Organistablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 13

Organistablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 13
kór Hvammstangakirkju hefur söng- æfingar einu slnni I viku og þess má líka geta að klrkjukór Hólaneskirkju á Skagaströnd hefur haft söngæfingar vikulega, orgelleikari er Kristján A. Hjartarson. Iæsslr fyrrnefndu organ- 'lelkarar eru áhugasamir í starfi sínu. Kirkjukór Hólaneskirkju á Skaga- strönd er íélagsskapur er stofnaður var árið 1953 af Kjartani Jóhannessynl söngkennara. frá Stóra-Núpl í Árnes- sýslu og er þvi búinn að starfa i 23 ár. Núverandi stjórn kórsins skipa: Þor- valdur SkaJtason form.. Elísabet Á. Árnadóttir ritari og Edda Pálsdóttir gjaldkeri. Ég vil að lokum hvetja ailla starfandi klrkjukóra til pess að stofna með sér félag, iþví að ég tel að ipað sé bæði til gagns og skemmtunar. Þá má einnig benda á heimsókn kór- anna ihvers til annars og mundl það tengja þá saman i starfi þeirra. Guðmumlur Kr. Guðnason, Skagaströnd. Fréttir af Vestfjörðum. Nýtt orgel í Hnífsdal. Hinn 7. nóv. var vigt nýtt og vandað pípuorgel 1 Kapellunni i Hnífsdal. Orgel þetta, sem er hinn íegursti grip- ur að ytra útlitl og göfugastl að radd- gæðum er smíðað af Rleger-Kioss og er hlð 3. sem upp er sett hér á iandi írá þeirri verksmiðju. 1 tllefni af þessu komu Ing. Jindrich Závodný forstjóri Rieger verksmiðjunnar og Dipl. Ing. Bohumll Piánský i hetm- sókn. Orgel þetta er 7 radda, og að kvöldi vigsludagsins komu hinir fjölmörgu wöguleikar þessa vandaða hljóðfæris greinllega i ijós, en þá hélt orgel- snillingurlnn Bohumil Plánský tón- Ieika á það. Efnisskráin var á þessa leið: Henry Purcell: Trumpet Tune and Air. Jo- hann Pachelbel: Praeludium d-moll. Johann Sebastian Bach: Preludlum og Fugae-moll; Chorai ,,Alle Menschen mussen sterben: Choral: O, Mensch bewein dein Súnde gross; Toccata og Fuga d-moll. Egll Hoviand: Jesu. Frelser vi er her; Jeg iöfter op til Gud min Sang. Bohumil Piánský: Improvlsatlon (yfir Isl. sálmalag). Widor: Toccata úr Simphonle. Organieikari í Hnifsdal er Guðrún Eyþórsdóttir. Sunnukórinn á ísafirói hélt tónleika á föstudaginn ianga sl. Var þá frumflutt nýtt verk eftir Jónas Tómasson yngra: Missa brevis,. Stjórnandi var Hjálmar H. Ragnars- son en undirleik önnuðust Kjartan Sigurjónsson á orgel og sr. Gunnar Björnsson á celló. Sunnukórinn flutti þetta sama verk við messu í Kristskirkju í Dandakoti á hvitasunnudag en kórinn var þá á ferð syðra og hé'lt tónleika i Kefla- vik, Reykjavík og á Akranesi. Ilngnur 11. Kngnar lætur nú af störfum sem organleik- ari við Isafjarðarkirkju. þar sem hann hefur um alllangt árabil unnið íar- sælt starf. Starflð hefur verið auglýst iaust til umsóknar. Kjnrtnn Sigurjónsson. Bækur. Steinn Stefánsson: 12 sönglög Nýlega er komið út ihefti með 12 sönglögum eftir Stein Stefónsson fyrr- um organista á Seyðisfirði. Flest eru lögin raddsett fyrir blandaðan kór en nokkur fyrir karlakór og önnur fyrir ORGANISTABLAÐIÐ 13

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.