Norðurland


Norðurland - 22.11.1979, Blaðsíða 6

Norðurland - 22.11.1979, Blaðsíða 6
NORÐLENDINGAR! Sigurður A. Magnússon rithöfundur áritar nýút- komnar bækur sínar fyrir kaupendur í BÓKVAL föstudaginn 23. þ.m. kl. 4-6. Undir kalstjörnu. Fákar. Goð og garpar úr norrænum sögum. Goð menn og meinvættir úr grískum sögum. Notið þetta einstaéða tækifæri og kaupið úrvals bæk- ur áritaðar af höfundi. Hver ofantaldra bóka verður metsölubók? ^ BÓKVAL, Kaupvangsstræti 4, Akureyri. Skrifstofustarf Lífeyrissjóðurinn Sameining óskar eftir starfskrafti. Umsóknir sendist sjóðnum fyrir 10. okt. nk. ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Allar upplýsingar gefur Jón Helgason, forstöðu- maður sjóðsins, Skipagötu 12, sími 21739. Lífeyrissjóðurinn Sameining. IÐJA, félag verksmiðjufólks, heldur almennan félagsfund í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 25. nóvember 1979 kl. 2 e.h. Fundarefni: Uppsögn samninga og fl. STJÓRNIN. K. JONSSON&CO. Hverfisgötu 72 — Sími 1 24 52 Lyftu símanum og við útvegum yður lyftara með stuttum fyrirvara,—nýja eða notaða. Ódýrasta flug- kennsla landsins FLUGKLU6BURINN H.F. REYKJAVÍK -SÍMI2 89 70 Gólfteppx og gólfdúkar í miklu úrvali FURUVÖLLUM 13, SÍMI 23830. ATLAS SNJÓDEKK í flestum stærðum. Véladeild og Gúmmíviðgerð MINNING Sigurgeir Guðmundsson Þann 3. okt. sl. andaðist hér á Akureyri Sigurgeir Guðmunds- son starfsmaður Sútunarverk- smiðjunnar Iðunn, aðeins 63 ára gamall. Sjö ára gamall flutti Sigurgeir með móður sinni til Grímseyjar, og var þar í nokkur ár, og var jafnan síðan kenndur við þann stað, en fluttist þaðan til Húsavíkur. Sigurgeir var fæddur í Brim- nesi á Langanesi 20. júní 1916. Foreldrar hans voru hjónin Guðbjörg Sigurgeirsdóttir frá Höfn á Langanesi og Guð- mundur Björnsson ættaður úr Kræklingahlíð, og bjuggu þau lengst af á Húsavík. Um tvítugs aldur veiktist Sigurgeir og dvaldist hann á Kristneshæli en náði aftur allgóðri heilsu. Á Kristneshæli kynntist Sigurgeir fyrri eiginkonu sinni Þóru Ingi- björgu Sigurjónsdóttur og gengu þau í hjónaband 19. apríl 1939. Þeim var 10 barna auðið, elst er Jónína Guðbjörg, Guð- jón Ingvar, Sigurjón Eðvarð, Ingunn Elísabet, Olöf Stefanía, Ragnheiður, Guðmundur Ragnar, Hildur Björk, Agnes og Sigmundur Brynjar. Á fyrstu búskapar árum þeirra hjóna, ríkti hér mikið atvinnuleysi sérstaklega yfir vetrarmánuð- ina, og átti það sinn þátt í þeim kröppu lífskjörum sem þau áttu við að búa í fyrstu. Sigurgeir stundaði alla almenna vinnu, þótt hugur hans væri oft bundin við sjóin, mörg sumur var hann á síldveiðum og gaf sú veiði öðruhvoru sæmilegt í aðra hönd. Eftir að togaraútgerð hófst frá Akureyri, fór hann nokkr- um sinnum í slíkar veiðiferðir, en síðustu árin var hann starfs- maður í Sútunarverksmiðjunni Iðunni. Konu sína Þóru missti Sigurgeir þann 13. nóv. 1966. Þóra var greind kona og góð húsmóðir og kunni þá list framar öðrum að gera mikið úr litlu, til blessunar fyrir heimilið. Þann 8. des 1968 kvæntist Sigurgeir eftirlifandi konu sinni Guðrúnu Snorradóttir frá Vest- urlandi í Axarfirði. Ég kynntist Sigurgeir fljót- lega eftir að þau hjónin giftu sig og entist sá kunningsskapur og vinátta fram á síðustu stund, og bar aldrei neinn skugga þar á. Ég kveð svo kæran vin minn og þakka honum fyrir allt gott. Konu hans og börnum og öllum ættingjum flyt ég mínareinlægu samúðarkveðjur. J.I. Nóvember sýning Þessa dagana (17-25. nóv.) stendur yfir í Hlíðarbæ „Nóv- embersýning Myndhópsins". - Þátttakendur eru alls 25 talsins, og þar af 16 sem ekki eru félagar í Myndhópnum, enda var það ákveðið að hafa sýninguna opna öllum sem fást við mynd- list. Af gestum eru 9 sem ekki hafa haft verk á sýningu áður, ef undan eru skyldar skólasýning- ar og er það von okkar að þessi sýning verði þeim hvatning til frekari dáða á listasviðinu. Á sýningunni eru 86 mynd- verk, svo sem keramik, postu- lín, ljósmyndir, málverk, teikn- ingar, grafik ofl. en sjón er sögu ríkari. Sýningin í Hlíðarbæ er opin frá 18-22 virka daga en 15-22 um helgar og stendur til sunnu- dagsins 25. nóv. Sýningarnefndin. Léreftstuskur Lóreftstuskur Léreftstuskur Léreftstuskur Kaupum hreinar lóreftstuskur á hæsta verði Skjaldborg hf. Hafnarstræti 67 Sími 24-0-24 KRISNESHÆLI ATVINNA Staða HJÚKRUNARFRÆÐINGS Kristneshælis er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1980, eða síðar eftir samkomulagi. Húsnæði er fyrir hendi á staðnum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Kristneshælis fyrir 15. desember n.k. Upplýsingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, sími 96-22300. Staða FÓSTRU við Dagheimili Kristneshælis er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 15. janúar 1980. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Kristneshælis fyrir 15. desember n.k. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 96-22300. Reykjsvík, 18. nóvember 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Eiríksgötu 5, sími 29000 HÚSBYGGJENDUR - VERKSTÆÐI Skápa og hilluefni 17 mm spónlagt og kantlímt 30x244 sm. kr. 3233,- með söluskatti 120x244 sm. kr. 10.900.- með söluskatti Lofta og veggjaklæðning 12 mm spónaplötur - nótaðar 30x250 sm. kr. 1289.- með söluskatti 60x250 sm. kr. 2479 - með söluskatti 120x250 sm. kr. 4250,- með söluskatti Fjaðrir 165.- kr. pr. stykkið Unnið efni í milliveggi 35x70 mm. kr. 650.- hver lengdarmetri TRÉSMIÐJAN FJALAR HF. HÚSAVÍK - SÍMI 41346 Frá kjörbúðum Swiss-style í pökkum. Alpin í pökkum. Weeatbix í pökkum. Havre-fras í pökkum. Neytið hollrar fæðu. KJORBUÐIR 6 - NORÐURLAND

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.