Norðurland - 08.02.1979, Side 6

Norðurland - 08.02.1979, Side 6
Helgi Ólafsson Benedikt Sigurðarson: Skákþrautin Lausn þrautarinnar í síðasta er á þessa leið: 1. Db8! A: 1... Hxb8 2. Re5 og mát ág4 eða n. B: 1. .. Ba2 2. Dh2 gxf3 (2.-g3. Kxg3 mát.) 3. Kg4 mát. C: 1. .. Bf5 2. Rf7+ Kh7 3. R3g5 mát. Fjárhagsörðugleikar Samkvæmt yfirliti er bæjar- stjórinn Bjarni Aðalgeirson und irritar og dagsett er 6. des. 1978, virðast mér skuldir H. H. hafa numið u.þ.b. 204 milj. króna. Þegar vísitöluhækkanir og vext ir eru reiknaðir inn í dæmið. Til að koma lánum H.H. í skil þurfti að greiða 32,2 milj. og var þá miðað við að Ferðamála sjóður felldi niður vísitöluhækk anir að upphæð kr.31 milj. og refsivexti. Hvernig stendur á þessum óskapa vanskilum, kunna menn nú að spyrja.Til þess liggja í meginatriðum tvær ástæður og ber fyrst að telja þá veigameiri.Lánakjör Ferða- málasjóðs voru okurkjör og aldrei hægt að gera sér vonir um þá hagsæld í rekstri að mögulegt væri að standa undir vöxtum og verðbótum. Vextir voru 9% og verðtrygging á öllu saman. Virðast forráðamenn H.H. einungis hafa undirritað láns- skuldbindingar upp á grí nþví þegar árið 1975 eru þeir komnir Hótel Húsavíhur SKÁKDÆMI VIKUNNAR: Hvítur mátar í 2. leik. Skák- tölva leysti þetta dæmi á 9 sekúndum. Hvað ert þú lengi? Góðar þrautir! ÆFINGATAFLA Skíðaráðs Akureyrar 1979 7, 8 og 9 ára: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17.00-19.00 og laugardaga kl. 11-2. 10, 11 og 12 ára: Mánudaga til fimmtudaga daglega kl. 14.00-16.00 og kl. 16.00-18.00 og laugardaga kl. 11-2. 13 og 14 ára drengir og 13 til 15 ára stúlkur: Þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17.00-19.00. 15 og 16 ára drengir og fullorðnir: Mánudaga til föstu- daga daglega kl. 19.00-21.00. með bakþanka.fsbr. skýrslu Hauks Harðarsonar bls.3).Þeir taka lán hjá Ferðamálasjóði til greiðslu vaxta og vísitölubóta en undirrita það með fyrirvara um breytingar á lánskjörum. Árið I976 hætta forsvarsmenn H.H. að greiða gjaldfallnar vísi- töluhækkanir, greiða einungis það sem vöxtum nemur og ekkert af því láni sem gjaldféll í desember.Tilkynntu þeir þetta til vörslumanna Fm.sjóðs og gáfu þá skýringu að H.H. gæti ekki meira. „Að sjálfsögðu gerum við hjá H.H. okkur vonir um að þetta greiðslufyrirkomulag mundi kalla á samninga frá hendi sjóðsstjórnar,-“ - segir Haukur Harðarson í skýrslu sinni dags. í maí 1978. FM.sjóður gaf þeim félögum sitt svar, stutt og laggott, - sjóðurinn sendi uppboðsbeiðni um áramót 1976-1977. Síðan hefur málið verið þæft fram og aftur eða næsta lítið gerst þangað til nú, að búið er að ganga frá því hvernig málinu • • VORUR SEM VANDAÐ ERTIL skíöaskór Sporthú^id SÍMI hf 24350 fbúðir til sölu: Til sölu 2ja og 3ja herbergja íbúðir í Smárahlíð 8-10-12. Verða seldar tilbúnar undir tréverk; öll sameign frágengin. Góð staðsetning, rétt við væntanlega verslunarmiðstöð i Glerárhverfi. Lán Húsnæðismálastofnunarkr. 5.500.000-væntanlegt á næsta ári. Þeir kaupendur sem búnir voru að fastsetja sér íbúðir, staðfesti pantanir sínar strax! FURUVELLIR 5 AKUREYRI. ICELAND P. O. BOX 209 SfMAR (96)21332 og 22333 LGEIReVIÐARP GGINGAVERKTAKAR •Nvkomið RITZ-KEX kr. 304 OTK-TEKEX kr. 236 Fylgist með vöruverðinu. KJORBÚÐIR j— MUMIl OKKAlt VINSÆLI MAFA- VÖIUJK vdiMÆ’jm:! 'fffl/ÍD/ HAFNARSTRÆTI85 SÍMINN ER 25757 OPIÐ FRA KL. 13-18 skuli ljúka (vonandi má treysta því). í meginatriðum gefur Fm,- sjóður eftir vísitöluhækkanirn- ar og fellir niður refsivexti af vanskilum frá því samningavið- Benedikt Sigurðarson ræður hófust milli H.H. og sjóðsins (þ.e. samkv. skilningi Fm.sjóðs.). Síðari meginástæðu vanskilanna verður að telja þann drátt sem orðið hefur á aðgerðum til lausnar vand- anum. Þannig hafi bæjarstjórn- inni t.d. ekki verið sagt frá því hvað væri á seyði fyrr en í maí 1978 og þá gefnar falskar forsendur og sú lausn sem bæj- arstjórn samþykkti, fékkst ekki staðist. Á aðalfundi H.H. var sam- þykkt að fara fram á 130% hlutafjáraukningu. Innköllun á 70% hlutafjárauka gæfi 33,5 milj. sem duga myndi til greiðslu vanskilanna (að feng- inni niðurfellingu). Hótel Húsa- vík er í u.þ.b. 60% eigu bæjar- sjóðs. Vekurþaðspurningarum upplýsingaskyldu, kjörinna (og ráðinna) sveitastjórnarmanna, - hvernig farið hefur verið með málefni H.H. frá upphafi. Það hlýtur að vera sjálfsögð skylda að upplýsa almenning um þau mál er varða samfélagseignir og ráðstöfun almannafjár og ef vel er á málum haldið þarf engan feluleik. Fulltrúar „minnihlutans" í bæjarstjórn átöldu þau vinnu- brögð, sem verið hafa í kring- um þessi mál. Vonandi verður nú breyting til batnaðar svo framtíðarrekstur H.H. kosti bæjarsjóð minna með ári hvetju. Menn voru ekki á eitt sáttir í upphafi, þegar ráðist var í bygg- ingu H.H., - en hvað sem skoðunum manna á byggingu fyrirtækisins líður, þá er hótelið til staðar með tilheyrandi örðug leikum. Þá verður að leysa af fullri eindrægni og væntanlega gera menn sér grein fyrir því, að ef algjör samstaða á að ríkja um málið, verða flestir að vægja í einhverju. Álit fyrirtækja skipt- ir verulegu máli hvað varðar gengi þeirra í þessu litla sam- félagi. Undirritaður vonast til að menn geti almennt verið sammála því að betra sé að fyrirtæki hagi sér eftir því sem fólkið vill, - heldur en ef fyrirtækin ætlast til hins gagn- stæða (sér í lagi um þjónustu- fyrirtæki). Benedikt Sigurðarson. 6 - NORÐURLAND

x

Norðurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.