátttaka hér? Ekki bárust nema um 1500 ritgerðir úr öllum Noregi, sem svara mundi til 70—80 á Is- landi miðað við höfðatölu. Hinsvegar gera þeir sem fyrir þessu standa sér vonir um miklu meiri þátttöku hér „sak ir hefðbundinnar ritgleði ís- lendinga11. — Annars væri tal ið um „bókaþjóð“ ekki annað en mont, segja þeir. Tilgang- urinn með spurningum í dreifi ritinu er að beina skrifum manna að tilteknum verkefn- um, sem vitneskju skortir um, í stað þess að menn skrifi skipulagslaust um heima og Framhald á bls. 6.

x

Norðurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.