Norðurland


Norðurland - 30.06.1977, Síða 8

Norðurland - 30.06.1977, Síða 8
NORÐURIAND MÁLGAGN SÓSÍALISTA f NORÐURLANDSKJÖE- DÆMI EYSTRA GERIST ÁSKRIFENDUR — Sírainn er 2-18-75 — AUGLÝSEÐ f Dgb NORÐURLANDI — Sírainn er 2-18-75 — |, Dagheimili hefur nú verið i' epnaS aftur á Raufarhöfn, 11 en starfræksla þess hefur 11 legið niðri síðan i lok nóvem 11 ber vegna húsnæðisleysis og ,i fjárskorts og hefur það eðli [ lega komið sór lila i vetur [ i fyrir börn þeirra foreldra 1 sem bæði vinna útL [, DagheirailiS er til húsa í i' barna- og unglingaskólanum [i eins og sl. suimar og fylltist i' um leiS og starfsemin hófst [[ 1. júni og eru þar nú 26 börn. ÞaS verður aSeins rek [[ ið yfiir suraarmónuSina eða !t þar til skóli hefst & ný. f 1 [ fyrra var reynt að nota fé- ,i lagsheimilið eftir að skólinn <[ byrjaði, en það fyrirkomu- ii laa reyndist hreppnum of Dagheimilið opnað aftur dýrt og reksturinn stangað- íst á við aðra starfsemi fé- lagsheimilisins. Þorbjörg Sigurðardóttir fóstra- veitir heimilinu for- en auk hennar star/a sagði. aðstæðux sleemar til rekstrarins, hinsvegar gengi þetta ágætlega miðað við þessar ófullnægjandi aðstæð ur. Einkum er það utanhúss sem ástandið er erfitt, lítið leiksvæði með bróðabirgða- girðingu sem ekki héldi neinu og skortur á leiktækj- um. Þorbjörg sagði að lok- um, að áreiðanlega væri grundyöllur fyrir rekstri ár ið um kring og þá tvískipt með leikskóladeildum, ann- arri íyrir og hinni efttr há- degið, — eri það yrði þú að vera í betra húsnæði, sagði hún. Ekki var annað að sjá cn að börnin yndu sér hið besta þegar blm. NORÐURLANDS leit til þeirra einsog sést á meðfylgjandi myndum. stöðu, '[ við dagheimilið þær Borg- [) hildur Sigurðardóttir, Hrafn '[ hildur Tryggvadóttir og ii Margrét Káradóttir. '[ Að sögn Þorbjargar for- ] i stöðukonu hafa framað þessu i' verið tekin öll börn sem sótt ]i hefur verið um vist fyrir, en i' greinilegt er, sagði hún, að ][ mun meiri áhugi er fyrir |i hólfsdagsdvöl en heilsdags ][ og eru aðeins 3 barnanna all i» an daginn og aðeins 3 önnur 1 [ á morgnana, en öll hin eftir ,i hádegi. ' Þorbjörg er búsett á Ak- < ureyri og aðeins á Raufar- r höfn yfir sumarið. Hún Stjórnarfundur Morræna Alþýðu samhandsins Stjórn Norræna Aiþýðusam- bandsins kemur saman til fundar á Akureyri á föstudag inn á Hótel KEA og er það í fyrsta sinn sem stjórnarfund ur þess er hajdinn hér. 26 full trúar koma frá hinum Norður löndunum og 4 fulltrúar sitja fundinn fyrir hönd ASÍ. þeir Björn Jónsson forseti ASÍ, Snorri Jónsson, Óskar Hall- grímsson og Ásmundur Ás- mundsson. Eina alhliða vátrygginga- félagið utan Reykjavíkur Norðlensk trygging hf. er eina alhliða vátryggingafélag ið utan Reykjavíkur og var vakin athygli á því á aðal- fundi um síðustu helgi, að þótt lögheimili þess sé á Ak- ureyri og það greiði hér alla skatta og skyldur hefur Akur eyrarbær svo sem engin við- skipti við tryggingafyrirtæk- ið og vekur það furðu, segir í fréttatilkynningu. Ferðafúsir Hríseyingar þorpinu fyrir skemmstu og fengu skólabörn í lið með sér. Er fólk mikið að laga til í kringum sig um þessar mund- ir, setja niður tré og blóm, lag færa lóðir osfrv. Óánægja er héir með sím- ann, sem mikið ólag hefur ver ið á að undanförnu. Þótt ný- lega hafi komið menn að gera við er enn erfitt að fá són o'g oft heyrist mjög illa á milli. Mikill ferðahugur er í hrísey- ingum um þessar mundir og eru 10 nýlega komnir frá Spáni og 5 nýfarnir þangað og 9 eru í Norðurlandaferð. 