Norðurland - 15.04.1983, Blaðsíða 6

Norðurland - 15.04.1983, Blaðsíða 6
Hér birtist hið fræga Almanak aftur haldsins, sem mjög hefur borið á góma í yfirstandandi kosninga- baráttu. Það þarfnast ekki umtals- verðra skýringa annarra en þeirra, að niðurskurður útgjalda ríkisins kemur fyrst og fremst niður á þeim sem minna hafa handa í milli en skattalækkunin atvinnurekendum og verslunarauðvaldi til góða. Höf- undar Almanaksins eru eins og kunnugt er allir helstu máttarstólp- ar Sjálfstæðisflokksins, sem sátu á Viðskiptaþingi í febrúar 1983 og ályktuðu svo „viturlega“ um efna- hagsmál í landinu. Tímaröð aðgerða 1983 Almanak afturhaldsins: í apríl Lok apríl 7. maí 1983 7. maí Kosningar til alþingis. Ný stjórn tekur við. Áætlun um aðgerðir kynnt og ótímasettur niðurskurð- ur ríkisútgjalda tekur gildi. - Launaskattur afnuminn frá 1. apríl 1983 - Tollafgreiðslugjald fellt niður - Nýr grunnur fyrir vísi- tölu framfærslukostnað- ar tekinn upp miðað við 1. febrúar 1983 - Frjáls verðmyndun tek- ur gildi - Vísitölubinding launa afnumin - Lögum um tekjur- og eignaskatt breytt til að örva sparnað og fjárfest- ingu í fyrirtækjum - Vextir gefnir frjálsir - Bindiskylda lækkuð og afurðalán færð til banka og sparisjóða - Gjaldeyrisviðskipti gef- in frjáls frá 1. júlí - Ný stóriðjunefnd tekur til starfa - Jarðræktarlögum breytt - Söluskattur lækkar um 3.5 stig - Beitargjaldi vegna af- rétta komið á l.júní - Niðurgreiðslur afnumdar - Tollar og vörugjöld af byggingarefnum og bún- aði til bygginga lækkuð um 140 m. króna 1. júní - Skattlagningu gjaldeyr- isviðskipta hætt - Vörugjald lækkað í 20% í báðum gjaldflokkum - Endurskoðun tolla- og vörugjalda tekur gildi l.ágúst. - Söluskattur lækkar um 3.0 stig - Sala aflakvóta vegna síldaveiða og loðnuveiða hefst 10. okt. - Fjárlagafrumvarp 1984 og lánsfjáráætlun lögð fram FRA ORÐUM TIL ATHAFNA 20. okt. 31. okt. 1. nóv. 1. des. Athugun á útgjöldum mennta- og heilbrigðis- ráðuneyta hafin Hagsýsla og Ríkisendur- skoðun verða sjálfstæð- ar stofnanir undir al- þingi Breytt lög um Verðlags- ráð sjávarútvegsins samþykkt frá alþingi Breytingar á lögum um stéttarfélög og vinnu- deilur afgreidd frá al- þingi Lög sem snerta starfs- og launakjör, sem ættu að vera samningsatriði, felld úr gildi Söluskattur lækkar um 2.0 stig 2. um banka afgreidd og frá 31. des. 1984 1. jan. Ný lög sparisjóði alþingi Löggjöf um fjárfesting- arlánasjóði afgreidd frá alþingi. Framkvæmda- sjóður og Framkvæmda- stofnun lögð niður ítarleg samkeppnislög- gjöf afgreidd frá alþingi og einokun afnumin Fjárlagafrumvarp fyrir árið 1984, unnið frá grunni, samþykkt og lánsfjáráætlun afgreidd Endurskoðun lögbund- inna útgjalda ríkissjóðs lokið Breytt hlutaskipti komi til framkvæmda Úreldingarsjóður tekur til starfa með breyttu fyrirkomulagi IMiðurskurður á framlögum til sjóða og stofnana (í þús. króna) Byggðasjóður 69.825 Lánasjóður ísl. námsm. 