Organistablaðið - 02.05.1968, Blaðsíða 3

Organistablaðið - 02.05.1968, Blaðsíða 3
FÉLAG ÍSLENZKRA ORGANLEIKARA 0 G NORRÆN SAMVINNA Norrœn samvinna í félags- og menn- ingarmálum hefur /ariS vaxandi á síS- ari árum, ekki sízt eftir aS ríkis- stjórnir NorSurlandanna tóku upp víS- tœka samvinnu á sviSi stjórnmála. ÁriS 1933 var fyrsta organistamót NorSurlanda haldiS í Stokkhólmi. FrumkvœSi aS því átti David Ahlén, þáv. kantor viS Engilbrektskirkjuna þar í borg. AS hans tillögu var ákveSiS aS halda slík mót 3. hvert ár til skiptis í höfuSborgum NorSurlandanna. Þeirri rcglu hefur síSan veriS framfylgt. AnnaS mótiS var haldiS í Helsinki ár- iS 1936, hiS þriSja í Kaupmannahöfn áriS 1939, hiS fjórSa í Osló áriS 1949 (stríSsárin féllu úr), hiS jimmta í Rcykjavík áriS 1952 og lauk þar meS fyrstu umferS. HiS sjötta var haldiS í Stokkhólmi áriS 1955, hiS sjöunda í Hclsinki áriS 1957, hiS átlunda í Kaupmannahöfn áriS 1961, hiS ní- unda í Osló áriS 1965. Þar var sam- þykkt aS mótin skulu haldin 4. hvert ár, og nú er röSin komin aS okkur aftur: hiS tíunda á aS halda hér í Reykjavík í júní 1969. Þátttaka frá Islandi hófst meS 3. FÉLAG ÍSL. ORGANLEIKARA STOFNAÐ 17. JÚNÍ 1951 Stjórn: FormaSur: Páll Kr. Pálsson, Álfa- skeiði 111, Hafnarfirði, simi 50914. Ritari: Jón G. Þórarinsson, Iláaleitis- braut 52, Rvík, sími 34230. Gjaldkeri: Haukur GuSlaugsson, Há- teig 16, Akranesi, sími 93-1908. mótinu, í Kaupmannahöfn, en þar mætti fyrir okkar hönd dr. Páll ísólfs- son. Þáverandi dómorganista, Sigfúsi Einarssyni prój.h.c., hajSi veriS bnS'S til mótsins ásamt dr. Páli, en Sigftis lézt fám dógum fyrir utanförina. Mótin standa venjulcga 3—4 daga og lcggja allar þjóSir saman lil dags- skrárinnar meS tónleikum, messusöng, erinda- og fundarhöldum. Fjöldi ís- lenzkra kirkjutónverka hcfur veriS fluttur á mótum þcssum, aSallega orgel- og kórverk. Einleikarar á orgel hafa veriS dr. Páll Isólfsson, Páll Kr. Pálsson, Árni Arinbjarnarson og Hauk- ur GuSlaugsson. Auk þess annaSist dr. Victor Urbancic und:rlcik meS kórum á mótinu úriS 1952. Erindi hafa flult hinir tveir fyrst ncfndu svo og Páll llalldórsson. Auk þess fluttu þeir Magnús Már Lúrusson, orófessor, og SigurSur heitinn Birkis, söngmálastjóri þjóSkirkjunnar, erindi á mótinu hér, áriS 1952. Islenzku lcórlögin á því móti fluttu Dómkirkjukórinn (dr. Páll ísólfsson), Kór HajnarfjarSarkirkju (Páll Kr. Pálsson), Kirkjukór Nes- kirkju (Jón Isleifsson), Kór Hallgrims- kirkjunnar í Reykjavík (Páll Hall- dórsson). Erlcndis hafa þcssir kórar flutt íslenzk kórlög: Eng lbrektskirkju- kór í Slokkhólmi (David Ahlén), finnski útvarpskórinn (Antti Kosldn- en), NiSarósdómkórinn (söng í Kaup- mannahöfn, Ludvig Nielsen) og norski útvarpskórinn í Osló (Rolj Karlsen). Þess má geta aS á mótinu hér, áriS 1952, sungu kórarmr, sem aS framan getur, erlendu kórverkin, söngstjórar voru þá David Ahlén, Armas Maasalo, ORGANISTABLAÐIÐ 3

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.