Norðurland - 10.12.1976, Síða 6

Norðurland - 10.12.1976, Síða 6
Jólatré og greinar LANDGRÆÐSLUSJÓÐS verða til sölu í Hafnar- stræti 105 frá og með 10. desember kl. 1 —6 e. h. Skógræktarfélag Eyfirðinga Kaupum rjúpur Kaupfélag Svalbarðseyrar símar 2-13-38 og 2-12-04 Nauta- kjöt í heilum og hálfum skrokkum Tilbúið í frystikistuna Kaupfélag Svalbarðseyrar símar: 2-13-38 og 2-12-04 Jólavörurnar fást hjá okkur Á I. hæð: Ein stærsta leikfangaverslun landsins. Deild með íslenskar ullar og skinnavörur. Keramik. Mokkajakkar í úrvali. Á II. hæð: Fatnaður á unga og aldna, og úrval af dúkum og ýmsum gjafavörum. Sængurverasett á hagstæðu verði. Sendum gegn póstkröfu. Leikfangamarkaðurinn Klæðaverslun Sig. Guðmundssonar Hafnarstræti 96, sími 1-14-23, Akureyri AFEIMGISBOLIÐ Skóladagheimilið Framhald af bls. 8. fólks, flugliða og farmanna af áfengi og tóbaki. Þá taldi það fráleitt, að erlendir seljendur áfengis hafi hér sérstaka um- boðsmenn þrátt fyrir einka- sölu ríkisins. Vínlausar opinberar móttökur Þingið skoraði á stjórnvöld að afnema áfengisveitingar í veisl um ríkis og sveitarfélaga, þakk aði menntamálaráðherra fyrir að afnema vínveitingar í skóla húsnæði og taldi nauðsyn að banna áfengisveitingar á sam komum á vegum skóla. Skorað var á fjármálaráð- herra að láta gera fjárhags- lega úttekt á efnahagstjóni af völdum áfengisneyslu, tapi vinnustunda, styttingu starfs- aldurs, auknum sjúkra- og sjúkrahúskostnaði og auknum kostnaði við löggæslu og dóms mál, eignatjóni osfrv. og birta úttektina síðan opinberlega. Stjórnvöld voru hvött til að auka fjárframlög til æskulýðs samtaka sem vinna fyrirbyggj andi starf á sviði bindindis- mála og að lokum var skorað á stjórnvöld að framfylgja banni við hverskonar auglýs- ingum á áfengi og sérstaklega varað við lævíslegri auglýsinga starfsemi umboðsmanna utan við lög og rétt td. með prentun um á plastpoka, öskubakka ofl. Framhald af bls. 1. heimili þessu ætlað að vera þeim börnum til stuðnings í nárni, sem þroska síns vegna eða annarra aðstæðna standa höllum fæti gagnvart kröfum skólans. Þarna er ráðgert, að fram fari kennsla til aðstoðar þess- um börnum. Einnig er gert ráð fyrir, að máltíðir verði framreiddar og að aðstaða verði fyrir föndur, lei'ki og afþreyingu. Húsnæðið býður upp á góða möguleika í þess- um efnum, þannig að hópar geti samtímis fengizt við ýmis viðfangsefni. Stærð hússins leyfir, að þar dvelji samtímis 20 börn, en heildartala þeirra, sem þarna nytu vistar og að- hlynningar gæti þó verið nokkru hærri, enda dveldu þau ekki öll samtímis á staðn- um. Þannig mætti gera ráð fyrir 12—15 börnum í senn, en heildartalan gæti verið á bilinu frá 25—30 börn. Það er augljóst mál, að nokkur tilkostnaður er sam- fara rekstri slíks heimilis, og er því brýnt, að inntaka barna sé markviss og að tekið sé mið af því, að þau börn fái notið vistar, sem þess þurfa með og gagn mega hafa af. Eftirtaldir aðilar munu fjálla um inn- töku barna á skóladagheimil- ið: Félagsmálastjóri, barna- yfirlæknir, sérkennarar, skóla stjórar Akureyrarskólanna, forstöðumaður/kona heimilis- ins. Það er kunnara en frá þurfi Framhald af opnu. geima. Þó segjast þeir þakk- látir ef fólk skrifar um önnur efni en þau sem nefnd eru í listanum. Minnt er á ma. að íslendinga sögur eru að miklu leyti ævi- sögur venjulegs fólks og að ævisagnaritun almennings hér á landi hefur verið tíðari en erlendis, þar sem það hafa einkum verið forystumenn í stjórnmálum sem skrifað hafa ævisögur sínar. Eitt svar þegar