Morgunblaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 2
2 Íþróttir MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 2009 KNATTSPYRNA Evrópukeppni U21 karla 5. riðill: San Marínó – Ísland................................. 0:6 Gylfi Þór Sigurðsson 15., 31., Alfreð Finn- bogason 60., 82., Kolbeinn Sigþórsson 8., Bjarni Þór Viðarsson 18.(víti) Norður-Írland – Þýskaland.................... 1:1 Oliver Norwood 90. – Eric Maxim Choupo- Moting 89. Staðan: Tékkland 4 4 0 0 14:1 12 Ísland 5 4 0 1 22:5 12 Þýskaland 3 1 1 1 8:3 4 N-Írland 4 0 1 3 4:11 1 San Marínó 4 0 0 4 0:28 0 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla Þróttur – Víkingur ................................19:24 Staðan: Afturelding 5 5 0 0 143:109 10 Selfoss 4 3 0 1 114:82 6 Víkingur R. 5 3 0 2 137:108 6 ÍBV 4 2 0 2 117:111 4 ÍR 4 2 0 2 111:116 4 Fjölnir 5 1 0 4 95:157 2 Þróttur 5 0 0 5 108:142 0 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla Þór Þ. – Hrunamenn .............................90:81 Ármann – Þór Ak. ................................ 91:55 Staðan: Þór Þ. 6 5 1 510:466 10 KFÍ 4 4 0 362:293 8 Haukar 5 4 1 394:321 8 Skallagrímur 4 3 1 294:269 6 Höttur 6 3 3 451:482 6 Ármann 5 2 3 378:367 4 Valur 5 2 3 331:347 4 Þór Ak. 5 1 4 360:422 2 ÍA 5 1 4 378:418 2 Hrunamenn 5 0 5 382:455 0 NBA Úrslit í fyrrinótt: LA Lakers – Phoenix........................121:102 Miami – Cleveland.............................104:111 um helgina HANDKNATTLEIKUR EHF-keppni karla, 16 liða úrslit: Ásvellir: Haukar – PLER.......................L16 Ásvellir: Haukar – PLER .......................S18 Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Mýrin: Stjarnan – Haukar......................L13 Safamýri: Fram – FH .............................L15 Víkin: Víkingur – KA/Þór .......................L16 Vodafone-höllin: Valur – Fylkir .............S14 Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Vodafone-höllin: Valur – Fram...............S16 1. deild karla: Vestmannaeyjar: ÍBV – Selfoss ........L13.30 Austurberg: ÍR – Fjölnir ...................S15.30 Eimskipsbikarkeppni karla: Akureyri: Akureyri – FH........................S16 Mýrin: Stjarnan – Grótta ...................S19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin: DHL-höllin: KR – Valur .........................L17 SKYLMINGAR Íslandsmót unglinga og fullorðinna í skylmingum með höggsverði fer fram í Baldurshaga. Keppni hefst kl. 10.15 í dag og stendur fram til 18.45. Á morgun er keppt frá 10 til 17.30. FIMLEIKAR Haustmót FSÍ í hópfimleikum fer fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi. Mótið hefst kl. 10 í dag og stendur fram til kl. 20. Á morgun er keppt frá 11 til 19. STUÐNINGSMENN íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu á EM í Finnlandi í haust hafa ver- ið tilnefndir til verðlauna sem bestu stuðningsmenn fótboltaliðs í Evrópu á árinu 2009. Íslenski hópurinn, sem var afar áberandi á leikjum íslenska liðsins í Finnlandi, er einn af þrettán stuðningshópum sem hafa verið valdir úr hjá samtökunum FARE, „Football Against Racism in Eu- rope“, eða „Knattspyrna gegn kynþáttafordómum í Evrópu“. Samtökin standa fyrir útnefningu á bestu stuðn- ingsmönnum Evrópu og vilja með því leggja áherslu á góða framkomu og jákvæðan stuðn- ing. Þau eru í samvinnu við UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, og markmiðið er að beina viðhorfi og andrúmslofti á fótboltaleikjum inn á jákvæðar brautir. Í gær var tilkynnt að íslenski stuðningshópurinn væri meðal þeirra sem valdir hefðu verið úr þeim sem tilnefndir voru að þessu sinni. Til- kynnt verður um sigurvegara hinn 12. desember. Ljóst er að ekkert landslið á EM í Finnlandi, nema kannski lið heimamanna, fékk stuðning á borð við þann sem það íslenska naut frá fyrstu mínútu til hinnar síðustu í keppninni. vs@mbl.is Stuðningsmenn Íslands tilnefndir Stuðningsfólk Íslands í Finnlandi. Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „ALLIR leikmenn eru klárir í slaginn. Við eigum von á jöfnum og skemmti- legum leikjum. Að sjálfsögðu leggjum við upp með að vinna og komast áfram í næstu umferð keppninnar. Það er al- veg á hreinu,“ sagði Aron þegar Morg- unblaðið talaði við hann í gær. Leik- menn ungverska liðsins komu til landsins síðdegis í gær og æfðu á Ás- völlum um kvöldmatarleytið. „Þetta er nokkuð gott lið, sem sést meðal annars á því að það stóð í Pick Szeged í leik í ungversku deildinni á miðvikudagskvöldið og tapaði aðeins með einu marki. Pick Szeged er hörkulið sem er efst í deildinni og er á meðal þátttökuliða í meistaradeild Evrópu,“ segir Aron sem á von á jöfn- um og spennandi leikjum á Ásvöllum í dag og á morgun. Góðir leikmenn í PLER „Það eru gæði í ungverska liðinu. Á því leikur enginn vafi. Ef marka má úrslit liðsins í Evrópuleikjunum í haust og í vetur þá hefur því gengið vel á útivelli. Innan liðsins eru leikmenn sem hafa leikið með U21 árs landsliði Ungverja og eiga fáeina A-landsleiki. Þekktasti leikmaður liðsins er Péter Lendvay sem á um 70 landsleiki að baki fyrir Ungverjaland. Þá hefur PLER-liðið á að skipa markverði frá Slóvakíu, Theodor Paul, sem er að sjá mjög góður,“ segir Aron sem hefur séð talsvert af leikjum með liðinu en Ung- verjar eru mjög duglegir að setja kappleiki úr deildarkeppni sinni inn á veraldarvefinn. „Þetta er fyrst og fremst mjög jafnt lið sem hefur á að skipa góðum leik- mönnum en hefur engar stórstjörnur.“ Ólíkir öðrum ungverskum liðum Aron segir leikstíl PLER-liðsins að mörgu leyti ólíkan þeim sem gerist og gengur í ungverskum handknattleik. „Liðið leikur til dæmis framliggjandi varnarleik sem ekki er algengt meðal ungverskra liða. Þá dregur sóknar- leikurinn nokkurt dám af leikstíl sem kenndur er við Júgóslavíu. Í stað þunglamalegs sóknarleiks er frekar mikið um færslur í stíl Júgóslava auk þess sem mikið er um að leikmenn vinni tveir og tveir saman,“ segir Aron sem telur sig hafa kynnst leik PLER- liðsins eins vel og kostur er. PLER hefur ekki vegnað sem best í ungversku deildinni það sem af er leik- tíð. Það er nú í sjöunda sæti með sjö stig að loknum átta leikjum. Nýverið var þjálfara liðsins sagt upp og annar ráðinn í staðinn. Fyrsti leikurinn undir stjórn nýs þjálfara var fyrrgreind við- ureign við Pick Szeged. Aron segir að búast megi við að einhverjar áherslu- breytingar hafi orðið við komu nýs þjálfara. Vegna þess hversu skammt er um liðið síðan breytingin átti sér stað hefur Aron ekki haft tök á að kynna sér hugsanlegar breytingar. „Við skorum bara á handknattleiks- áhugafólk að styðja við bakið á okkur með því að mæta á Ásvelli. Við erum eina íslenska karlaliðið sem eftir er í Evrópukeppninni á þessu keppnis- tímabili. Fólk á því að geta sameinast um okkur,“ segir Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka. Tilboðsverð er á miðum á leikina. Hægt er að kaupa miða á þá báða fyrir 1.500 kr. Morgunblaðið/Ómar Evrópukeppni Pétur Pálsson og félagar í Haukum leika tvo leiki í EHF-keppninni á heimavelli í dag og á morgun. „Það er eftirvænting í hópnum enda er alltaf gaman að taka þátt í Evrópu- keppni,“ segir Aron Kristjánsson, þjálf- ari Íslandsmeistara Hauka í handknatt- leik karla. Í dag og á morgun mæta Haukar ungverska liðinu PLER KC í 32- liða úrslitum EHF-keppninnar. Báðir leikirnir fara fram á heimavelli Hauka á Ásvöllum. Í dag verður flautað til leiks klukkan 16 en klukkan 18 á morgun. Haukar skora á handknattleiks- áhugamenn að mæta og styðja sig í leikjunum. Stefnir í jafnan og harðan Evrópuslag  Haukar mæta PLER  Báðir leikir á Ásvöllum um helgina MÓTHERJAR Íslendinga í kvöld, knattspyrnu- landslið Lúxemborgar, eru í betri stöðu í dag en oftast áður í sögunni. Lúxemborg hefur löngum verið eitt allra slakasta landslið Evrópu en náði því takmarki í nýlokinni undankeppni heimsmeist- aramótsins að hafna ekki í neðsta sætinu í sínum riðli. Lúxemborg vann