Norðurland


Norðurland - 18.03.1977, Blaðsíða 7

Norðurland - 18.03.1977, Blaðsíða 7
Júgóslavíu- kvöld od Hótel KEA, sunnudag 20. mars kl. 19.30 Júgóslavneskur þjóðarréttur kr. 1850 kvikmynd ferðabingó Dansað til kl. 1 e. m. Borðapantanir í síma 22200 Framkvæmdastjóri Landsýnar, verður til viðtals á Hótel KEA laugardag frá 14 til 18 og á sunnu- dag frá 10 til 16. Fasteignaúrval af flestum stærðum Lögfræðiþjónusta ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON, hdl., Brekkugötu 1, Akureyri, sími 2-17-21 íbúðir til sölu 5 herbergja íbúðir í raðhúsi við Steinahlíð 5 gott geymslupláss í kjallara Trésmiðjan ÝR hf. Gránufélagsgötu 45 — sími 22152 LEIKFÉLAG MENNTASKÖLANS Á AKUREYRI FRUMSÝNIR A 990 þetta er indælt stríð44 eftir Joan Littlewood og Charles Chilton fimmtudag 24. mars kl. 20.30 í Samkomuhúsinu. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir Undirleikari: Tom Jackman Aðgöngumiðasala miðvikudag frá kl. 19 og sýningardag frá kl. 17. Aðalfundur IÐJU, félags verksmiðjufólks verður haldinn sunnudaginn 20. mars nk. í Al- þýðuhúsinu kl. 2 e. h. Eigum ennþá eftir af ódýra Sængurveraléreftinu kr. 340 — metrinn Buxnaterylene kr. 1260 — metrinn Dúkaverksmiðjan Kaupangi við Mýrarveg, sími 2-35-08 Islenskar prjónavörur Kaupum vandaðar handunnar prjónavörur, góðu verði. Ferðaskrifstofa Akureyrar Ráðhústorgi 3, sími 1-14-25 Fasttlgn mr ffársfodur^ Fastmlgnlr vti allra hafL. Traust þionusta... opid kt.5'7 simt Z1&7S rAS7£tCMSMAH H.F. hafgdrstreeti 7M tmirúáis/** EINBÝLISHÚS VIÐ HLÍÐARGÖTU Ath.: Undanfarið hafa bætst við á söluskrá nokkr- ar úrvals fasteignir. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. FASIEIGNASALAN HF. Sími 21878. — Amaro-húsinu. Opið 17—19 mánudaga til föstudaga. Sölumaður: Skúii Jónasson. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Uppsögn samninga. 4. Önnur mál. 5. Kaffi. STJÓRN IÐJU. Akureyrardeiid KEA heldur AÐALFUND sinn á Hótel KEA fimmtudag- inn 24. þ. m. og hefst hann kl. 20,30. Kosnir verða á fundinum: 1. Tveir menn f deildarstjórn til þriggja ára og tveir varamenn til eins árs. 2. Einn maður f félagsráð til eins árs og elnn til vara. 3. Hundrað fulltrúar á aðalfund KEA og þrjátíu og fjórir til vara. Listum til fllHtrúakjörs ber að skila til deildar- stjóra eigi síðar en 21. þ. m. DEILDARSTJÓRNIN íbúðir til sölu 1 Hlíðarljverfi á milli Smárahlíðar og Sunnuhlíðar. Tveggja herbergja og þriggja herbergja. Seljast tifcúnar undir tréverk með sameign frá- genginni samkvæmt byggingaskilmálum. Afhendast á árinu 1978. Tillöguteikningar liggja frammi á skrifstofu okkar að Furuvöllum 5. Nánari upplýsingar í síma 22333 og 21332. Aðalgeir og Viðar hf Furuvöllum 5, Akureyri Þroska hjálp Framhald af bls. 1. hvert þeir geta leitað, sem búa við fötlun einnar tegundar eða fleiri. Hún taldi eðlilegt, að stofnanir, sem taka til tiltölu- lega fárra einstaklinga og krefjast mjög sérhæfðra starfs krafta væru á Reykjavíkur- svæðinu, og nefndi í því sam- bandi Heyrnleysingjaskólann, kennsludeildir fyrir blinda og mjög sjónskerta, greiningar- stöð fyrir margháttaða fötlun og kennsludeildir fyrir örðug tilvik líkamlegrar fötlunar. Hins vegar þyrfti að tryggja með góðri fyrirgreiðslu, að fólki yrði það ekki fjárhags- lega ofviða að notfæra sér þess konar þjónustu. Hólmfríður skýrði einnig frá því hvernig mál standa á Akureyri og hvaða þjónustu hér er unnt að veita, en það verður að bíða betri tíma og gera því skil hér í blaðinu og rekja nánar fleiri atriði, sem fram komu í ræð- um frummælenda og í umræð um. Fannst öllum, að seint gengi að þoka málum fjölfatlaðra í viðunanlegt horf, og síst skal dregið úr nauðsyn þess, að tryggð sé sómasamleg aðstoð þeim til handa. Þótt ýmislegt hafi verið framkvæmt, er þörf á stóru átaki, en rétt er einn- ig að minna á það, að stutt er síðan mál vangefinna og fjölfatlaðra komust yfirleitt á dagskrá auk heldur að hafist væri handa um aðgerðir í þeirra þágu. Þegar skammur tími athafna er hafður í huga, má jafnvel segja, að þessi mál hafi fengið furðu skjótan fram gang, sem gefi ástæðu til nokk urrar bjartsýni, þótt enn sé löng leið framundan. LIOIMS Framhald af bls. 8. skoðunum annarra — er það líka liðin tíð?“ Ég vil færa Leikfélagi Húsa víkur, og leikstj. Hauki J. Gunnarssyni, þakkir fyrir frábæra sýningu og óhætt er að lofa hverjum þeim sem sér þessa sýningu, að honum mun finnast þeirri kvöldstund vel varið. - Snær í deiglunni Framhald af bls. 8. fengu þegar þeir komu með blómin sín sl. konudag. Þetta hefur verið fastur liður í starfi semi klúbbsins til fjölda ára og hafa bæjarbúar ávallt tek ið Lionsfélögum með vinsemd og miklum hlýhug. Sá hagn- aður sem af hefur hlotist hef ur farið óskertur til líknar- mála, til stuðnings þeim sem sjúkir eru og vanheilir. NORÐURLAND — 7

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.