226.943 Stofnlánadeild landb. 20.828 Framleiðnisjóður landb. 750 Búnaðarbanki íslands, veðd. 250 Aflatryggingasjóður 15.515 Fiskveiðasjóður 26.600 Byggingasjóður ríkisins 141.514 Byggingasjóður verkam. 158.050 Lánasjóður sveitarfélaga Bjargráðasjóður Erfðafjársjóður Ríkisábyrgðasjóður Iðnlánasjóður Félagsheimilasjóður Iðnrekstrarsjóður Orkusjóður 5.510 8.522 16.185 20.000 625 10.352 16.564 236.709 fjárlagatölur samtals 974.742 niðurskurður 71.8% 700.000 Samkvæmt reynslu fyrri ára má áætla að u.þ.b. 30% af framlögum hafi þegar verið greidd á fyrstu fjórum mánuðum ársins. 3. Millifærslur (í þús. króna) Niðurgreiðslur felldar niður frá 1. júní 1983 420.000 Útflutningsbætur felldar niður á 5 árum 1983-87 50.000 samtals 470.000 Annað (í þús. króna) 1. Óviss útgjöld og styrkir til dagblaða 48.000 Framlög skv. jarðræktarlögum 70.000 Efnahagsráðstafanir 130.000 Vegna launa og verðlagsmála 30.000 Lækkun ríkisútgjalda skv. 6. gr. 120.000 Ekki verði endurráðið í störf sem losna (áætlað tæp 4% af launum í A-hluta) 134.600 Ýmis framlög til fyrir- tækja og atvinnuvega lækkuð í samráði við fjárveitingarnefnd 267.000 8. Stofnframlög til bygginga lækkuð um 20.000 9. Vinnumál 10.400 2. 3. 4. 5. 6. 7. 830.000 Samtals niðurskuröur 2000.000 Skattalækkanir (í þús. króna) 1. Launaskattur falli niður frá 1. apríl 340.000 2. Söluskattur lækki um 3.5 stig 7. maí 3.0 stig 1. ágúst 2.0stig 1. nóvember 820.000 3. Tollafgreiðslugjald falli niður frá 7. maí 50.000 4. Skattur á skrifstofu og verslunarhúsnæði verði ekki framlengdur 50.000 5. Skattlagning gjaldeyris- viðskipta (af þóknun og gengismun, leyfisgjaldi og á ferðalög til útlanda) falli niður frá 1. júlí 80.000 6. Aðstöðugjald fellt niður fyrir árið 1983, en sveitar- félögum bætt áætlað tekju- tap að stærstum hluta að frádregnum launaskatt- sparnaði 440.000 7. Vörugjald lækkað í 20% fyrir báða gjaldflokka og fellt niður af vöruflokkum sem bættust við 23. ágúst 1982. Gildistaka 1. júlí 80.000 8. Tollar og vörugjöld af byggingarefnum og búnaði til bygginga lækkað eða feilt niður. Gildistaka 1. júní 140.000 9. Tollum og vörugjaldi breytt til samræmis, þannig að sama hlutfall verði inn- heimt af öllum gjaldskyld- um vörum. Gildistaka 1. júlí___0 Samtals skattalækkun 2.000.000 Kappræðufundur milli Æskulýðsfylkingar Alþýðubandalagsins og Sambands ungra sjálfstæðismanna. í Sjallanum, Akureyri 17. apríl kl. 16. Andstæðar leiðir í íslenskum stjórnmálum Raeöumenn frá ÆFAB: Sigríöur Stefánsdóttir, Steingrimur J. Sigfússon og Finnbogi Jónsson. Ræðumenn frá SUS: Geir H. Haarde, Guðmundur H. Frímannsson og Tómas Gunnarsson. Fundarstjórar: Svanfriöur Jónasdóttir og Björn J. Arnviöarson. Sigríöur Steingrimur Finnbogi Svanfrföur 6 - NÖRÐURLÁND

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.