Organistablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 11

Organistablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 11
Tónleikahald, í Reykjavík Kirkja FíladclfíuNafnaðarins. Austurriski orgelleikarinn Martln Haselböck hélt orgellönieika i kirkju Filadelfiusafnaðarlns 13. sept s.l. — Á efnisskránnl voru eftirtalin verk: Konoert i a-moll eftir Bach-Vivaldi, 3 sálmforleikir eftlr J. S. Bach, Fanta- sia í f-moll eftlr Mozart, Sonata í A-dúr eftir Mendelssohn. Tveir hlutar úr ,,La Nativite du Selgneur" eftir Messiaen, Tanz-Toccata eftlr Heiller og að lokum Improvisation eftir org- anleikarann. Hústaðakirkja. Strengjasveit Sinfóniuhljómsveltar- innar hélt hljómlelka í Bústaðakirkju 22. og 23. sept. undir stjórn György Pauk. Á efnisskránni voru meðal ann- ars verk eítir J. S. Bach og Mozart. Iláteigskirkja. Sunnudaginn 5. des. hélt Félag ísl. einsöngvara Jólatónleika í Hátelgs- kirkju. 19 einsöngvanar og 5 hljóð- færaleikarar fluttu verkefnl eftir inn- •lenda og erlenda höfunda. I.augarncskirkja. Organlelkari Laugarneskirkju, Gústaf Jóhannesson, hélt orgeltónlelka i Laugarnesklrkju 12. desember. — Á efnisskránni voru 3 verk eftir J. S. Bach: Fantasia og fúga í c-moll, Sálm- forlelkur: SchmUcke Dich, o liebe Seele og Prel. og fúga i c-moll. Einnig voru 4 verk eftir Max Reger: Benedictus, Prel. i e-moll, Melodia og Toccata og íúga i d-moll D-dúr. Kammersveit Itcykjavíkur. Kammersveit Reykjaivikur hélt jóla- tónleika i Kristskirkju sunnudaginn 12. des. Á efnisskránni voru meðal ann- ars verk eftir J. S. Bach, Corelli, Samuei Saheidt og Pureell. Fossvogskapclla. Laugardaginn 18. des. hélt Kór Söngskólans i Reykjaivik ásamt Sin- fóníuhijómsveitinni í Reykjavik tón- leika í Fossvogskapellunni. Á efnis- skránnl voru verk bæði íyrir kór og hljómsvelt, en í>eim iauk með verki eftir Sigfús Einarsson, Island. Áðvcntusamkomur. Aðventukvöld með margyíslegri tón- list ásamt ræðuílutningi voru haldin í Dómkirkjunni, Kópavogskirkju, Sel- tjarnarncssókn og i Árbæjarsókn. Auk þess voru svokaliaðir jóiasöngvar i mörgum kirkjum á Aðventunni með þátttöku ýmissa barnakóra. Ur bæ og byggð. Selfoss. 24. ágúst sl. hélt Glúmur Gylfason orgeltónlelka í Selfossklrkju. Verkin sem hann lék voru: Rlcercare eftir Hallgrim Helgason, Toccata og fúga i d-moll og sálmforlelkurinn O Mensch, bewein dein Sunde gross eftir J. S. Bach, Apparition de l'Ellse éteraelle eftir O. Messiaen og Toccata og fúga i d-moll D-dur eftir eftir Max Reger. Tónleikarnir voru endurteknir í Skálholti 29. ágúst. Sandgerði. Samsöngur var haldinn i Sandgerðl 20. nóv. S'l. af Kirkjukór Hvailsnes- kirkju undir stjórn Þorsteins Gunn- arssonar og Kirkjukór Ásprestakalls undir stjórn Kristjáns Slgtryggssonar. Fluttu kórarnlr isiensk og erlend lög sinn í hvoru lagí og samelginlega. — Að samsöngnum loknum var kaffi- drykkja og almennur söngur. Kór Kgilsstaðnkirkju. Kór Egilsstaðakirkju hélt ferna tón- ORGANISTABLAÐIÐ 11

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.