komið! „Við sem að þessu stönd- um,“ segir að lökum, „viljum eindregið hvetja fólk til að taka þátt í samkeppninni, ekki síst þá, sem lítið hafa fengist að segja, að skipan marg- nefndra dagvistunarmála er vægast sagt vanræktur mála- flokkur. Hér í bæ er mikill skortur á dagheimilisplássum og langir biðlistar við dag- vistunarstofnanir bæjarins, Pálmholt, Árholt og Iðavelli. Á þessum þrem stöðum er að- eins rými fyrir 182 börn og þar af aðeins hálfan daginn á leikskólunum. Þykir mörgum, sem bráð- liggur á að koma börnum í góða daggæzlu, að vonum hart undir að búa slíku ástandi, og er sízt láandi, þótt nokkurri skuld sé skellt á yfirvöldin hvort sem þau heita bæjar- stjórn Akureyrar eða eitthvað annað. Satt er það, að hlutur bæjarstjórnar Akureyrar er he'ldur óburðugur í þeim mál- um, sem kalla mætti réttlætis •mál yngstu samborgaranna. Aðeins verður að geta þess •samtímis, að hlutimir gerast ekki sjálfkrafa og almenning- ur verður að láta svo lítið að nenna því að sýna vissum málaflokkum áhuga, eigi þeir að komast heilir í höfn. Það nægir ekki bara að skamma einhvem úti í blám- anum og láta þar við sitja. Fólk upp til hópa, hvort sem því liggur á að koma barni í gæzlu eða ekki, verður að ýta á yfirvöldin og það duglega. Öðruvísi gerast ekki þeir hlut ir, sem heyra til almennings- þjónustu og samneyzlu í okk- ar þjóðfélagi. við skriftir. Hina sem mikið skrifa, þarf síður að hvetja. Það er vissulega oft svo, að þeir sem kallast vel lesnir geta hæglega ruglað því saman, sem þeir hafa lesið eða heyrt. Þess vegna geta traustustu svörin komið frá greindu fólki, sem ekki er um of hald- ið af bóklestri og lærdómi.“ Skilafrestur hefur verið sett ur 1. nóv. 1977, en ekki þarf það að vera endanleg ákvörð- un. Þess má geta, að þegar hefur borist eitt svar um hæl. Nánari upplýsingar geta gef- ið: Ólafur Hansson prófessor, sími 25088 og 22514, Einar G. Pétursson, sími 25541 og 11746, og Árni Björnsson, sími 18050 og 20482. SNIÐILL hf. ,1 SI Óseyri 8, Akureyri. Sími 2-22-55. Hefur söiuumboð á Norðurlandi fyrir: SIMCA 1100, 1307/1508 Dodge fólksbíla, jeppa og flutnirigabíla Plymouth fólksbíla og jeppa frá hinum frægu CHRYSLER bílasmiðjunum í Banda- ríkjunum og Frakklandi. Hafið samband við SNIÐIL hf. sem hefur margra ára reynslu í bílasölu og þjónustu og kynnið yður úrvalið og kjörin áður en þér leitið annað. Ilökull hf. ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK Simi 84366 Dalvík Framhald af bls. 1. um. En úr því stæði nú til að bæta hjá Fóstrufélaginu og Fóstruskólanum, sem hugs- uðu ti»l fræðslu fyrir starfs- fólk dagheimila utan Reykja- víkursvæðisins. Á barnaheimilið á Dalvík eru tekin börn 1—6 ára, sem er yngra en víðast annars- staðar og er heimilið því erf- iðara og þyrfti í rauninni fleira starfsfólk. Gjald fyrir börnin er 14 þús. kr. allan daginn og kr. 6000 hálfan dag inn. Kostnaður er greiddur niður af bænum, sem ætlar rúmar 2 milljónir í rekstur- inn sem áður sagði, en 100 þús. fóru á árinu í leikfanga- kaup og viðgerðir á útileik- föngum. Fjárhagslega er orðið mjög erfi-tt fyrir sveitarfélögin að reka dagheimili síðan ríkið hætti þátttöku sinni með nýj- um lögum um síðustu áramót og tekjur af söluskattstigum, sem koma áttu í staðinn fara ýfirleitt í annað, á Dalvík td. í elliheimilið. — Óttar. Jólakerti og jólaserviettur Mikið úrval í mörgum litum Munið jólakonfektið þar er úr mörgu að velja S. G. - IHIIMIMIIMGASKRIF 6 — NORÐURLAND

x

Norðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.