einn leik í keppninni og hann gífurlega óvæntan. Liðið lagði nefnilega Sviss á útivelli, 2:1, í Zürich fyrir rúmu ári. Það reyndist eini ósigur Svisslendinga í riðlinum og þeir fóru beint á HM. Þar fyrir utan gerðu Lúxemborg og Moldóva jafntefli, 0:0, í báðum sínum leikjum. Lúx- emborg fékk þar með fimm stig en Moldóva vermdi botnsætið með þrjú stig. Langfremsti knattspyrnumaður Lúxemborgar Strasser stærsta na Snæfell – FSu 107:74 Stykkishólmur, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, föstudaginn 13. nóvem- ber. Gangur leiksins: 49:27, 107:74 Stig Snæfells: Pálmi Freyr Sigurgeirsson 19, Hlynur Bæringsson 16, Jón Ólafur Jónsson 15, Emil Jóhannesson 15, Sean Burton 13, Páll Fannar Helgason 10, Sveinn Arnar Davíðsson 8, Egill Egilsson 8, Kristján Andrésson 3. Fráköst: 36 í vörn – 16 í sókn. Stig FSu: Brynjar Karl Sigurðsson 20, Dominic Baker 18, Corey lewis 12, Aleksas Zimnickas 11, Kjartan Ragnar Kjartans- son 5, Ragnar Gylfason 4, Jón Birgir Guð- mundsson 2, Jake Wyatt 2. Fráköst: 22 í vörn – 8 í sókn. Villur: Snæfell 21 – FSu 30. Fjölnir – KR 71:100 Grafarvogur, íþróttahúsið Dalhúsum, úr- valsdeild karla, Iceland Express-deildin, föstudaginn 13. nóvember. Gangur leiksins: 3:0, 7:4, 7:9, 17:21, 19:23, 23:27, 23:32, 32:44, 37:55, 45:58, 52:70, 54:77, 70:85,70:89, 71:100. Stig Fjölnis: Christopher Smith 24, Ægir Þór Steinarsson 13, Ingvaldur Magni Haf- steinsson 10, Árni Þór Jónsson 9, Garðar Sveinbjörnsson 5, Arnþór Guðmundsson 5, Níels Dungal 3, Sverrir Karlsson 2, Stig KR: Semaj Inge 24, Tommy Johnson 18, Fannar Ólafsson 14, Brynjar Björnsson 10, Finnur Magnússon 9, Jón Orri Krist- jánsson 8, Skarphéðinn Ingason 8, Darri Hilmarsson 7, Steinar Kaldal 2. Dómarar: Jakob Árni Ísleifsson og Jón Guðmundsson. Ágætir. Áhorfendur: Tæplega 200. Keflavík – ÍR 107:81 Toyota-höllin Keflavík, Iceland Express- deild karla, föstud. 13. nóvember 2009. Gangur leiksins: 31:23, 67:48, 84:59, 107:81. Stig Keflavíkur: Hörður Axel Vilhjálmsson 22, Sigurður Þorsteinsson 16, Þröstur Leo Jóhannsson 14, Gunnar Einarsson 12, Sverrir Þór Sverrisson 10, Davíð Þór Jóns- son 8, Elentínus Margeirsson 7, Sævar Sævarsson 7, Gunnar Stefánsson 6, Guð- mundur Gunnarsson 4, Jóhann Finnsson 1. Fráköst: 24 í vörn – 9 í sókn. Stig ÍR: Nemanja Sovic 24, Gunnlaugur Elsuson 9, Hreggviður Magnússon 8, Kristinn Jónasson 8, Elvar Guðmundsson 7, Ólafur Þórisson 7, Steinar Arason 5, Ás- geir Hlöðversson 4, Eiríkur Önundarson 4, Björgvin Jónsson 4, Vilhjálmur Steinars- son 1. Fráköst: 19 í vörn – 13 í sókn. Villur: 27 Keflavík – ÍR 21. Dómarar: Davíð Hreiðarsson og Einar Skarphéðinsson. Áhorfendur: 250. Úrvalsdeild karla, Iceland-Express: Njarðvík 6 6 0 519:439 12 Stjarnan 6 5 1 534:469 10 KR 6 5 1 546:472 10 Keflavík 6 5 1 537:428 10 Snæfell 6 4 2 545:445 8 Hamar 6 3 3 496:504 6 Grindavík 6 3 3 515:466 6 ÍR 6 2 4 507:522 4 Tindastóll 6 2 4 481:542 4 Breiðablik 6 1 5 440:521 2 Fjölnir 6 0 6 420:559 0 FSu 6 0 6 411:584 0 Næstu leikir: 19.11. Tindastóll – Keflavík 19.11. Grindavík – Stjarnan 19.11. KR – Hamar 20.11. ÍR – Snæfell 20.11. Njarðvík – Breiðablik 20.11. FSu – Fjölnir Staðan BJÖRGVIN Björgvinsson frá Dal- vík verður á meðal keppenda í fyrsta heimsbikarmóti vetrarins í svigi á morgun. Þá verður keppt í Levi en það er eitt stærsta skíða- svæði Finna og er í bænum Kittilä í Lapplandi, nyrst í Finnlandi. Að sögn Guðmundar Jakobssonar, formanns alpagreinanefndar Skíðasambands Íslands, er reikn- að með fínu veðri til keppni en 8- 12 stiga frosti. „Mótshaldarar hafa sprautað tveimur milljónum lítra af vatni í brekkuna til að hún verði sem best fyrir alla kepp- endur og sem minnstar líkur á að holur myndist í brautinni,“ sagði Guðmundur. Björgvin hefur æft í Levi síð- ustu dagana en fær ekki frekar en aðrir keppendur að prófa keppn- isbrautina fyrr en síðdegis í dag. vs@mbl.is Björgvin keppir í Lapplandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.