17. júní var baldinn hátíð- legur að vanda og kom góð heimsókn úr landi, Kairlakór Dalvíkur, sem söng á hátíð- inni. Lionsmenn tóku forystu í mikilli hreinsunarherferð í Aðalfundurinn var haldinn á Hótel Varðborg 25. júni og var fundarstjóri Bárður Hall- dórsson. Valdemar .Baldvins- son förmaður stjórnar flutti skýrslu hennar fyrir sl. starfs ár og Friðrik Þorvaldsson framkvstj. skýrði ársreikning félagsins. Mikil auikning varð á iðgjaldatekjiun Norðlenzkr ar tryggingar h.f. á árinu 1976 og var hagnaður á rekstri félagsins að upphæð kr. 1.686.000.00. í árslok 1976 nam tryggingasjóður féla'gs- ins, þ. e. iðgjaldasjóður og bótasjóður kr. 10.083.273.00 og hafði um það bil tvöfald- ast frá árinu áður. Niðurstöðu tölur á efnahagsreikningi eru kr. 40.746.52^.00. Hluthafar eru 210 og hlutafé félagsins kr. 20.000.000.00. Á sl. ári veitti heilbrigðis- og trygg- ingamálaróðuneytið, að fengn um meðmælum Trygginga- eftirlitsins, Norðlenzkri trygg ingu h.f. fullt starfsleyfi frá og með 30. sept. 1976. Stjóm félagsins skipa nú: Valdemar Baldvinsson, Aðalsteinn Jós- epsson, Hreinn Pálsson, Pétur Breiðfjörð og Geir G. Zoega. Framkvæmdastjóri er Friðrik Þorvaldsson. Litsjónvarps tækin venna út Að því er fram kemur í KEA fréttum renna litsjónvarpstæk in út hér norðanlands og hef- ur salan hjá hljómdeild Vöru hússins farið sívaxandi frá því að sjónvarpið fór að senda út í litum. Ódýrustu tækin, Toshiba með 20” skermi kosta kr. 217.700.00. Kveðja úr Leirársveit Sigríður Beinteinsdóttir á Hiávarsstöðum í Leirár- sveit sendir eyfirðingum eftlrfarandi kveðju: Þar sem það hefur hvað eftir anríað komið í ljós, að hrokafullir valdsmenn hafa glúpnað fyrir Norð- lendingum þótt þeir beiti valdi sínu af ótrúlegri frekju á öðrum stöðum, þá datt mér í hug að senda ykkur Eyfirðingum þessa stöku: Eg vil biðja Eyfirðinga okkur styðja í hjáverkum að hindra iðju útlendinga í eitursmiðju framkvæmd- um. Það er okkur styrkur að sem flestir landsmenn lýsi vanþóknun sinni á fram- ferði stjórnvalda í Grund- artangamólinu og gæti þá verið að svoleiðis verk- smiðjur yrðu ékki margar hér á landi. ísland fyrir íslendinga. Hörð samkeppni við Kaupfélagsgilið Hörð samkeppni virðist væntanleg milli veitinga- manna við Kaupfélagsgilið i sumar, enda von á fjölda túrista ef að líkum lætur, innlendum og útlendum. Lengstaf vetri hefúr ver ið unnið að breytingum á kaffiteríu Hótel KEA og hiefur nú verið opnaður þar mjög vistlegur og skemmti legur nýr veitingasalur, Súlnaberg, og á næstuimi verður lokið við endurtoæt- ur á húsnæðinu sem kaffi- terian var í áður og því þá bætt við. Það er því ekki nema von, að veitingamaður Bautans hugsi sitt ráð og hefur hann nú sótt um og fengið leyfi til að reka úti- veitingasölu við vesturhlið Hafnarstrætis, beint á móti Súlnabergi. Hefur bæjarstjórn heimilað úti- veitingasöluna til reynslu í sumar með sama opnunar- tíma ög gildir fyrir veit- ingastofuna og er þegar farið að leggja nýjar hell- ur á gangstéttina. Verður þetta áreiðanlega góð til- breytni í bæjarlífinu sem margir hafa saknað, því vart er hægt að hugsa sér betri stað hérlendis til veit inigasölu úti undir beru lofti en Akureyri með sitt logn og hlýju. 10 frelsaðir Fjöldinn allur hætti að reykja með sjónvarpshóþn um um daginn, en flestir biluðu fljótt, sumir strax nóttina eftir. Lengi þrauíc- , uðu þó 15—20 manns, en nú eru aðeins eftir 10 frels aðir. - GuSjón

x

Norðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.