Organistablaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 14

Organistablaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 14
Afmœli dr. Páls ísólfssonar. Gcstkvæmt hjá frú Sigrúnu og dr. I’áll. A úttræðlsafmællnu 12. okt. sl. var gestkvæmt hjá þelm hjónum — stöðugur straumur gesta frá þvi snemma morguns og langt fram á kvöld. Lúðrasvcit Iteykjavíkur heimsótti Pál snemma að morgni og lék nokk- ur lög. F.I.O. Stjórn Félags isl. organleik- ara (þ. e. a. s. ritarl og gjaldkeri — formaðurinn var utanlands) heimsótti Pái og færði honum fagra blómakörfu frá félaginu. Gcstamóttaka lijá incnntamáiaráð- hcrra. Síðdegis haíði menntamála- ráðherra, Magnús Torfi Ólnfsson gesta- móttöku í ráðherrahúsinu til heiðurs dr. Páli. Ráðherrann hélt þar ræðu fyrir minni Páls. Opið hús. Nokkrir organielkarar höfðu „opið hús“ 1 Dómkirkjunni kl. 5—7 og léku þar á orgelið. Dalilöðin í Reykjavik birtu öll greln- ar um dr. Pál ásamt myndum. Hclgafcll. Hjá bókaútgátunni Helga- fell kom út á afmælisdaglnn „Sjö sönglög" eftir Pál. 1 heftlnu eru þessi lög: FJaliið Einbúl, Kossavisur, Þið sjáist aldrel íramar, Að baki blárra helða, Dagurlnn kemur, Helmjirá, Or útsæ rísa Islandsfjöll. Svensk kyrkomusik. 1 nóv.-nr. Svensk Kyrkomusik — blaði sænsku organleikaranna — er greln um dr. Pál eftlr Gunnar Tliyre- stam og aímæliskveðja frá Albcrt Sjögrcn formanni i sænska organlelk- arafélaginu Kyrkomusikernas IUksför- bund. I.jóðakvöld. Hinn 11. okt. hafðl Tónlistarfólagið í Itcykjavík ljóðakvöld i Austurbæjar- bíói í Iteykjavík. Þar sungu 22 ein- söngvarar úr Einsöngvarafclaginu lög eftir Pál. Ólafur Vignir Albertsson og Guðrún Kristinsdóttir léku undir á píanó. Kynnir á tónieikunum var Þorstcinn Hanncsson. Tónleikar í Reykjavik Háteigskirkja. Orgellelkari Háteigskirkju Martln Hunger hélt orgelhljómleika á hið nýja hljóðfæri kirkjunnar föstudaginn 20. júlí 1973. A efnisskránni voru eft- Irtalin verk: Toccata, Adaglo-Grave og Fuga 1 C-dúr eftir J. S. Bach og Sónata i G-dúr eftlr sama. Preludlae organo op. 16 eftir Jón Leifs, Prelu- dium, Coral og Fuga eftir Jón Þórar- lnsson og Chaconne eftir Pál Isólfsson. Laugarncskirkja. Klrkjukór Hvalsneskirkju undir stjórn Þorstelns Gunnarssonar og kór Asprestakails undir stjórn Kristjáns Slgtryggssonar héldu sameiginlega hljómleika i Laugarneskirkju sunnu- dagnnn 4. nóv. Kórarnlr sungu lög eftlr ýmsa höfunda, ýmist samelgln- lega eða sltt í hvoru lagi. Auk t>ess söng Elnar Sturluson 2 lög í útsetn- ingu J. S. Bach. Messias. Sinfóniuhljómsveit Islands, söngsveit- in Fílharmónía ásamt einsöngvurun- um Hönnu Bjarnadóttur, Rut L. Magn- ússon, Sigurðl Björnssynl og Krlstni HaHssyni, fluttu Messlas eftlr Hándel 29. nóv., 2. des. ogi 8. des. undlr stjórn Róberts A. Ottósonar, söngmálastjóra 'bjóðklrkjunnar. Úr bœ og byggð. Hel^itónleikar Klrkjukórs Húsavíkur voru haldnir I Húsavíkurkirkju um áramót 1973— 1974. Stjórnandi var Ladislav Vojta. 14 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.